Helgarpósturinn - 19.04.1984, Qupperneq 3

Helgarpósturinn - 19.04.1984, Qupperneq 3
Eiginmenn þeirra, Jim Smart og Friðþjófur Helgason, hafa báöir skotið grimmt fyrir Póstinn, sá síðarnefndi sem fyrsti fótógraf blaðsins en sá fyrrnefndi er ennþá að fyrir málgagnið eins og allir vita. Þessar tvær eiga það sameigin- legt að vera giftar atvinnuljós- myndurum og höfðu þvi um margt að ræða í afmælishófinu. Þetta eru þær Sigurlaug Smart og Guðfinna Svavarsdóttir. Stupid-sisters, alias Stjúp-systur, ergo: Guðrún Alfreðsdóttir, Saga Jónsdóttir og Guðrún Þórðardóttir leikkonur heilla gesti áleiðis upp úr skófatnaðinum. „Ansans, ekkert um mig í blaðinu!" Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður virðir fyrirsérafmælisblaðHP, búinnað lauma glasahrærunni í brjóst- vasann. HP, rifja upp Lay-out-kúnstir þess síðarnefnda. Milli þeirra brosir Glistrup gleitt. HallgrimurThorsteinsson, rit- stjórnarfulltrúi HP, og Björn Br. Björnsson, fyrrum útlitsteiknari Tekið til matar síns. Halldór Halldórsson, ritstjóri íslendingisá Akureyri og fyrrum blaðamaður Póstsins, ásamt Maaneu J. Matthíasdóttur, rithöfundi og Hringborðshöfundi HP, við hlaðborðið girnilega á Borginni HAFSKIP SUÐURNES VESTERVIK ■MW ***'* HELSINKI NEW YORK GDYNIA NORFOLK**** ALABORG KEFLAVIK IPSWICH ANTWERPEN FREDRIKSTAD \ v ' ■ v 't- " ;*x- VERÐKÖNNUN Rafhlöður fyrir vasaljós, útvörp, segulbönd, rafknúin leikföng og fl. (R 20) ROTTERDAM HAMBORG GAUTABORG HALMSTAD Okkar menn á Suðurnesjurn hafa nú opnað vöruafgreiðslu í Keflavík. Með því einföldum við málin fyrir hina fjölmörgu viðskiptavini okkará Suðurnesjum og gerum vöruafgreiðsluna fljótvirkari og hagkvæmari. Varan leyst út á staðnum eftir tollafgreiðslu í Keflavík. Okkar menn,- þinir menn KAUPMANNAHOFN Við erum óhræddir við samanburð - VARTA vestur þýsk háþróuð framleiðsla ■IB VARTA GÆÐIÁ GÓÐU VERÐI m ávallt í leiðinni hám SUÐURNES Iðavöllum 5-Sími: 3320, Keflavík. fflVARTA OFURKRAFTUR - OTRULEG EIMDING SAMAN VERÐOG Eyðirðu stórfé í rafhlöður? Þá skiptir máli að velja þær sem endast best. Hefur þú reynt VARTA rafhlöður? í flokki algengustu rafhlaðna, leiðir verðkönnun verðlagsstofnunar í Ijós að VARTA rafhlöður eru með þeim ódýrustu: Varta B: Varta super . 21.35 Berec power .. 22.25 Wonder top1) .. 23.00 Hellesens rauð .. 25.00 National super . 27.00 Philips super .. 19.75 Varta high performance21 25.10 Wonder super . 26.40 Ray-O-Wac heavy duty . 27.00 Varta super dry .. 29.05 Berec power plus .. . 30.25 Hellesens gold .. 34.00

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.