Helgarpósturinn - 21.01.1983, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 21.01.1983, Blaðsíða 2
Kaupum íslensk húsgögn Mikid úrval húsgagna í barna- og unglingaherbergi. Sendum um allt land. Góð greiðslukjör. Reykjavíkurvegi 68 Sími 54343 qpið laugardaga Föstudagur 14. janúar 1983 irinn IÞORRINNI GENGURí GARÐ Úrvals þorramatur ÞORRABAKKINN VINSÆLI W m ^ 99.75 bakkinn HÓLAGARÐUR KJORBUÐ. LOUHOLUM 2—6. SIMI 74100 Ekki eru menn fyrr farnir að f J jafna sig eftir eina hátíðina en S' önnur dynur á og báðar eru þær hátíðir ljóssins, þó hvor á sinn hátt. Jólahátíðin er sumsé afstaðin, en framundan er Kvikmyndahátíð Listahátíðar. Kvikmyndahátíðin hefst í Regnboganum laugardaginn 29. janúar og stendur til 6. febrúar. Að venju verður þar margt um myndina og einnig manninn, ef marka má hátíðir liðinna ára. Alls verða sýndar um þrjátíu kvik- myndir og koma þær víða að, en flestar þó frá Évrópu. Þýskar myndir skipa veglegan sess og skal þar fyrstar telja tvær myndir eftir kvikmyndagerðarkonuna Helmu Sanders-Brahms, sem verður gest- ur hátíðarinnar. Myndir hennar eru Deutschland, Bleiche Mutter og Die Beriihrte, en þær hafa vakið mikia athygli og er höfundur með skærustu stjörnunum í þýskri kvik- myndagerð. Aðrar þýskar rnvndir eru Fitzcarraldo eftir Herzog og Die Bleicrne Zeit eftir Margarete von Trotta. Franskar myndir verða líka allnokkrar og þeirra á meðal Possession eftir pólskan leikstjóra Andrzej Zulawski, Retour á Mar- seille eftir Rene Allio (tvær mynda hans hafa verið sýndar í íslenska sjónvarpinu: Erfiður dagur fyrir drottninguna og Ég, Pierre Rivi- ére...), Femme entrc chien et loup eftir belgískan leikstjóra André Delvaux, og 11 faut tuer Brigittc Ha- as eftir Laurent Heynemann, svo einhverjar séu nefndar. Nokkrir kunnir meistarar, hver úr sínu landi, eiga eina mynd hver á hátíð- inni. Þekktastur þeirra er Fellini og mynd hans er Prova d’orchestra. Hinir eru Ungverjinn Jansco með Hjarta harðstjórans, Egyptinn Youssef Chahine með Egypska sögu og Filippseyingurinn Lino Brocka með P.X., en sá síðar- nefndi hefur verið að hasla sér völl í Evrópu á undanförnum áruni og þykir mjög góður. ULPUR, PEYSUR, SOKKAR, NÆRFÖT. Komið og verslið þar sem verðið og kjörin . eru best. Fatamarkaðurinn J. L.-húsinu Aukning sf.. lI3 L— Cl1 Í-Zl jJ’i-IOiJi DC3GUUi JUiJj ji jr Hringbraut 121, R. sími 22500. Sendum ípóstkröfu umtandatlt

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.