Helgarpósturinn - 19.04.1984, Qupperneq 10

Helgarpósturinn - 19.04.1984, Qupperneq 10
HP HELGARPÓSTURINN Ritstjórar: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson Ritstjórnarfulltrúi: Hallgrímur Thorsteinsson Blaðamenn: Egill Helgason og Sigmundur Emir Rúnarsson Útlit: Björgvin Ólafsson Ljósmyndir: Jim Smart Handrit og prófarkir: Hildur Finnsdóttir Útgefandi: Goðgá h/f Framkvæmdastjóri: Guðmundur H. Jóhannesson Auglýsingar: Áslaug G. Nielsen Skrifstofustjóri: Ingvar Halldórsson Innheimta: Jóhanna Hilmarsdóttir Afgreiðsla: Þóra Nielsen Lausasöluverð kr. 30. Ritstjórn og auglýsingar eru að Ármúla 36, Reykjavík, sími 8-15-11. Afgreiðsla og skrif- stofa eru að Ármúla 36. Simi 8-15-11. Setning og umbrot: Leturval s/f Prentun: Blaðaprent h/f Hvervar Kristur? Nærmynd Helgarpóstsins um þessa páska er af Jesú Kristi. Mörgum kann eflaust að þykja það einkennilegt val, því yfirleitt fjalla Nær- myndir Helgarpóstsins um þekkta íslendinga í dagleg- um umsvifum; listamenn, pólitíkusa eða framkvæmda- menn. En þótt Jesús hafi ekki verið íslendingur, var hann ekki síður maður en guð og á páskunum minnumst við endaloka jarðvistar hans; píslargöngu, dauða og upp- risu. Við höfum leitað til valin- kunnra (slendinga og spurt þá um manninn Jesúm Krist. Hver og einn þeirra hefur lagt fram sinn skerf til að varpa sem skýrustu Ijósi á hugsanir hans og kenningar, athafnir og boðun, líf hans og áhrif eftir dauðann. Fræði frelsar- ans eru oft einfölduð í Ijósi helgisögunnar eða atburða- rásar guðspjallanna sem um Jesúm Krist fjalla. í víðum skilningi eru fræði Jesú sið- fræðikenningar og því eilíf meðan mannlegt líf þrífst á jörðu. Vilhjálmur_ Árnason heimspekikennari segir m.a. í umræddri Nærmynd: „í boðun sinni skírskotar Jesús til mannanna um það hvernig þeir geti hagað lífi sínu í heild. Hann gefur mönnun- um dæmi sem er hann sjálf- ur, því með lífi sínu er hann í einu og öllu að framfylgja kenningum sínum. Hann er hið lifandi fordæmi, og það er einmitt það sem gerir fræði Jesú svo sérstæð sem raun ber vitni. Það hefur enginn fræðimaður sýnt það, að undanskildum Jesú, að hægt er að lifa eftir kenningum sín- um. Jesús sýnir beinlínis að það er hægt að lifa trúna.“ Á öðrum stað segir Vilhjálmur ástæðuna fyrir útbreiðslu trúar vera einkum þá að Jesús var kenningin sem hann boðaði: „Hann var ekki einungis guð, heldur líka maður, reyndar svo eðlilegur maður, að menn sáu í honum hversu auðvelt það getur verið að lifa samkvæmt ná- ungakærleikanum." Um manninn Jesúm Krist segir biskup íslands, herra PéturSigurgeirsson: „Þaðer alveg greinilegt að Jesús var mannlegur í sinni jarðvist. Hann hafði sínar mennsku tilfinningar, þjáðist, reiddist, óttaðist og gladdist alveg á sama hátt og hver maöur hefur mátt þola. Hann var eins mennskur og verða má að því leyti. Ekkertofurmenni að líkamlegum eða sálræn- um burðum, heldur þvert á móti eins og fólk er flest.“ BREF TIL RITSTJÓRNAR Bréf til Sæmundar Ljúfi Sæmundur. Eg hafði lúmskt gaman af að lesa bréf þitt (í síðasta HP) vegna greinar Hallgríms Thorst. um flugmálinEins og væntamátti tókst þér, með sakleysislegum elegans, að snúa hnífnum í sár- inu, ef svo má að orði komast. Það hefur enginn kennt Flug-, leiðum um þá erfiðleika sem Arnarflug hefur verið að bisa við undanfarið. Það er hinsvegar ljóst að sú ákvörðun Flugleiða að afskrifa hlutabréf sín í Arnar-, flugi getur ekki annað en skaðað félagið útávið og ekki komið