Helgarpósturinn - 23.06.1983, Síða 17

Helgarpósturinn - 23.06.1983, Síða 17
17 ^p&sturinn. Fimmtudagur 23. júní 1983 Frjálst Framtak h.f. útgáfu- f~ I fyrirtæki með meiru hefur .X i tekið stakkaskiptum eftir að Magnús Hreggviðsson tók þar völdin, enda þykir reksturinn bera vott um aðhaldsemi. Gestum á rit- stjórnarskirifstofum blaðsins varð t.d. starsýnt á orðsendingu sem til skamms tíma hékk á kaffistofu starfsfólksins. Tilkynningin hljóð- aði svo: „Ef þið slórið eina klukku- stund á dag, tapar fyrirtækið 1.028.000,- á ári í greiddum vinnu- launum fyrir verk, sem þó eru ekki leyst af hendi. Magnús Hreggviðs- son. Tilkynningin var vélrituð - undirskriftin líka. Fyrir nokkru tók gestkomandi sig til og bætti við með penna: „Við hvaða launaflokk er miðað?“ Skömmu síðar var til- kynningin fjarlægð... r'1 í Keflavík eru tvær leigu- ! J bílastöðvar, Aðalstöðin og S' Ökuleiðir. Mikill rígur og samkeppni er milli þessara tveggja stöðva en nú virðist önnur þeirra vera komin með fjölbreyttari þjón- ustu en hin. Á annarri þeirra vinnur nefnilega leigubílstjóri sem gengur undir nafninu „trúboðinn“. Hann tekur að sér að biðja fyrir syndug- um sálum og þá ekki síst ameríkön- um á Vellinum en mikil samkeppni er milli stöðvanna um túra á Vellin- um og hafa þær báðar stöðvar þar. Sáluhjálparinn á hjólunum tekur 20 dollara aukalega fyrir bænina. Þar að auki er hann með söfnunar- bauka í bílnum til styrktar börnum í þróunarlöndum en enginn veit þó með vissu hvert þeir peningar renna... STOR- , \morURÐUR Hinn ókrýndi konungur sóttónlistarinnar ásamt 25 manna stórhljómsveit i Broadway fimmtudaginn 7. júlí kl. 20.00 og 23.00 (Aðeins þessi eini dagur á íslandi) FORSALA aðgöngumiða hefst föstudaginn 24. júní í Fálkanum Laugavegi 24 og Suðurlandsbraut 8. Mikil gæði á ótrúlegu verði Já þú færð mikið fyrir krónuna þegar þú kaupir SONY CHF kassettur. Og við fullyrðum að gæðin eru langt fyrir ofan hið hagstæða verð: CHF JAPIS hf. BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 27133 REYKJAVÍK: Japis, Hljóðfærahús Reykjavíkur, Grammið, Stuð, SS - Hlemmi, Hagkaup, Gallerý. KÓPAVOGUR: Tónborg. HAFNARFJÖRÐUR: Kaupfélagið, Músík og Sport. KEFLAVÍK: Studeo. AKUREYRI: Kaupangur, Tónabúðin. VESTMANNAEYJAR: Músíkog Myndir. NESKAUPSTAÐUR: Bókaverslun Höskuldar Stefánssonar. HÚSAVÍK: Bóka- verslun Þórarins Stefánssonar. REYÐARFJÖRÐUR: Kaupfélagið. SEYÐISFJÖRÐUR: Kaupfélagið. ÍSAFJÖRÐUR: Eplið. BOLUNGARVÍK: Einar Guðfinnsson AKRANES: Studeoval, Bókaverslun Andrésar Níelssonar. SAUÐÁRKRÓKUR: Radio og Sjónvarps- þjónustan. HELLA: Mosfell. VOPNAFJÖRÐUR: Bókaverslun Steingríms Sæmundssonar. SELFOSS: Radio og Sjónvarpsþjónustan.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.