Helgarpósturinn - 05.07.1984, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 05.07.1984, Blaðsíða 28
Við erum -ung og vaxandi fasteignasala, sem er reiðubúin að veita þér alla aðstoð og ráðgjöf varðandi kaup og sölu fasteigna, livenær sem þér lientar og samkvæmt Þínum t>örfum. Seldu ekki ofan af þér, eignaskipti eru öruggari — og láttu okkur leita. Simar 687BS0 6875 S1 394S4 Fasteignasaias Leitarþjonusta Bolholti 6 4. hæð skrárstjóra þegar Hjörtur Páls- son fer til Færeyja, mun draga dilk á eftir sér. Bæði Ævar Kjartans- son, dagskrárfulltrúi og annar um- sækjandi um fyrmefnda stöðu, og samstarfsmaður hans, Ragnheið- ur Gyða Jónsdóttir dagskrárfull- trúi, hafa seigt upp störfum hjá út- varpinu. Fyrmefnd ráðning mun skipta mestu í þessu máli, en einn- ig viðvarandi stífni útvéirpsráðs hvað varðar nýmæli og breytingar í dcigskrármálum hljóðvarpsins. Þar með liggur fyrir að enginn nú- verandi starfsmaður dagskrár- deildarinnar verður eftir á henni í haust... SEins og HP hefur greint frá, þá gæti stefnt í hæðeir kosningar um æðstu embætti á flokksþingi Al- þýðuflokksins næsta haust. En það verður deilt um fleira en menn og embætti á þinginu Scimkvæmt heimildum Helgarpóstsins, því cillt bendir til þess að lagðar verði fram tillögur á þinginu um að opin próf- kjör á vegum Alþýðuflokksins verði aflögð. Ekki em allir á eitt sáttir um slíka kúvendingu og minna á að Alþýðuflokkurinn setti opin prófkjör í lög flokksins til að sýna og sanna hversu opinn og lýðræðislegur hann væri. Hvemig skýra ætti svo út fyrir almenningi hvers vegna opin prófkjör væm nú allt í einu ekki lengur hin lýðræðis- lega leið eins og flokkurinn hefur prédikað, væri því erfitt mál ... Ett vegiegasta einbýlishús Reykjavíkur, húsið sem pícinósnill- ingurinn og hljómsveitarstjórinn Þ á liggur fyrir að ráðning Gunnars Stefánssonar í stöðu varadagskrárstjóra hljóðvarpsins og, að því er fullvíst er talið, dag- Vladimir Ashkenazy byggði og hefur leigt eftir að hann flutti úr landi, hefur nú verið selt. HP er ekki kunnugt um kaupandann en verðið var samkvæmt heimildum blaðsins 15-17 milljónir króna. Talið er að nýbyggt hús af þessu tagi myndi núna kosta um 26-28 milljónir ... MALLORKA Lif og fjör Það er margt skemmtilegt og nýstárlegt á Mallorka, alltaf eitthvað um að vera fyrir þá sem eru frískir og vilja fjör Sólin og sjórinn á vel við okkur íslendinga á Mallorka, og tíminn líður fljótt. Sjáumst á Mallorka 28 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.