Flugleiðum að gagni að öðru ieyti. Itrekun Jjfn á erfiðleikum Arnarflugs og þau ummæli að ekkert sé að marka það sem for- ráðamenn félagsins segja eru af dálítið svipuðum toga. Arnarflug-hefur vissulega átt í erfiðleikum og það er nú ekkert einsdæmi um flugfélög, eins og þú hefur kannske heyrt eitthvað um. Vegna þess hve Árnarflug er lítið félag finnur það meira fyrir sveiflum en þeir sem stærri eru (og hafa jafnvel ríkiskassa und- ir bossanum) en því fer fjarri að félagið sé eitthvað nálægt því að krepera. Vegna eignaraðildar sinnar eru starfsmenn Arnar- flugs vel að sér um hvernig félag- ið stendur og sú staðreynd að þeir vilja kaupa hlutabréfin sem þið hafið afskrifað segir sína sögu. Starfsmenn Arnarflugs er ekker.t sérstaklega ríkir og myndu áreiðanlega ekki vilja fjárfesta í þessum hlutabréfum ef þeir teldu það vera glatað fé. Það er hinsvegar dálítið skondið, finnst þér ekki, að Flug- leiðir skuli neita að selja þessi hlutabréf sem þið hafið afskrif- að? Að vera boðnir beinharðir peningar fyrir það sem búið er að afskrifa sem tapað hefði ein- hverntíma þótt búhnykkur. Annars er Arnarflug nú nýlega búið að gera ágæta samninga um leiguflug fyrir innlenda og erlenda aðila og það hressir all- verulega upp á stöðuna. Kannski hlutabréfin ykkar fari bara að hækka í verði. Nú, ég reikna svo með að flestir landsmenn taki undir þá Notum ljós f auknum mæli — í ryki, regni.þoku^ og sól. PrVCID Búaleiga ijrHi I ðlll Carrental Borgartún 24 (hom Nöatúna) Sími 11015, ákvöldin 22434. Sækjum — Sendum — Aðeins að hringja — Nýir og sparneytnir bílar. Tegund og árgerð Lada 1500 station árgerð 1984. Opel Kadett (framdrif) árgerð 1983. Lada Sport jeppar árgerð 1984. daggj. Kmgj 500 600 800 5,00 6,00 8.00 Allt verð er án söluskatts og bensíns. Boddyhlutir og bretti . ctys|er.- dJ^su, frómu ósk að bæði flugfélögin megi Vcixa og dafna og (vegna samkeppninnar) rembast eins og rjúpan við staurinn við að laða til SÍN farþega, með hag- stæðari fargjöldum, fjölbreytt- ara ferðavaii og betri þjónustu. Vertu svo ævinlega blessaður Óli Tynes. NOACK FYRIR ALLA BILA 0G TÆKI Sænsku bilaframleiðendumir VOLVO. SAAB og SCANIA nofa NOACK rafgeyma vegna kosta þeirra. (fflmnausl: h.f Siöumúla 7-9. Simi 82722. 4 ié|^g.s.w VARAHLUTIR w Givarahlutir Hamarshöföa 1 -— Símar 36510—83 03 STRAUM .LOKUR Cut out EUROCARO VJSA LANDSINS BESTA ÚRVAL STRAUMLOKUR OG SPENNUSTILLAR í nær allar gerðir bifreiða og vinnutækja á mjög hagstæðu verði HABERG hf Skeifunni 5a. slmi 84788. MÁLNINGAR ti/boð IMÚ geta allir fariðSfíj að mála IHl Hér kemur tilboð sem erfitt er að hafna 7Ef þú kaupir málningu fyrir 1.500 kr. eða meir færðu 5% afslátt. 2Ef þú kaupir málningu fyrir 2.200 kr. eða meir færðu 10% afslátt. O £/ þú kaupir málningu fyrir 3.600 kr. eða meir færðu 15% afslátt. /! Ef þú kaupir málningu i heilum tunnum, ' þ.e. 100 litra, færðu 20% afslátt og / kaupbæti frian heimakstur hvar sem er á Stór-Reykjavikursvæðinu. Auk þess ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar. JL c HRINGBRAUT 120: Byggingavörur Gólfteppadeild HVER BÝÐUR BETUR? Ath.: Sama verð er í versluninni og málningarverksmiðjum. OPIÐ: mánud, — fimmtud. kl. 8—18. Föstudaga kl. 8 — 19. Laugard kl. 9 — 12 Simar: Timburdeild................. 28-604 28-600 Malningarvörur og verktæri 28-605 28-603 Flisar og hreinlælistæki..... 28-430 HRINGBRAUT 120 (Aðkeyrsla frá Sólvallagötu) 10 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.