Helgarpósturinn - 24.11.1983, Side 27

Helgarpósturinn - 24.11.1983, Side 27
/ Ert þú \ búinn að fara í Ijósa- skoðunar -ferð? LAUSNÁ SKÁKÞRAUT 21. Úr tefldu tafli 1. -Dh2+ 2. Kxg4 h5+ 3. Kg5 Dg3+ 4. Kxh5 g6 + ! 5. fxg6 Kg7! 6. Hxf7+ (svartur boðaði Hh8 mát) Hxf7 7. Bxf7 Dh2+ 8. Kg5 ' Dh6 mát. Þetta var löng vinnings- leið — varstu búinn að reikna hana til enda?! 22. Wurzburg 1. Bc8! Kg3 2. De2! 3. De3 mát l.-Kfl (eðagl)2. Bh3(+)ogmát í næsta leik. Þessi var heldur ekki auðveld! * Verslunin DALVER Dalbraut 3. Sími: 33722. Næg bílastæði. Góð þjónusta - þægilegt viðmót. Komið við í versiuninni DALVER, Hinir njju eigendur bjóða ykkur velkomin. Glæsilegt kjötborð — gott úrval matvöru. Bláalónið Gistihús við Svartsengi Gisting aðeins: 1 nótt kr. 1000.-.......................fyrir 1 m/fullu fæði kr. 1600.-.................fyrir 1 m/fullu fæði kr. 2200.-.................fyrir 2 3 dagar m/fullu fæði kr. 4500.-......fyrir 1 3 dagar m/fullu fæði kr. 6000.-.......fyrir 2 7 dagar m/fullu fæði kr. 10.000.-....fyrir 1 7 dagar m/fullu fæði kr. 14.000.-....fyrir 2 Skortir þig þrek? Skortir þig þor? Sæktu það í Biáalónið Bláalónið simi 92-8650 Bláalónið er 1. flokks hvíldarstaður við hið frá- bæra Bláa lón. Dvöl þar getur gert kraftaverk, og endurnýjað bæði sál og líkama. 1. flokks herbergi með baði og nuddsturtu; sjónvarp og vídeó á öllum herbergjum. Allar veitingar á lágu verði. Yndislegt útivistarsvæði í ná- grenninu tilvalið til gönguferða, og sund- sprettur í Bláa lóninu gerir öllum gott. HELGARPÓSTURINN 27

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.