Helgarpósturinn - 29.03.1984, Qupperneq 17
LISTAP'
Ashkenazy kemur
með 100 manns
Stjórnar Hljómsveitinni Fílharmóníu áLista-
hátíð í vor
Nú er það komið á hreint:
skrautblóm Listahátíðar í Reykja-
vík að þessu sinni verður Hljóm-
sveitin Fílharmónía frá Lundúnum,
sem margir breskir gagnrýnendur
álíta bestu sinfóníuhljómsveit þar í
landi.
Heiðurinn af heimsókn Phil-
harmonia Orchestra á auðvitað
enginn annar en Vladimir Ashken-
azy, sem enn reynist stöðugur
haukur í homi, sjáifur heiðurs-
forseti Listahátíðar. Hljómsveitin
heldur tvenna tónleika í Laugcir-
dalshöll, 9. og 10. júní. Ashkenazy
stjórnar og hann og Stefán (Vovka)
sonur hans leika báðir einleik á
píanó með hljómsveitinni.
Það er ekki úr vegi að fræðast
örlítið um Hljómsveitina Fílharm-
óníu fyrst tónlistarunnendur em
farnir að hlakka til að heyra í henni.
Hún hélt fyrstu tónleika sína í
október 1945 undir stjóm Sir
Thomas Beecham, og skipaði sér á
skömmum tíma á bekk með bestu
'sinfóníuhljómsveitum heims. Að
henni löðuðust strcix ekki ófrægciri
stjórnendur en Fúrtwangler, Tosc-
anini, Giulini, Richard Strauss og
Herbert von Karajan, sem vcirð
aðalstjórnandi hljómsveitarinncu-.
Þegar stofnandi Hljómsveitarinnar
Fílharmóníu, Walter Legge, dró sig
í hlé 1964 og hætta var á að hljóm-
sveitin leystist upp, tóku félagar
hennar sig samcin og stofnuðu
sameignarfyrirtæki um hana og
kölluðu sig New Philhannonia
Orchestra. Klemperer hafði tekið
við sem aðalstjórnandi og 1973 tók
ungur ítalskur snillingur við ai
honum, Ricardo Muti. Hljómsveit-
in tók sér aftur sitt uppmncdega
nafn 1977. Nýr aðalstjómandi,
Giuseppe Sinopoli, tók við í janúar
á þessu ári. Hann er einnig Itali og
skipun hans kom flatt upp á tón-
listcU'heim Lundúnaborgar, enda
hafði maðurinn þá aðeins stjómað
einum tónleikum með hljómsveit-
inni. Af öðrum stjómendum sem
mikið hcifa unnið með hljómsveit-
inni má nefna Simon Rattle,
Andrew Davis og Vladimir Ashken-
azy.
Engin önnur sinfóníuhljómsveit
í heimi leikur inn á jafnmarg;ir
plötur og Hljómsveitin Fílharm-
ónía og engin hljómsveit er jafn
víðförul. Og í sumar verður ísland
sem sagt viðkomustaður hennar.
Ashkenazy tekur ekkert fyrir að
koma fram með hljómsveitinni hér
á landi, að sögn Guðbrandar Gísla-
sonar, hjá listahátíð. „Það bjargar
málinu fyrir okkur fjárhagslega,"
segir hann, „en jafnframt því að
vera aðalnúmer hátíðcuinnar er
þessi heimsókn stærsta fjárhags-
spursmálið." Ashkenazy er annars
sagður taka allt að jafnvirði
420.000 króna fyrir píanótónleika
og álíka fyrir að stjóma. Hann kem-
ur að meðaltali fram 110 sinnum á
ári. Einn af nánustu vinum Ashken-
azys, André Previn, segist ekki
þekkja betri tónlistarmann í heimi
hér.
Ashkenazy hefur meðal annars
tekið upp helstu sinfóníur Tchai-
kovskys með Hljómsveitinni Fíl-
harmoníu, flestcir sinfóníur Sibel-
iusar, 5. og 6. sinfóníur Beethovens
og fjölmarga píanókonserta
Mozarts. Efnisskráin á tónleikun-
um í Laugardalshöllinni ber keim
af þessu samstarfi. Fyrri dagur:
Ravel: Mother Goose; Mozart:
Píanókonsert nr. 456; Sibelius: 5.
sinfónían. Síðciri dagur: Delius:
Cuckoo; Tchaikovsky: Píanó-
konsert nr. 1 og 4. sinfónía Tchai-
kovskys. -HT.
