Helgarpósturinn - 24.11.1983, Síða 3

Helgarpósturinn - 24.11.1983, Síða 3
☆ Aðdáendur Hauks Morth- ens þurfa ekki aö láta plöt- ur meistarans duga sér til hugarhægðar. Það er hægt að skreppa ( Naustið og hlusta á Hauk með gömlu góðu lögin auk nýrri dans- laga. Haukur sagði I spjalli við blaðamann að hann myndi verða fram á vor i Naustinu ásamt hljómsveit sinni sem er skipuð þeim Eyþóri Þor- lákssyni, Omari Axelssyni og Guömundi Steingríms- syni. Þeir byrja að spila dinnermúsik kl. 8, meðan gestir gæða sér á góðum kvöldveröi en þegar líða tekur á kvöld er hægt að stiga dans. „Ég held mig við mitt form“, sagði Haukur. „Dans og dægurlög. Ég tek stund- um gömlu lögin mín ef fólk biður um þau. Fólk tengir lög ákveðnum minningum og þær rifjast upp lögin eru leikin. Það er gott að spila í Naustinu og góðir gestir. Auðvitað annar ald- urshópur en er á dansstöð- unum. TVEIR FRABÆRIR Frá THOMPSON SOFIX bónið gefur varanlegan N gljáa, gerir gamla 7 dúkinn sem nýjan — nýjadúkinnennbetri. Thompson hreinsilögurinn leysir auðveldlega upp gamalt bón og önnur óhreinindi. Úrval af málningu og málningarvörum. 50 ára þjónusta í sölu vegg-og gólfefna. EfiroÐnflniKK’ Hverfisgötu 34 - Reykjavík Sími 14484 - 13150 Sendum í póstkröfu um allt land. m -n aMM* 5' (Q m (/) Ml 3 (Q „Já, þú átt við auglýsingaskiltin sem við erum að koma fyrir á gömlu Fákshlöðunum meðfram Reykja- nesvegi? Nánar tiltekið er hér um að ræða samninga sem auglýsingastofa min, Formhönnun s.f., hefur gert við Hestamannafélagið Fák (Reykjavlk um leigu á hlöð- um félagsins til auglýsinga. Hérer um að ræða tvær- hlööur sem samanlagt eru um 100 metrar að lengd og 4 m. á hæð. Þessum hlöðum hefur verið skipt niður I ákveðin auglýsingasvæði sem verða leigð (ákveðinn tlma. Undirtektirfyrirtækja hafa verið nokkuð góðarog haft eráorði að hér sé áferðinni heimsmenning ásviði auglýsinga, enda verða auglýsingaskiltin vel hönnuð og flóðlýst". — Auglýsingastofa þín er ung, er ekki markaðurinn löngu fullmettaður? „Það eru enn að bætast stofur i hópinn. Þær eru vissu- lega misgóðar. Sumar hafa fengiö stóru, feitu kúnnana og aðrar verða að sinna miölungsstórum og minni við- skiptavinum. Annars var Formhönnun s.f. stofnuð 1979, en það er fyrst núna sem mér gefst kostur á að vinna þar i fullu starfi“. — Hvað gerðirðu í millitíðinni? „Ég hef unnið að ýmsum markaðs og auglýsinga- málum, annast auglýsingateiknun og séð m.a. um aug- lýsingar og markaðsmál hjá Sanitas i tvö ár. — Ert þú kannski maðurinn bak við Pepsi og Seven Up— slagorðin? „Ekki get ég neitað þvl“. — Hvaða slagorð er þér eftirminnilegast? „Ja, það sem hefur haft mestu áhrifin er: Spáðu i llnurnarog drekktu Diet-Pepsi“. — Hver er sterkasti miðillinn að auglýsa í að þínu mati? „Það fer eftir þvi hvaöa vöru er verið að auglýsa og til hvaða hóps er veriö að ná. En að öllu jöfnu er sjón- varpiö langsterkasti miöillinn fyrir auglýsingar; þar komast þærinn áhvert heimili. En einnig mun Rás 2 hjá Útvarpinu gefa ný og skemmtileg iækifæri. Einn er sá kostur sem litið hefur verið nýttur en hann er sá, að auglýsa í kvikmyndahúsum landsins. Þessar auglýs- ingar eru ódýrar en takmarkast af notkun 35 mm kvik- mynda". — Þú ert óhræddur við að stinga þér tii sunds innan um hákarlavöðu stóru auglýsingafyrirtækjanna? „Auglýsingastofa mln hefur þegar unnið fyrir marga stóra aðila. Margir af mlnum viðskiptavinum hafa haft orð á því hversu ópersónuleg auglýsingaþjónusta stærri stofannaer, og einnig að þaðan komi takmarkað- ar hugmyndir. Þetta er þó að sjálfsögöu ekki algilt. En ég hef leitast við að bjóða viðtækara verksvið en almennt gerist. Við erum mun ódýrari en almennt ger- ist og leggjum mikið upp úr persónulegu sambandi við viðskiptavinina. Við veitum m.a. markaðsþjónustu, markaösfræðslu, markaðskannanir, söluherferöir, almenningstengsl og þar fram eftir götunum. Já, ég er alls óhræddur". Erling Erlingsson er ungur Reykvíkingur sem lagt hefur stund á verslunarfræði í Noregi. Hann hefur á undanförnum árum verið tengdur markaðs- og auglýs- ingamálum hérlendis og rekur nú eigin auglýsinga- stofu, Formhönnun s.f. Af hverju 400m2 auglýsingasvæði? Það er tilviljanakennt hvað kemurtil útvarpsins, en sumt af þeim lögum sem ég hef leikið hafa orðiö vinsæl í Bretlandi, t.d. itölsk lög. Annars koma þau eftir ýmsum leiðum. — En íslenski vinsælda- listinn, hvernig verður hann til? Það er skortur á vin- sældalista hér sem er sam- bærilegur við þá erlendu. Úti er byggt á sölu tveggja laga platna, en hér er slíkt óþekkt. Listinn sem ég styðst við er valinn I Þrótt- heimum á hverju þriðju- dagskvöldi af 9 manna dómnefnd. Sá háttur varð til þegar ég var með poppslð- una í Vlsi sællar minningar. Það er skipt oft um i dóm- nefndinni og krakkarnir velja milli 15 laga, 10 sem voru á siðasta lista og 5 nýrra og gefa þeim stig. + Það nýjasta í hverri viku ☆ Gunnar Salvarsson sér um Listapoppið ( útvarpinu á hverjum laugardegi og aft- ur eftir miðnætti sama kvöld fyrir næturhrafnana. — Hvernig aflarðu þér efnis í þáttinn Gunnar? Það koma nýjar plötur frá Bandartkjunum og Bret- landi I hverri viku, með lög- um af top 30. Útvarpið er komið með mjög góð sam- bönd og fær lögin glæný en fyrst í stað þurfti ég að hafa allar klær úti til að ná í lögin og byggja á því sem vinir og kunningjar komu með að utan. — Hvað um lög annars staðar frá? HELGARPÓSTURINN 3

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.