Helgarpósturinn - 08.09.1983, Page 19

Helgarpósturinn - 08.09.1983, Page 19
hlelgai-■ • ' - ' pösturinn Fimmtudagur 8. september 1983 19 trll Að horfast í augu við dauð- f~ J ann. Þannig var yfirskrift á V athyglisverðum þætti sem - Guðmundur Árni Stefánsson rit- stjóri og Önundur Björnsson - sóknarprestur á Hornafirði sáu um í útvarpinu í fyrra. Þeir félagar hafa tekið upp þráðinn að nýju og fyrir jólin er væntanleg frá þeim bók, sem er nokkurs konar framhald þáttarins. í bókinni verður á annan tug viðtala við fólk sem á einhvern hátt hefur komist í návigi við dauð- ann og segir það frá áhrifum þeirra kynna. Talað er við fólk, sem hefur misst ástvini sína, fólk, sem hefur lent í lífsháska, og aðra sem hafa komist í nána snertingu við dauð- arin vegna starfa síns. Meðal við- mælenda höfunda bókarinnar eru - Hilmar Helgason fyrrverandi for- maður SÁÁ, Marteinn Jónasson - fyrverandi framkvæmdastjóri BÚR, Bjarni Einarsson heilaskurð- læknir, Björn Jónsson prestur og - Harald Snæhólm flugstjóri. Útgef- andi bókarinnar er Setberg... Alþýðuflokkurinn hefur selt í 1 Alþýðuprentsmiðjunni Al- S* prent en þar hefur m.a. AI- þýðublaðið og Helgarpósturinn verið sett. Segja má að vinstri hönd- in selji hinni hægri en þó geta þessi skipti haft breytingar í för með sér t.d. að Alprent flytjist niður á Vita-. stíg um áramótin, í hús Alþýðu- brauðgerðarinnar, neðstu hæð... SÍM116620 HART í BAK eftir Jökul Jakobsson tónlist: Eggert Þorleifsson lýsing: Daníel Williamsson leikmynd: Steinþór Sigurósson leikstjórn: Hallmar Sigurósson frumsýn. mióvikudag kl. 20.30. Frumsýningargestir vitji vin- samlegast aógangskorta sinna fyrir sunnudagskvöid LEÍKFÉLAG REYKJAVlKUR Færeyingar hafa boðið Þór- 1 unni Sigurðardóttur að setja J upp Ieikrit sitt, Guðrúnu, í nýja Norðurlandahúsinu í Þórs- höfn. Þórunn hefur aftur á móti gert Færeyingum gagntilboð um að setja upp sýningu sem byggðist að miklum hluta á löngu færeysku danskvæði, sem unnið er uppúr Laxdælu, en inn í þá sýningu myndu síðan fléttast valdir kaflar úr leikritinu. Með þessu vill Þórunn fremur setja upp sýningu, sem byggir á færeyskri hefð, heldur en að senda þeim alíslenska sýningu. Færeyingar hafa enn ekki svarað til- boði Þórunnar, en ef af verður, fer hún væntanlega til Færeyja haustið 1984 ásamt Messíönu Tómasdótt- ur, sem gerði búningana við upp- færslu Leikfélags Reykjavíkur. r'1 Við sögðum frá því á f j dögunum að Stuðmenn - S hygðu á gerð annarrar kvik- myndar. Undirbúningur hennar er nú þegar hafinn og er handritsgerð- in komin vel á veg. Það eru Stuð- menn sjálfir sem skrifa handritið, ásamt Ágústi Guðmundssyni, sem væntanlega mun stjórna gerð myndarinnar. Áætlað er að tökur geti hafist í apríl á næsta ári, en ekkert hefur enn kvisast um inni- hald hennar, annað en að þar verð- ur tónlist og sjálfsagt glens og grín.... Aðalfundur Vitaðsgjafa hf. verður haldinn laugardaginn 15. okt. n.k. kl. 2 e.h. að Ármúla 38 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin Vestast í vesturbænum býður VERSLUNIN BALDUR ykkur velkomin Goít úrval af ávöxtum, grænmeti og nýlenduvörum Sendum heim verslunin baldur Mjólk, kjöt- og nýlenduvörur — Framnesvegi 29 — sími 14454 Fram að 15. sept. bjóðum við viðskiptavinum okkar 10% afslátt á eggjum, saltkjöti og rófum. Opið daglega frá kl. 9—18 föstudaga kl. 9—19 laugardaga kl. 9—12 ALNO SÝNINGARELDHÚS ERU Á ÍSAFIRÐI HJÁ JAKOBI ÓLAFSSYNI — Á AKRANESI HJÁ MÁLNINGARÞJÓNUSTUNNI — OG Á HVOLSVELLI HJÁ BYGGINGARFÉLAGINU ÁS H.F. nmD ELDHÚSINNRÉTTINGAR VESTUÞÝSK FRAMLEIDSIA í SÉRFLOKKI HVAROG HVERNIG SEM LITID ER Á MÁLIN.. rvtYrjDAtvtúT RLriD eldhúsinnréttingar Háþróuð þýsk gæðavara RLIIDeldhúsinnréttincar Fjölmargar gerðir og litir (60-70 teg..!) nUID eldhúsinnréttincar Verðið mjög viðráðanlegt nLDD eldhúsinnréttincar Hægt er að semja um þægilega greiðsluskilmála. 1 Höfum í okkar þjónustu tvo innahúsarkitekta, sem standa yður ávallt til boða, þegar um er að ræða val og skipulagn- ingu á nýjum eldhúsinnréttingum — eða breytingar á þeim gömlu — allar leiðbeiningar eru að sjálfsögðu án allra skuld- bindinga. nmo eldhús Grensásvegi8 (áöur Axminster) simi 84448

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.