Helgarpósturinn - 19.04.1984, Qupperneq 24

Helgarpósturinn - 19.04.1984, Qupperneq 24
Brott ekki fari það hátt þá er nú stöðugt unnið að athugunum á rekstri opinberra stofnana og er líklegt að í kjölfarið fylgi einhverjéir aðgerðir þar sem í Ijós mun hafa komið að víða er pottur brotinn. Nú mun Albert Guðmundsson ætla að beina spjótum sínum að Háskóla íslands og vill fá kannað hvort prófessorcimir þar skili þeirri vinnu sem til er ætlast af þeim. Þessi áform Alberts munu hins vegar ekki hafa fengið alltof góðar undirtektir hjá Ragnhildi Helgadóttur menntainálaráð- herra sem telur að nóg læti hafi orðið út aif málefnum Háskólans þótt ekki sé farið að ragast í próf- essorunum... l^skifræðingar eru sagðir æfir yfir þeirri ákvörðun Halldórs Ás- grímssonar sjávarútvegsráð- herra að auka þorskveiðikvótann um 10% eða 20 þúsund lestir og telja að enn einu sinni hafi ekkert mark verið tekið á þeim sem vís- indamönnum. Hafa þeir rætt það sín á milli að ef svo eigi að ganga sé eins gott að hætta þeim rannsókn- um sem þeir hafa annast - pólih'k- usar láti hvort sem er alltaf undan þrýstingi. Ekki munu þó ailir fiski- fræðingar Hafrannsóknastofnun- arinnar vera sammála um þetta og telja sumir vænlegra að næst stingi þeir upp á minni veiðum en í raun séu möguleikar þannig að ráð- herra geti síðan aukið kvótann að skaðlitlu... ft« ■ WHiklar breytingar hafa orðið á rekstri Bæjarutgerðarinnar eftir að Brynjólfur Bjarnason tók við framkvæmdastjórastarfinu. Innri mál hafa öll verið stokkuð upp og óarðbærum rekstri hætt og mikið átak gert í sölu- og markaðs- málum. Jafnvel vinstri menn verða að kinka kolli í viðurkenningar- skyni þegar framkvæmdamál BÚR ber á góma. Hin mikla kúvending í rekstri BÚR á sér einnig dýpri póli- tískar rætur. Þegar búið verður að rétta fyrirtækið almennilega við eru sjálfstæðismenn ákveðnir í að gera Bæjarútgerðina að hlutafélagi með þátttöku einstaklinga og fyrir- tækja. n -i-.urorarrjji rocard desember Eurocard janúar Eurocard febrúar Euroca nars-Eurocard-apríi-Eu ! Z £ * Takið sumarið snemm MUNADARLlF A MALLORCA HEILSUBðT EFTIR ERFIBAN VETUR dTCOMt FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstígl. Simar 28388 og__ —---

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.