KVIKMYNDIR
/ skjóli Hitchcocks
Tónabíó: I skjóli nœtur-Still oftheNight.
Bandarísk. Argerð 1982. Handrit og leik-
stjórn: Robert Benton. Aðalhlutverk Roy
Scheider, Meryl Streep.
Hitchcock -4- Hitchcock = Robert Benton.
Bogart 4- Bogart = RoyScheider.
Ekki tiltakanlega gáfuleg eða gagnleg
stærðfræði. En myndin Still of the Night er
ein af ótal myndum sem bjóða heim fjasi
um „sálfræðilegan þriller í anda Hitch-
cocks" og Roy Scheider í aðalhlutverki
slíkrar myndar kallar óhjákvæmilega á
samlíkingu við Humphrey Bogart, eins og
Unglingarnir
i
Regnboginn: Skilningstréð - Kundskabens
Trœ
Dönsk. Árgerð 1982. Handrit: Nils Malmros
og Fr. Cryer. Leikstjóri: Nils Malmros. Aðal-
hlutverk Eva Gram Schjoldager, Jan Jo-
hanson, Line Arline-Söborg.
Skelfing er þetta indæl mynd og notaleg.
Nils MalmroS, sem farið er að stimpla hinn
„danska Truffaut", er ákaflega þroskaður og
yfirvegaður kvikmyndagerðarmaður;
gæddur næmi, kímni og húmanisma Frakk-
ans en er jafnframt laus við þá dauðhreins-
uðu ,,smekkvísi“ sem gerir myndir Truf-
fauts dauflegri en efni stcmda einatt til.
Anncirs er þessi samanburður á þeim
Malmros og Truffaut vita óþarfur. Þessi
kvikmynd sem Háskólabíó kynnir nú fyrir
(slendingum í Regnboganum er síðasti hluti
þríleiks, þar sem Malmros leiðir fram minn-
ingar úr eigin æsku í nokkurs koncir upp-
vaxtarsögu heillar kynslóðar um og upp úr
1950 í dönskum bæ. Fyrsta myndin var Lars
Ole í 5-C, en hún er ósýnd hérlendis. Mynd
númer tvö, Drengir, var afturámóti sýnd á
norrænni kvikmyndaviku fyrir mörgum ár-
hann gerði reyndar líka í annarri mynd ai
svipuðum toga, The Last Embrace eftir
Jonathan Demme sem einnig var sýnd í
Tónabíói.
Flestar þessar myndir í „anda Hitch-
cocks“, ekki síst gjörvcúlt höfundarverk
Brian DePalma, eru Íítið annað en huggu-
legcir fingraæfingar, svona föndur aðdá-
unarfullra lærisveina. Robert Benton er
kvikmyndagerðarmaður af vandaðri sort-
inni með ágætar myndir að baki einsog
vestrann Bad Company og skilnaðardram-
að Kramer vs. Kramer, að ógleymdum
skemmtilegum leik að gömlu einkaspæj-
í skóginum
um og er mér enn í minni fyrir kyrrlátan en
frísklegan stíl og húmoríska væntumþykju í
allri efnismeðferð.
Skilningstréð er prýdd sömu kostum, -
tekin á þremur árum og birtir því bókstaf-
lega þroskasögu unglinganna í öðrum
bekk. Við kynnumst þeim í upphafi sem
Sciklausum prökkurum á skuggeunyndasýn-
ingu landafræðikennarans og skiljum við
arzLhefðinni í The Late Show. Still of the
Night er afturámóti hönnuð eftir forskrift-
inni: Maður flækist inn í morðmál og verður
skotinn í meintum morðingja. Sá myrti er
sjúklingur Scheiders, sem er fráskilinn geð-
læknir og hinn meinti morðingi er Meryl
Streep, sem er hið dularrfulla viðhald hins
myrta. Framanaf virkar myndin á tveimur
plönum, fortíð og nútíð, - Scheider rifjar
upp kynni sín af þeim myrta og verður æ
heillaðri af rannsókn málsins. Þetta er mjög
hefðbundin bygging sem virkar vel í sjálfu
sér. En talsvert skortir á að sagcin nái nægi-
legum tökum á áhorfanda; fléttan er ekki
þau kynþroska, þar sem þau eru komin með
fyrstu merki um sálarflækjur og tilfinninga-
kreppur fullorðinsáranna en skortir and-
legan þroska til að vinna úr þeim. Jafnframt
eru þau smátt og smátt að festast í hefð-
bundnu hegðunarmynstri samfélags fullorð-
inna, og er þetta sett fram með skondnum
og eftirminnilegum hætti í lokaatriði sem
gerist á skólaskemmtun.
