Helgarpósturinn - 05.07.1984, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 05.07.1984, Blaðsíða 4
Með f jölbreytta lífsreynslu og tengsl við lífsspekina ☆ Hér í Reykjavík er ung kona með makalausan upp- runa sem hún segir fáum, en hún fæst meðal annars við það að ráða í lífs- og háspek- ina og fleira. Hún heitir Sigrún Þorvarðardóttir og býr að Austurbrún 2 þar sem hún er meðal annars með fyrirtæki sitt, kvikmynda- blaðið MYNDMÁL. „Mikil er lífsspekin og undraverð, allt í kringum okkur eru tákn og vísanir, skilaboð og Guð má vita hvað. Til hvers og hvers vegna og hvað svo? Þessar spurningar brenna á vörum okkar allra, en eitt er víst að til er gott og til er eitthvað annað og hitt er alveg ósannað, kannski bannað,“ segir Sigrún við okkur á HP. Sigrún hefur alla sína tíð í þessu líf'i, sem öðrum, verið í nánum tengslum við mikla lífsspeki og hefur hún það einnig sterklega frá for- feðrum úr báðum ættum en hún á föðurættir frá ísafirði, Hnífsdal og Hornströndum, í Arnardalsætt þaðan. Þaö sem hún skynjar er ekki vel skýranlegt, þ.e.a.s. hvernig hún fer að því, þetta er líkt og hjá öðrum sem líkt er farið. Nýlega auglýsti Sigrún í DV hluta af því sem hún gerir og segist hún hafa gert það fyrir algjöra tilviljun og í miklum flýti, en það tengist víst afmælisdegi hennar; 25. júní 1960 er hún fædd, en henni hafði verið sagt úr mörgum áttum ýmislegt um alla hluti frá 24 ára aldri sem hún tjáir sig ekki nánar um að svo stöddu. Það sem Sigrúnu finnst áhugaverðast og athyglis- vert í meira lagi er hversu margir, sem hafa svipaða reynslu og speki og hún, hafa komið og skeggrætt um þessa hluti og hafa komið fram margar mjög sérstakar kenningaro.fi. í þessum um- ræðum. Ætíð hafa allir þessir aðilar getað gefið hver öðr- um algjörlega nýja þekkingu eða einhverja reynslu, þetta er í meira lagi mjög athyglis- vert allt saman,“ segir Sig- rún. WALT DISNEY BARNA-OG FJÖL- SKYLDUEFNI í MIKLU ÚRVALI! Opiö alla daga kl. 13-23. Vídeó-sport sf. Háaleitisbraut 58-60, s. 33460. Ægissíða 123, s. 12760. V n 4| s vncft J Við ætlum ekki að rekja störf Sigrúnar á þessum sviðum frekar en fyrir utan allt þetta hefur þessi stúlka átt mjög fjölbreytta ævi og verið mikil framtaksmann- eskja á hinum ýmsustu svið- um, svo sem myndlistar, tón- listar, leiklistar, rithöfundar- og bókmenntasviði ásamt free-lance blaðamanna- störfum og Ijósmynda- störfum. Sigrún mun halda sýningu í Listamiðstöðinni Lækjartorgi 15.-25. des. nú í ár ásamt dóttur sinni Signýju Sigrúnar, ,,og verður hún bara í meira lagi fjölbreytt Sigrún heldur á 7 Tarotspilum sem Ólöf frænka hennar og Árni Friðryk vinur hennar drógu fyrir hana, í tveimur spám, og segja þau kannski sína sögu um fram- tíð Sigrúnar. svo ekki verði annað sagt.“ Núna þessa dagana er hún að undirbúa og útfæra hug- myndir að LP-plötualbúmi ásamt frænku sinni Ólöfu Ágústsdóttur sem hefur sungið mikið í gegnum tíðina. Þær eru systradætur, en Ólöf er fædd 1966 og er Vatnsberi til dæmis. Varðandi kvikmynda- blaðið MYNDMÁL þá tekur hún alfarið við því 9. júlí 1984 og „verður það í mjög breyttri mynd þar sem hún mun ekki láta nein svið ósnortin,“ eins og hún segir sjálf.^ VERSLUNARMIÐSTÖÐ VESTURBÆJARIN „uttt W vörur Jli i 4 fÁ á markaðsverði. 2 f vrsA Innkaupin eru þægileg hjá okkur Svo geturðu líka slappað af í Kaffiteríunni OPIÐ: Mánud. -fimmtud. 9- 19. Föstud. 9-20. Jli L°KAÐ LAUGARDAGA Jon Loftsson hf ISUMAR Hringbraut 121 Sími 10600 RAFTÆKJADEILD II. HÆÐ Raftæki - Rafljós og rafbúnaöur JL-GRILLIÐ Grillréttir allan daginn MUNIÐ OKKAR HAGSTÆÐU GREIÐSLUSKILMÁLA ™argur er knár þótt hann se smár 4 HELGARPÓSTURINN Smartmynd

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.