Helgarpósturinn - 08.09.1983, Page 11
_Helgai----
pústurinn.
Fimmtudagur 8. september 1983
Þjóðfélag 14
fyrstu tveggja áratuganna sé runnið
út í sandinn.
Stundum er sagt að verðbólgu-
hagnaður lántakenda hafi verið
tekinn frá sparifjáreigendum, eink-
um eldra fólki. Það má til sanns
vegar færa en þó var leitað fanga
víðar.
Lengi vel fór bróðurparturinn af
skyldusparnaði ungs fólks til að
fjármagna húsnæðislánakerfið.
Einnig hefur drjúgur hluti af laun-
um alls vinnandi fólks á landinu
farið í þetta kerfi. Launaskattur fór
til skamms tíma til Húsnæðisstofn-
unar til útlána. Hann er 3.5% af öll-
um greiddum launum. Lífeyrissjóð-
ir lánuðu mestallt sitt fé til fast-
eignaveðlána. í þá rénna 10% af
■t'ÞJOÐLEIKHUSIfl
Sala á aðgangskortum hefst i
dag.
Verkefni í áskrift:
í. Skvaldur eftir Michael Frayn
2. Eftir konsertinn eftir Odd
Björnsson
3. Návígi eftir Jón Laxdal
4. Tyrkja-Gudda eftir Jakob
Jonsson frá Hrauni.
5. Sveik í seinni heimsstyrjöld-
inni eftir Bertolt Brecht.
6. Öskubuska, ballett eftir
Sergé Prokofév
7. Gaurar og gljápíur eftir
Loesser, Swerling & Burrows.
Miðasala 13.15—20. Sími
1-1200
SÍM116620
Aðgangskort
Sala aðgangskorta, sem gilda á
fimm ný verkefni vetrarins, stend-
ur nú yfir. Verkefnin eru:
1. Hart í bak
eftir Jökul Jakobsson
2. Guð gaf mér eyra (Children
of a Lesser God) eftir Mark
Medoff
3. Gísl (The Hostage)
eftir Brendan Behan
4. Bros undirheimanna
(Underjordens leende) eftir
Lars Norén.
5. Nýtt íslenskt leikrit
eftir Svein Einarsson.
Miðasalan í iðnó er opin kl.
14—19.
Upplýsinga- og pantanasími:
1-66-20.
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
dagvinnulaunum, 6% frá vinnu-
veitendum og 4% frá launþegum.
Af þessu má sjá að á móti átta
krónum sem launþegar fengu
greiddar í laun fór ein króna til að
styrkja húsbyggjendur og kaupend-
ur. Enn stærri hlutar af launum
ungs fólks sem var skyldusparnað-
arskylt fór í þessa styrki.
Ein afleiðing þessa kerfis er ef til
vill sú að laun hér á landi eru miklu
lægri en tíðkast í löndum með svip-
aðar þjóðartekjur á mann. Launa-
taxtar eru nálægt 100% hærri í
Danmörku en hér svo að dæmi sé
tekið.
Munurinn er sá að Pedersen í
Danmörku fær sinn hluta af þjóð-
arkökunni í launaumslaginu sínu
en Jón á íslandi fær einungis hluta
af tekjunum þaðan. Það sem ber á
milli bætir JÓn upp með því að taka
lán á góðum kjörum og kaupa fyrir
það þann munað sem Pedersen varð
að borga með kaupinu sínu.
í raun má segja að þetta fyrir-
komulag virki á þann hátt að þjóð-
félag okkar sé rekið á fölskum for-
sendum.
Allt verðmætamat verður brengl-
að, fjárfestingar verða fjárhagslega
hagkvæmar hversu vitlausar sem
þær kunna að vera og menn geta
bjargað sér frá fjárhagsvanda með
því að taka lán til að greiða skuldir.
Verðtrygging lána kippti fót-
unum undan þessu kerfi að nokkr-
um hluta. Fólk er hins vegar orðið
svo samgróið þeim hugsunarhætti
að líta á peningalán sem styrk að
nokkuð langan tíma þarf fyrir það
til að átta sig á breytingunni.
Reykjavík 6. september 1983
Stefán Ingólfsson
r*1 Diddi fiðla alías Siguröur
f'J Rúnar Jónsson er einn þeirra
S stúdíóeigenda sem halda á-
fram að berjast þótt á móti blási.
Hann hefur ráðist í upptökur á
klassískum verkum á þessum
krepputímum og er stutt að minn-
ast einleiksplötu Gunnars Kvarans
sellóleikara sem út kom fyrr á ár-
inu. Nú hefur Stúdíó Stemma, en
svo heitir stúdíó Sigurðar, tekið upp
veraldlega og andlega tónlist sem
barnakór Kársnes — og Digranes-
skóla syngur við orgelleik Martin
Hunger í Háteigskirkju. Þá mun-
sama stúdíó vera að undirbúa upp-
töku á óperunni „Cavelleria Rusti-
cana“ sem flutt var í Þjóðleikhús-
inu í vor. Upptökur fara fram í Há-
skólabíói og munu söngvarar sýn-
ingarinnar syngja inn á plötuna að
viðbættum Erlingi Vigfússyni ten-
ór, sem syngur aðalsönghlutverk
óperunnar...
Rakarastofan Klapparstíg
Sími 12725
Hárgreiðslustofan Klapparstíg
Tímapantanir
13010
V r rVCTD Bflaleiga
] Ijlj jl Carrental
l'k,
KS —--------:---------------:-----------------
^ BORGARTUNI 24 - 105 REYKJAVIK. ICELAND - TEL. 11015
Leigjum út nýja Opel Kadett, Mazda 323 og Daihatsu-bíla.
Sækjumog sendum. Símsvari allan sólarhringinn, kredit-
kortaþjónusta.
Gœöi og vexö
sem koma á óvart!
Auglýsing
fiábönkum
og sparisjóðum
um skuldbreytingarlán
í samræmi við samkomulag við ríkisstjórnina hafa bankar og
sparisjóðir ákveðið að gefa þeim kost á skuldbreytingarláni,
sem stofnað hafa til skuldar við þessar stofnanir vegna
byggingar eða kaupa á eigin húsnæði í fyrsta sinn undanfarin
2-3 ár. Skulu þeir lántakendur, sem vilja hagnýta sér þetta,
snúa sér til þeirrar afgreiðslu banka eða sparisjóða, sem þeir
eiga viðskipti við og gera þar grein fyrir skuldum sínum og
óskum á þar til gerðu eyðublaði.
Umsóknarfrestur, sem var til 31. ágúst, hefur nú
_______verió framlengdur um 1 mánug,_
eða til 30. september n.k.
Samband íslenskra viðskiptabanka
Samband íslenskra sparisjóða
PRJÚNAGARN - ÚTSAUNIUR - SMYRNA
Paríð á ströndinni
ásamt mörgum
ísaumsmyndum fyrir-
liggjandi
Sjón er sögu ríkari
Póstsendum daglega
Mikið úrval af
prjónagarni
I Tugir tegunda
1 Hundruð lita
Með haustinu bendum við
sérstaklega á mohairgarn
fyrir grófa prjóna og
\ ullargarn
H0F
- INGÓLFSSTRÆTI 1
(GEGNT GAMLA BlÚI). SÍMI1B7S4.
J