Helgarpósturinn - 17.05.1984, Qupperneq 2
Gabrietá/
HÖGGDEYFAR
I MIKLU ÚRVALI
Viö opnum kl. 8.30
og höfum
opið í hádeginu
Næg bílastæði
Krotiitkortmþjónustm.
HABERChí
Skeifunni 5a, sími 84788.
Rokkgengið í góðu gengi
MAZDA626 hlýturgóða einkunn
☆ „Þessi bíll hefur selst vel á
íslandi," segir Steinn
Sigurðsson, sölustjóri Bíla-
borgar, sem m.a. flytur inn
bíla af gerðinni Mazda.
Umræddur bíll er af gerðinni
Mazda 626 sem nýverið var
valinn besti innflutti bíllinn í
V-Þýskalandi af stærsta og
virtasta bílatímariti þar í
landi, Auto Motor und Sport.
Bíllinn var kjörinn í
svonefndum 1800 ccflokki
og er það í fyrsta skipti sem
japanskur bíll fær þessa
einkunnagjöf. Hinsvegar
hefur hann verið kosinn bíll
ársins í Bandaríkjunum,
Japan, Ástralíu, Nýja-
Sjálandi, Austurríki og
S-Afríku.
,,Við höfum selt á fjórða
hundrað bíla af þessari
gerð,“ segir Steinn við HP,
,,og þetta mun vera mest
selda framhjóladrifna bif-
reiðin hérlendis í þessum
stærðarflokki."^
NP VARAHLUTIR
Ármúla 22 — 105 Reykjavík. Sími 31919
Draupnisgötu 2, 600 Akurevri. Sími 26303.
Hvergi hagstaAara verð.
☆ Guðmundur Axelsson í
Klausturhólum héltmikiö
málverkauppboð s.l. mánu-
dag að Hótel Sögu. Seldust
þar margar myndir og mis-
dýrt eins og gengur á upp-
boðum. Tæplega fimm-
hundruð manns sóttu
uppboðið og léttist pyngja
margra meðan á hasarnum
stóð. Dýrustu verkin voru
eftir gömlu meistarana.
Þingvallamálverk eftir
Kjarval fór á 170 þúsund
krónur, mynd eftir Jón
Stefánsson er ber nafnið
„Horfttil fjalla" fórá
150 þúsund krónur og
„Þorp“, mynd eftir Þorvald
Skúlason, var boðin upp á
107 þúsund krónur. Þá fór
figúratíf uppstilling eftir Nínu
T ryggvadóttur á 90 þúsund
krónur og ómerkt mynd eftir
Snorra Arinbjarnarson á 55
þúsund. Kunnugirsegjaað
ef mynd Snorra hefði verið
merkt hefði hún verið slegin
á 100 þúsund krónum hærra
verð.*
VARAHIUT1R
í ALLA JAPANSKA BÍLA
Honda, Mazda, Mitsubishi, Toyota og Datsun
LÁTIÐ FAGMENN VINNA VERKIÐ
bprungu
Upplýsingar í símum
(91) 66709 & 24579
Tökum að okkur að
þétta sprungur
í steinvegjum,
lögum alkalískemmdir,
þéttum og ryðverjum
gömul bárujárnsþök.
þsk-
þétting
Höfum háþróuð
amerísk þéttiefni frá RPM
11 ára reynsla á efnunum
hér á landi.
Gerum föst verðtilboð
yður að kostnaðarlausu
án skuldbindinga af
yðar hálfu.
☆ ,,Við munum ferðast um
landið þvert og endilangt í
sumar,“ segir Axel Einars-
son í Landshornarokkurum.
Þegar hann segir viö á piltur-
inn ekki við hina kunnu
Landshornarokkara, heldur
er hér um að ræða Rokk-
gengið, sambræðslu úr
téðum rokkurum og Djellý-
systrum, sem er kvenrokk-
hljómsveit eins og lesendur
HP vita mætavel. „Við mun-
um ennfremur hafa rokka-
billísöngvarann Billy Rock
með í farangrinum," segir
Axel, „þú veist gæjann sem
gert hefur allt vitlaust í Þórs-
café og Skiphól."
Við nánari eftirgrennslan
rannsóknarblaðamanns HP
komst hann að því að ofan-
greindar hljómsveitir, ásamt
hljómsveitinni Foss, eru að
taka upp plötu í stúdíói um-
rædds Áxels Einarssonar.
Kemur platan út innan
skamms og mun að öllum lík-
indum bera nafnið „Rokk-
gengið“.*
2 HELGARPÓSTURINN