Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 11.03.1983, Qupperneq 24

Helgarpósturinn - 11.03.1983, Qupperneq 24
24 Föstudagur 11. mars 1983 irinn er og fyrir því f"J bornir afar áreiðanlegir S* menn, að dr. Gunnar Thoroddsen sé þegar ákveðinn í að gefa kost á sér fyrir næstu alþingis- kosningar. Undirskriftasöfnun sú, er Benedikt Bogason verkfræðing- ur, Björn Þórhallsson, varaforseti ASÍ, og fleiri hafa beitt sér fyrir, er af hinum sömu sögð vera punktur- inn yfir i-ið í þeirri ákvörðun for- sætisráðherra. Gunnar mun þá bjóða fram í Reykjavík og á í eng- um vandræðum með að safna fólki á framboðslistann — frekar er að færri komist að en vilja. Helst er talið að þetta framboð muni hafa á- hrif á fylgi Bandalags jafnaðar- manna undir forystu Vilmundar Gylfasonar og þá ekki síður á fylgi Sjálfstæðisflokksins. Er talið vel líklegt, að dr. Gunnari takist að fella Geir Hallgrímsson og þá er allt eins líklegt að Ólafur G. Einarsson falli í sínu fjórða sæti í Reykjanes- kjördæmi. Ein sagan, sem við höf- um heyrt siðustu daga, hermir að til standi að gera Birgi ísieif Gunnars- son að forstjóra Landsvirkjunar og að Geir Hallgrímsson taki sæti hans á framboðslistanum í Reykja- vík... FT'I En þótt ljóst þyki að dr. Y J Gunnar fari fram í Reykjavík y erennmargtóljóstumhverjir komi til með að veita lista hans brautargengi og ekki síður hverjir muni taka sæti á honum. í gær- kvöldi boðaði t.d. Albert Guð- mundsson alþingismaður sem oft hefur reynst Gunnari haukur í horni, tij fundar í Ártúni með stuðningsfólki sínu. Þar hvatti hann sitt fólk til að styðja ekki Gunnar og hans lista heldur fylkja sér um lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík... Og i fyrrakvöld kom kjör- > 1 nefnd flokksins í Reykjavík S saman til fundar og gekk frá fullskipuðum framboðslista Sjálf- stæðisflokksins. Lengi var jafnvel búist við því að lyktir yrðu þær að dr. Gunnar myndi taka heiðurssæt- ið á þeim lista og innsigla þar með sættir í flokknum. Nafn hans er hins vegar hvergi á listanum, og Helgarpóstinum er kunnugt um að kjörnefnd Ieitaði ekki til hans um að taka þar sæti. Listinn er sam- kvæmt úrslitum prófkjörs hvað tiu efstu sætin varðar og varð enginn ágreiningur um hann að neinu marki. Hin sætin skipa menn sem neðar urðu i prófkjörinu, en í heiðurssætinu er Auður Auðuns, fyrrum ráðherra. Listinn verður væntanlega lagður fyrir fulltrúaráð flokksins í næstu viku... 7^1 Eigendur Hafnarbíós munu 'T 1 hafa í hyggju að byggja tíu y hæða blokk með lúxusíbúð- um, þegar bíóið hefur verið fjar- ÍHrheitir BOTIIBSENS! Sumir halda því fram að spekingar austur í Kína, Japan og Kóreu séu óvenju skýrir í hugsun vegna þess að þeir gangi neðan á jörðinni og hlóð- streymi til heilans sé því meira en hjá okkur á norðurhveli jarðar! Aðrir vilja halda því fram að viska þeirra byggist á fornri arfleifð, ræktunhugans og heilhrigðu líferni. En hver svo sem ástæðan kann að vera eru það hvorki tilviljanir né áróðursbrögð sem ráða orðavali skeggjuðu, skáeygðu spámannanna og fáir efast um að í orðskviðum austrænnar speki séu fólgnar lausnir á gátum lífsins. Merking nafnsins á Ginseng rótinni í austur- lenskum málum er heldur engin tilviljun: Kinverska: „Jfin mennska 1urt“. Kóreanska: „Lífsrótin“, „Mannrótin". Japanska: .Afbragð annarra iurta“, „Undur alheims- ins“. Við lofum þér ekki spádómsgáfu, þótt þú takir Ginseng G 115 reglulega, en við lofum þér auknum krafti til þess að takast á við mótlæti og streytu hins daglega lífs. , Ginseng G 115 er eina Ginseng efnið sem inniheldur staðlað magn bætiefna ginsengrót- arinnar. Ginseng G 115 fæst í Heilsu- húsimum Skólavörðustíg la og Seljabraut 54 (Kjöt og fiskur) og í Heilsuhorninu, Akureyri. cmMtM' I eilsuhúsið Skólavöröustíg 1 Sími: 22966 101 Reykjavík. ÓSA BÍLALEIGA Mesta úrvalið. Besta þjónustan. Skeifan 9, 108 Reykjavik s. 91-86915 Tryggvabraut 14, 600 Akureyri s. 96-23515 lægt af lóðinni. Beiðni um niðurrif var lögð fyrir fund hjá byggingar- nefnd borgarinnar í gær, og var henni vísað til umhverfismálaráðs. - Sú vinnuregla hefur verið hjá bygg- ingarnefnd að veita ekki leyfi til niðurrifs, nema, áð lagðar væru fram teikningar af því, sem á að koma í staðinn, og þær samþykkt- ar. Á fundinum í gær voru hins veg- ar engar slíkar teikningar lagðar fram. Samkvæmt núgildandi aðal- skipulagi er landsvæði þetta ætlað undir iðnað og vörugeymslur, en deiliskipulag frá 1979, sem enn hef- ur ekki verið staðfest, gerir ráð fyr- ir, að þarna rísi íbúðarhúsnæði upp á þrjár hæðir og ris. Ef bygging þessarar stóru blokkar verður sam- þykkt, er augljóst, að breyta þarf núverandi skipulagi og geta slíkar breytingar tekið nokkra mánuði. Það er líka ljóst, að ef ein slík blokk rís við Skúlagötuna, kann hún að vera notuð sem fordæmi fyrir bygg- ingu fleiri háhýsa og mun þá verða lítið eftir af fögru útsýni yfir sund- rA in. Da»’í^ Gddsson borgarstjóri hef-18

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.