Helgarpósturinn - 19.04.1984, Side 9
að tryggja stöðu íslensks fisks á
hefðbundnum útflutningsmörkuð-
um okkar og jafnframt bæta við
nýjum er mjög um það rætt meðal
ráðamanna í sjávarútvegi að nauð-
syn sé á að stofna til stöðu mark-
aðsfulltrúa við sjávarútvegsráðu-
neytið. Slíkur markaðsfulltrúi yrði
til þess að efla tengslin milli fisk-
veiðistefnu stjómvalda og mark-
aðsmálanna, og ekki síst við leit að
nýjum mörkuðum, sem gjarnan vill
verða útundan í starfi sölusamták-
anna í fiskiðnaðinum og íslensku
sendiráðanna eriendis. Vitað er að
bæði fyrrverandi og núverandi sjá-
varútvegsráðherrar, Steingrímur.
Hermannsson og Halldór Ás-
grímsson, hafa áhuga á þessu
máli og telja nauðsynlegt að komið
verði á af opinberri hálfu sam-
ræmdri starfsemi í fiskinum líkt og
verið hefur í iðnaðinum undir hatti
Útfiutningsmiðstöðvar iðnaðarins
||
ndanfarið hefur heyrst í
nokkmm mönnum sem hafa borið
blak aí Jónasi Bjamasyni , for-
stöðumanni FramleiðslueftirliLs
sjávarafurða. Þar hafa verið á ferð-
inni sjómenn jafnt sem aðrir. Það
er alkunna að undanfarin ár hefur
það hvað eftir cinnað komið fyrir að
stórgallaðar sjávarafurðir hafa ver-
ið sendcir úr landi, til mikils tjóns
fyrir markaði okkar erlendis.
Stjómmálamenn hafa þá jcifncin
sagt, ábúðarmiklir, að gott eftirlit
sé lífsnauðsyn. Nokkrir þeirra hafa
meira að segja ætlað að rétta af
þjóðarskútuna með því einu að
nýta betur aflann og auka gæði
frcunleiðslunncir. Það er því dálítið
skondið að loks þegar gert er átak,
til að tryggja framleiðslugæði
skulu menn rísa argandi upp í stór-
um hópum og láta eins og Jónas sé
að rústa gersamlega cúlcin gmnd-
völl útgerðcir í landinu...
GÓÐAR
í FRIÐARVIKU
Still Photographs - (m.a. lagið Blue Jean Queen)
Verð áður kr. 299,- nú kr. 149,-
Álfar - (m.a. lögin Jörðin sem ég ann og Eru álfar
kannski menn). Verð áður kr. 399.- nú kr. 299.- Fæst
einnig á kassettu kr. 249.-
Draumur aldamótabarnsins - (m.a. lagið (sland er
land þitt). Verð áður 399,- nú kr. 299.- Fæst einnig á
kassettu kr. 249,-
Sértilboð
2 hljómplötur saman kr. 399.-
3 hljómplötursaman kr. 499.-
2 kassettur saman kr. 349,-
Upplýsingar I síma 14975 og
81511.
Taktu íþínar hendur
hæstu innlánsvexti sem bjóðast
fyrir sparifé þftt
hjá Verz/unarbanka
Allt að 22,1% ársávöxtun.
Sparisjóðsskírteini Verzlunarbankans
Þú ræður upphæðinni.
Þú ræður auðvitað þínum eigin spamaði
sem bundin eru í 6 mánuði bera 6% vaxtaálag og velur því upphæðina sjálf(ur) þó að lágmarki
umfram almenna sparisjóðsvexti sem nú eru kr. 1.000.
15%. Með því að endumýja skírteinin eftir
6 mánuði fæst 22,1% ársávöxtun.
Skattfrjáls.
Sparisjóðsskírteini Verzlunarbankans
em skattfrjáls sem og annað sparifé.
Taktu hæstu innlánsvexti sem í boði eru
fyrir sparifé þitt.
VéRZlUNARBANKINN
Bankastræti 5 Grensásvegi 13 Umferðarmiðstöðinni Vatnsnesvegi 14, Keflavík Húsi verslunarinnar,
Amarbakka 2 Laugavegi 172 v/Hringbraut Þverholti 6, Mosfellssveit nýja miðbænum
HELGARPÓSTURINN 9
kUK hf. Auglýsingastofa Kristinar 43.64