Helgarpósturinn - 23.06.1983, Síða 11
Jp'Ssturinn.
Fimmtudagur 23. júní 1983
'11.
Lausn á
skákþraut
7. Úr tefldu tafli
Morphy hafði hvítt og lék 1.
Rf6 + -Kd8 2. Bxc7 + -Kxc7 3.
Rd5 + og vann
8. Mott-Smith
1. Dd5 (hótar máti á g8)
1. -e7-e6 2. Da8 mát
1. -Be6 2. Dd4 mát
(1. Db3 strandar á d6-d5).
Snjólfur
snillingur
Mikið var, að peningurinn datt.
Töffarinn spilar sínu hjarta og ég
trompa með tígulfjarkanum.
Glanninn gefur og ég tek með
fimminu í borði. Laufi spilað úr
borði, ég trompa og spila síðan
spaðafjarkanum, sem Glanninn
trompar með tíunni, en ég kastaði
síðasta laufinu í borði.
Nú gat Glanninn ekkert gert.
Á einhver verk
eftir Ásgrím?
Væntanleg er bók um Ásgrím
Jónsson og verk hans. Það er bóka-
forlagið Lögberg sem mun gefa út
bókina í samvinnu við Ásgríms-
safn. Hrafnhildur Schram listfræð-
ingur og Hjörleifur Sigurðsson list-
málari rita um listamanninn og
verk hans.
Bókin verður hin veglegasta,
prýdd fjölda litmynda svo og svart-
hvítum myndum af teikningum
listamannsins og ljósmyndum af
Ásgrími og samtíðarfólki hans.
Undirbúningur að bókinni er haf-
inn og kemur hún væntanlega út á
næsta ári.
I tengslum við bókaútgáfuna
verða leituð uppi verk Ásgríms til
skrásetningar og ljósmyndunar og
verða allar upplýsingar sem aflast
varðveittar i Ásgrímssafni.
Þeir sem eiga verk eftir Ásgrím
Jónsson eru vinsamlega beðnir að
gefa sig fram við gæslufólk sýning-
arinnar, sem nú stendur yfir í Nor-
ræna húsinu. Mun síðar verða haft
við þá samband. Sýningarsalurinn
er opinn frá 14-19 daglega, sími þar
er: 28520. Allar upplýsingar eru vel
þegnar og geta komið Ásgrímssafni
og útgáfu bókarinnar að ómetan-
legum notum.
„Samuel Beckett“
(4 einþáttungar) í þýðingu og
leikstjórn Árna Ibsen.
Frumsýn. 25. júní kl. 20.30
2. sýn. 26. júní kl. 20.30
3 sýn. 27 júní kl. 20.30
í Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut
Veitingasala
sími 19455
Hann varð að spila frá gosa og
áttu í trompi og fékk ekki fleiri
slagi. Allt, sem hann fékk, var
einn slagur í spaða og tveir í
trornpi".
„Jaja, Snjólfur“, sagði Konni
kæni, „hafði ég ekki á réttu að
standa? Er þetta spil ekki upplagt
fyrir þig?“
„Satt“, varð mér að orði, „og
þakka ykkur kærlega fyrir þetta
skemmtilega spil“.
FLJÓT OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
BÍLATORG
BORGARTUNI 24
(HORNI NÓATÚNS)
SÍMI13630
500 m2 sýningarsalur.
Ekkert innigjald.
Malbikað útisvæði.
Bónstöö á staðnum.
rVCíD Bílaleiga
X_J I 1 IV Car rental
BORGARTÚNI 24 - 105 REYKJAVÍK, ICELAND - T£L. 11015
Leigjum út nýja Opel Kadett, Mazda 323 og Daihatsu-bíla.
Saekjumog sendum.Símsvari allan sólarhringinn, kredit-
kortaþjónusta.
KYNNINGABVERÐ
30%
ÓDÝRARA
0,281
Sanitas
________
Atlantik býöur upp á þriggja vikna ferð
til sólskinseyjarinnar Mallorka meö
sérkjörum. Verðið er í sérflokki og auk
þess er barnaafslátturinn meiri en
gengur og gerist.
Ath. Hagstætt verð
Ath. Engin útborgun
Ath. 50% barnaafsláttur
Það er ekki tilviljun að Mallorka skuli njóta
þeirra vinsælda, sem raun ber vitni. Eyja-
skeggjar kappkosta við að gera dvöl ferða-
manna, sem eyjuna heimsækja, sem ánægju-
legasta.
Atlantik býður sem fyrr upp á ákjósanlega að-
stöðu fyrir fólk á öllum aldri. Ekki síst fyrir
f jölskyldur með börn.