Helgarpósturinn - 11.03.1983, Síða 18

Helgarpósturinn - 11.03.1983, Síða 18
18 r.V '• -*.V f.; Föstudagur 11. mars 1983 leigar ■ - ■ v loöstunnn ' ur og lýst yfir áhuga sínum á að fá háhýsi við strandlengjuna á Skúla- götu... Þráinn Bertelsson, / j myndaleikstjóri er kvik- nú 1 r\ fullum gangi við undirbún- ing næstu kvikmyndar sinnar, sem gerð verður í samvinnu við Jón Her- mannsson. Tökur hefjast 21. mars í Vestmannaeyjum og heitir myndin Nýtt líf, og fjallar sem vænta má um fólk og fisk. Aðalhlutverk leika Karl Ágúst Úlfsson og Eggert Þor- leifsson (Dúddi úr Með allt á hreinu). Kvikmyndatökumaður er Ari Kristinsson (Rokk í Reykjavík). Tökum á að ljúka í maíbyrjun og frumsýning ráðgerð í september... Hið tvíeina síðdegisblað f - I DV stærir sig þessa dagana mjög af stærð sinni og út- breiðslu, og er ekkert nema gott um það að segja. Jafnframt hefur þetta „frjálsa og óháða” hægri blað að undanförnu birt daglega tölur í- blaðhaus á forsíðu, þar sem skil- merkilega er tiundaö hvað prentað sé stórt upplag af DV hverju sinni. Þetta er svo lofsungið í leiðurum og sagt til fyrirmyndar í íslenskum blaðaheimi. Gott ef satt væri. Helgarpósturinn hefur traustar heimildir fyrir því að þær tölur sem DV gefur upp í blaðhausunum eru allverulega hærri en þær tölur sem lesa má af mælum prentvélar Morg- unblaðsins. Þannig segist DV síð- asta mánudag vera prentað í 40.000 eintökum, en var raunverulega prentað í 36,150 eintökum. Þetta er nettóupplag, og úrgangsblöð þá ekki talin með. Mikið vill meira... rrt F TJ ir y þ: Framboðslisti Alþýðuflokks ins í Rykjavík við næstu al þingiskosningar verður birtur á fundi á Hótel Borg n.k. sunnudag. Samkvæmt heimildum Helgar- póstsins verða efstu sætin skipuð þannig: 1. Jón Baldvin Hannibals- son alþingismaður, 2. Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður, 3. Bjarni Guðnason, prófessor, 4.- Maríanna Friðjónsdóttir, dagskrár- gerðarmaður, 5. Guðríður Þor- steinsdóttir, framkvæmdastjóri BHM, 6. Ragna Bergmann, for- maður verkakvennafélagsins Fram- sóknar, 7. Jón Þorsteinsson, lög- fræðingur og fyrrv. alþingismaður og 8. Viggó Sigurðsson, íþrótta- kennari sem kunnur er sem lYand- knattleiksstjarna. Það vekur at- hygli að konur skipa veglegan sess hjá krötum, ekki síst í efstu sætun- um, en nákvæmlega jafnmargir karlar og konur verða á listanum... 9 Það vekur einnig athygli að í fyrsta skipti í áratugi tekur Gylfi Þ. Gíslason ekki sæti á listanum, en hann hefur undan- farnar kosningar skipað heiðurs- sætið. Vafalítið má rekja orsakirnar til framboðs Bandalags jafnaðar- manna undir forystu Vilmundar. Heiðurssætið á lista krata í Reykja- vík skipar að þessu sinni Eggert G. Þorsteinsson... 