Helgarpósturinn - 25.08.1983, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 25.08.1983, Blaðsíða 17
II - ¦ ..-¦>* ijSsturinn Fimmtudagur 25. ágúst 1983 17 lögur arkitektanna undir ákveðin komplex.... •5f^| Meira um lóðir og byggingar. f* J Heyrst hefur að borgarstjór- ,^fl inn Davíð Oddsson sé með viðræðunefnd í gangi við Eimskip og Völund út af lóðum sem þessi fyrirtæki eiga við Skúlagötuströnd. Segir sagan að Gunnlaugur Péturs- son, fyrrv. borgarritari, sé í forsvari fyrir nefndinni. Ekki er ljóst hvað hangir á spýtunni; sennilegast þykir að fyrirtækin vilji fá að byggja og byggja stórt. Það má minna á að eigendur Völundar eru þeir Sveins- synir (Leifur, Sveinn og fl.) sem.líka eiga hlut í Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins. Skyldu vera ein- hver tengsl þarna á milli...? f^ Eins og borgarbúar hafa orð- > ] ið varir við er núverandi J meirihluti borgarstjórnar rrijög byltingarsinnaður í skipulags- og byggingarmálum. Borgarstjóri boðaði t.d. að hann vildi byggja í- búðir við Skúlagötuna þar sem nú standa ýmis, gömul fyrirtæki og skemmur. Á fundi skipulagsnefnd- ar Reykjavíkur s.l. mánudag voru lagðar fram tillögur um skipulag lóðanna þar sem nú eru Völundur og Kveldúlfsskálinn gamli. Gylfi Guðjónsson, arkitekt gerir tillögu um að húsin á svæðinu verði rifin og í staðinn komi 8 hæða blokkir. Arkitektarnir Ólaf ur Sigurðsson og Guðmundur Kr. Guðmundsson - vilja reisa 4 hæða hús og eins konar hús verslunarinnar, íbúðir þó upp á 10,11 og 13 hæðir. Borgarskipulagið gerir hins vegar ráð fyrir 4 hæða húsum og að Völundur og Kveld- úlfsskálinn standi áfram. Sumir sál- fræðingar myndu eflaust flokka til- 3 Með haustinu er búist við að samkeppni hefjist um teikn- ingar að nýrri tónlistarhöll í Reykjavík sem hópur áhugafólks hefur beitt sér fyrir að undanförnu. Þessi hópur hefur verið að kanna lóðamál hjá Reykjavíkurborg að undanförnu. Vonast er til að línur skýrist í þeim málum innan skamms. Meðal þeirra staða sem nefndir hafa verið undir lóð fyrir höllina eru Sogamýri, svæðið við Suðurlandsbraut hjá Glæsibæ og svo Breiðholt. Nokkrir arkitektar af yngri kynslóðinni hafa nýlega hreyft þeirri hugmynd, hvort hægt væri að reisa tónlistarhöllina í - gamla miðbænum. Þeir hafa i huga svæðið við Ingólfsgarð, þar sem gömlu vörugeymslurnar standa við varðskipabryggjuna. Þeir telja að tónleikahöll í miðbænum yrði lyfti- stöng fyrir mannlífið þar, og að með þessari staðsetningu væri unnt að komast hjá uppbyggingu dýrrar jaðarstarfsemi við höllina s.s. veitingastaðar og bílastæða... Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 i^l?VCTT? Bílaleiga VxHj I OÍH Carrental BORGARTÚNI 24 - 105 REYKJAVÍK. ICELANP - TEL. 11015 Leigjum út nýja Opel Kadett, Mazda 323 og Daihatsu-bíla. Sækjumog sendum. Símsvari allan sólar'hringinn, kredit- kortaþjónusta. „Elskendurnir í Metró" Eftir Jean Tardieu í leikstjórn Andrésar Sigurvinssonar Leikmynd: Karl Aspelund Lýsing: Lárus Björnsson, Egill Árnason Tónlist: Kjartan Ólafsson Síðasta sýning „Lokatrimm sumarsins" Baraflokkurínn •iK/ <„,„.„,i.v,„, jt, / ¦^mn Húsið opnað kl. 10.30 Miðasala í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut Sími19455 Veitingasala Lausfi á skákþraut 15. Úr tefldu tafli 1. ..,Hxh2+! 2. Dxh2-Dc6 + 2. Kxh2-Hh8+ 3. Dg2-Hh8 + og mát 16. Ehrenstein 1. Dc6-Kb4 2. Dcl! og 3. Da3 mát 1. ..rKa5 2. Kb3-Ka6 3. Da8 mát $s$®**^ PRJÓNAGARN - ÚTSAUMUR - SMYRNA Parið á ströndinni ásamt mörgum ísaumsmyndum fyrir- liggjandi Sjón ersögu ríkari Póstsendum daglega Mikið úrval af prjonagarm j TUgir tegunda Hundruð lita Með haustinu bendum við sérstaklega á mohairgarn fyrir grófa prjóna og i ullargarn XÖJ. H0F - INGOLFSSTRÆT11 (GEGNTGAMLABÍÓI). SÍMt 16764. ' i „TIDINDALAUST.. SÍÐUR EN SVO! u Segir Arnþór Helgason um nýútkomna hljómplötu Ingva Þórs Kormákssonar Ljóð eftir: Gunnar Dal Pjetur Hafstein Lárusson Sigfús Daðason Ragnar Inga Aðalsteinsson Þórarinn Eldjárn Stein Steinarr Hallgrím Thorsteinsson SÓNGVARAR: Guðmundur Hermannsson Mjöll Hólm Sverrir Guðjónsson Dreifing: Skífan Útgefandi: I.Þ.K. Umsagnir Sig. Rúnar Jónsson („Diddi fiðla"): „Hér kveður við nýjan tón miðaðvið hljómplötuútgáfu undanfarinna ára." Arnþór Helgason: „ . . . einstaklega gott samræmi milli Ijóðs og lags.".

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.