Jan Johanson reynir
að halda augunum
oþnum í kennslu-
stund, — með eld-
spýtum, - í Skiln-
ingstrénu.
Amerísk fyndni
Stjörnubíó: The Survivors.
Bandarísk. Árgerð 1982. Handrit: Michael
Leeson. Leikstjóri: Michael Ritchie. Aðal-
hlutverk: Walter Matthau, Robin Williams,
Jerry Reed.
Maður kemur galvaskur til vinnu sinnar á
toppi amerísks stórfyrirtækis og er rekinn,
- af páfagauki. Annar maður segir við af-
brýðisama eiginkonu að hann sé ekki að
halda framhjá henni þegar hann er langtím-
um í burtu, - hann sé að myrða fólk.
Guðsélof, segir hún.
Á þessum nótum er gamansemin í The
Survivors. Að meginuppistöðu er myndin
einhvers konar satíra af geggjuðu sortinni
um bandarískt mannlíf á heljarþröm: Tveir
vammlausir borgarar aí sitthvoru sauða-
húsi, stjórinn Robin Williams og bensín-
afgreiðsiumaðurinn Walter Matthau missa
vinnuna og lenda óvart í slagtogi hvor með
öðrum þegar þeir verða fórnarlomb vopn-
aðs ráns.
Framan af fyrsta þriðjungi myndarinnar
nær Michael Ritchie leikstjóri upp góðum
manískum hraða í atburðarásina og þeir
Matthau, sem æ meir líkist hávaxinni upp-
þornaðri kartöflu sem gengur frekar hokin,
og Williams, sem lítur hins vegar út eins og
vel snyrtur krepptur hnefi, halda uppi þétt-
um samleik. En svo brestur höfundá kjark-
eftir Árna Þórarinsson
nógu snörp og snúin og endirinn fyrirsjácin-
legur, aðaipersónumar, - fyrir utan hinn
myrta -, ekki nógu safamiklar.
En þetta er alveg þokkaleg þrilleræfing.
Roy Scheider, þessi tálgaði, skarpleiti leik-
ari, er betri en hlutverkið býður upp á, en
Meryl Streep ætlar að verða innlyksa í dul-
arfullum, ólukkulegum konum (Kramer vs.
Kramer, Sophies Choice, French Lieuten-
ant‘s Woman, Deer Hunter). Hún ætti að
reyna að hafa hlutverkaskipti við Liv Ull-
man á næstu ámm, - þeim báðum og áhorf-
endum til tilbreytingar.
-ÁÞ.
Ótal myndir hefur maður séð sem fiska á
svipuðum miðum og Malmros gerir í þess-
um þríleik sínum. Nægir þar að nefna
American Graffiti og endalausar skelingar á
henni víða um lönd og hérlendis bálk Pét-
urs Gunnarssonar um Andra. Það sem háir
Skilningstrénu er það form að raða mynd-
inni saman í mnu af stuttum, laustengdum
atriðum og uppákomum, þar sem stundum
er lögð áhersla á hópinn allan og stundum
stímt inná nokkra einstaklinga innan hans.
Af þessu. hlýst dálítið flöt bygging sög-
unnar, auk þess sem hún er í lengra lagi.
Það er athyglisvert hve Malmros einbeitir
sér að samfélagi unglinganna, eins og það
birtist í skólalífinu, en lætur það skarast
afcir takmarkað við heim hinna fullorðnu.
Þessir unglingar em ákaflega einir í heim-
inum, þótt þeir virðist búa við ytri velmegun
heima fyrir. Skilningstréð er, hvað sem
minniháttar ágöllum líður, mynd sem allir
hljóta að hafa gaman og gagn aí að sjá.
Vonandi fáum við bráðlega að sjá nýjustu
mynd Nils Malmros, Skönheden og uhyret.
-ÁÞ.
inn um miðbikið og myndin breytist í ósköp
venjulega og slappa gcimcinhascumynd
einsog Ameríkanar enda eiginlega alltaf í,
þegar þeir ætla að reyna að vera skemmti-
legir. Handritið leggst saman einsog
sprungin blaðra og Williams verður þreyt-
andi í stressuðum, örum leikstíl sínum.
Synd, - þetta fór af stað sem snotur utan-
garðskómedía en hafnaði von bráðar á
þjóðvegi lágkúrunnar.
- -ÁÞ.
HELGARPÓSTURINN 17