'V'l Þá heyrum við að Bandalagið / í muninúumhelginagangafrá framboðslistum sínum í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi. Og við lesum í Víkurblaðinu á Húsavík að þar hafi verið gengið frá stofnun félags sem sækja mun um aðild að Bandalagi jafnaðar- manna. Að því félagi standi Snædís Gunnlaugsdóttir (Þórðarsonar) og sjö menn af karlkyni. Snædís mun ljóshærð vel og gengur félagið á Húsavík þar undir nafninu Mjall- hvít og dvergarnir sjö... Frá Akureyri heyrum við að / J kvennaframboðskonur á S Norðurlandi séu að undirbúa framboðslista fyrir Norðurlands- kjördæmi eystra, og sé lagt hart að Sigríði Hafstað, konu Hjartar Eld- járns á Tjörn (ef ekki þykir óvið- kunnanlegt að tengja hana karl- manni), að taka efsta sætið. Sigríð- ur er mörgum minnisstæð fyrir leik í kvikmyndinni Land og synir, og þykir slíkt ekki slæmt veganesti i pólitík fyrir utan auðvitað aðra mannkosti... Nýjasta stórfyrirtækið í / Á bókaklúbbabransanum, Ver- öld sem er sameiginleg eign fjögurra forlaga, Iðunnar, Set- bergs, Vöku og Fjölva, er þessa dagana að ýta úr vör og hyggur á strandhögg á markaðnum. Við heyrum að búið sé að senda kynn- ingar tilboðin inn á hvert heimili í landinu og þannig afla félaga í byrj- un. Verður mönnum boðið að velja sér þrjár bækur af 15 bóka lista sem settur er saman af útgáfubókum forlaganna m.a. nýjum bókum, síð- ustu vertíðar og fá menn þessar þrjár bækur á aðeins 98 krónur við inngöngu í klúbbinn. Lætur nærri að menn geti sparað allt að 1200 krónum við þessi kaup. Að lokinni tjessari herferð hefst svo hin eigin- egá útgáfustarfsemi klúbbsins sjálfs, en það telst til nýmæla að engar kaupkvaðir eða félagsgjöld verða í klúbbnum... Við heyrum einnig að nú hafi orðið mannaskipti á toppn- um hjá Veröld. Sigurður Ragnarsson sem unnið hefur að skipulagningu starfsemi bóka- klúbbsins fer aftur til Iðunnar þar sem hann hafði áður starfað árum saman en við starfi hans hjá Veröld tekur Jón Karlsson sem sl. ár hefur unnið hjá Iðunni... - SjálfstæðismenníReykjanes- /" 1 kjördæmi smöluðu ákaflega y\ fyrir prófkjörið þar fyrir skömmu, einkum fyrir hönd sumra frambjóðenda. Helgarpóstinum er þannig kunnugt um að farið var langt út fyrir raðir stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins, — svo langt að meðal þeirra sem kusu voru gall- harðir Alþýðubandalagsmenn... Grænlenskir ráðamenn sóttu }' l íslenska kollega heim í vik- y unni að ræða samgöngumál eins og fram hefur komið í fréttum. Athygli vakti i flugheiminum að í viðræðunum tóku ekki þátt for- svarsmenn annarra flugfélaga en Flugleiða og Helga Jónssonar, en hann er dyggur framsóknarmaður. Er haft fyrir satt að Steingrímur Hermannsson, samgönguráðherra sé að íhuga að áætlunarflug til Grænlands verði ríkisstyrkt... Ýmsir áhuga- og atvinnu /- I menn á náttúrusviði fengu yy fyrir nokkru bréf frá undir- ouningsnefnd að stofnun „póli- tískra umhverfisverndarsamtaka” þar sem kannaður var hljómgrunn- ur fyrir ráðstefnu sem halda átti um síðustu helgi um skipulag og stofn- un slíkra samtaka. Ekkert varð af ráðstefnunni, en málinu mun þó á- fram haldið heitu. Undir bréfið rit- uðu Finnur Torfi Hjörleifsson, gamalreyndur Alþýðubandalags- maður, Tryggvi Jakobsson og Sig- rún Helgadóttir... Vilmundur Gylfason og f' J félagar hans í Bandalagi 'S i jafnaðarmanna eru nú á kafi i að undirbúa blaðaútgáfu fyrir kosningarnar. Bæði Vilmundur sjálfur og aðrir honum tengdir hafa undanfarið leitað tilboða hjá prent- smiðjum í vinnslu á 24 síðna blaði sem á að vera í dagblaðsbroti og prenta í 25 þúsund eintökum. Einn þeirra sem unnið hafa að þessum undirbúningi að blaðaútgáfu Bandalags jafnaðarmanna er Jónas Guömundsson rithöfundur — og blaðamaður við Tímann þar til fyr- ir skömmu er veru hans þar lauk með eftirminnilegum hætti... leikjum, þ.e.a.s. arkeólógískar staðreyndir. Tónlist Þorkels tók strax í upphafi til við að miðla blæ ógnar með hljómmagnaðri trumbu og væri sá þáttur sýning- arinnar nægilegt tilefni til nokk- urrar greinargerðar. Eitt að lok- um: grímurnar. Grímur Helgu fyrir refsinornir liggja í textanum ef svo má segja, þ.e.a.s. útfærslan með blóði drifin augu nornanna. En sá var gallinn hvað þær snerti og líka grímur karlakórsins að hljómburður var slæmur. Það kom eiginlega i veg fyrir að maður nyti og næmi sem skyldi kórljóðin í iðandi þýðingu Helga. Mér fannst ekki nógu gott að láta þess- ar grímur hálfpartinn halda fyrir munninn á sex helstu leikurum landsins. Ekki það: auðvitað komu þeir textanum í gegn, þeir kæmu texta gegnum slitinn sæ- símastreng, en blæbrigðin trufl- uðust. Grímur þessar eru að sönnu magnaðar og eftirsjá að þeim en tjáningarmáttur þeirra hefði kannski heldur magnast ef leikararnir hefðu t.d. haldið á þeim eða þær verið frístandandi eða eitthvað (í gríska leikhúsinu virkuðu grímur nú sem hátalarar) Jæja, þá er bara að halda áfram með klassíkina og óska skipstjóra og áhöfn Óresteiu ísl. 1 til ham- ingju með frumflutninginn. S.P. Lausn á siðustu krossgátu ■ 'fí • S Ö Q ö F E N 6 / N N 5 K 0 R T u R • 'fí L R fí L L £ 5 T £ R U S L / M 'o T R 'o m £ T fí R G fí s T / • ft ft R £ /< a P fí R ) ) T 'O m • fí S K ) fí /< T fí o F fí /V 'fí R R U X - F R fí U /< U /V fí • 5 fí r L L V T S V '0 • H R fí u N b '0 r R n F F '/ /< T R V T / L ■ L u /? K fí R /? u 5 L fí U K fí R O F U R 'fí s T ‘/ R R £ £ L T n R h T fí /f F 1 R O /< fí 5 /< ‘fl N / £ 1 /< fí • R fí K ) N N K fí ■ /n £ / K fí D 6 R ■P) F fí • t? i • fí <3 ft 5 V £ / Ð fí fí 5 n 2> N / N G J N 6 R fí S b / N 6 • N 'O N T A H ' wf\ £KK/ ' HflT/D/fl R£yi<iR SkR/Ð ÞÝ/?/fl L> GfíaDi/o LÖNV HBR- 3öG6 FftR BRflGB Refur ZEiNG. LfíNV R/tmuR Hflfí \LITLU RETt / hESSU S/GP) NB5T rÉ/AG /nöftK 'flTT k/r'R SKéUN HALLfl ■*-***'" l L VSGfl íiR'BF Fi-'oi) Hhfl KOLLfl 5 V£RFR MlV/R SflmST. FI5KBR BflR £FL/ VEnju H£Jt)UR StRAK ARNlfl V ErflNVl E5PH SPofí/ ALFflVlR FLANAR KúGft 4- O þ'O EÝflfíífl. r> : S'o í- Nftú flffl' BRTT bboKXi 'SKÓfí/ GéNGUR P/í.F)N FoFflR Fflunfl VBITft TflElNfl SK/Pft KáNQ Vfl Rfl MBfl FóRNrr uY c> VBflUR FflR ftcó/n r# V£60 SPJAÚ> • 5 KOLL flR. ftvflÐ V/lTfl 'ZE/NS l HÚS DÝR MkNN SEFft sædýr • FUCLfl m’ftL. Tv£N)H FoRflfl GRöÐUR MoTfj t)/R S VflR AVBfl T/nínS •ASQK/ FU6U RÖNá flr uG KvíjL T ft AGAR 5/n'fl V/TR5/. urv/// HEy sr/íD/ skst Tufr flGNftR o r / l Ko/nfísr Tó/VN V FORFEJ) urNiR VflRUR óRrtrflfl. * ToTfl L Fram KCíflfltj fíeúp > Sfífíft P/NNft

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.