Helgarpósturinn - 13.09.1984, Qupperneq 18
SKÁK
eftir Guðmund Arniaugsson
*
Af Islandsþingi
Nú stendur Skákþing íslands
sem hæst. Þetta er á ýmsan hátt
óvenjulegt skákmót, það er haidið
á óvenjulegum tíma árs, um fleira
er teflt en sjálfan meistaratitilinn,
meðal annars þátttökurétt á
næsta svæðismóti, og þarna tefla
nær allir sterkustu skákmenn ís-
lendinga.
Óhætt er að fullyrða, að þetta sé
öflugasta íslandsþing sem haldið
hefur verið. Ástæðan er einföld:
við eigum meira mannval í skák-
inni en nokkru sinni fyrr og tekist
hefur að fá fleiri til leiks en nokkru
sinni.
Vonandi spáir þetta góðu um ís-
landsþingið í skák á komandi ár-
um.
Þessar línur eru ritaðar morgun-
inn eftir þriðju umferð mótsins, en
þegar þær birtast verður væntan-
lega níu umferðum að mestu lok-
ið, og ef til vill farið að hilla undir
sigurvegarann. Meiri líkur eru þó
á því, að úrslitin ráðist ekki fyrr en
í síðustu umferð, svo jöfn virðist
keppnin vera.
Eg horfði á þriðju umferðina í
gærkvöldi, fann þessa gömlu
spennu í blóðinu, sem alltaf segir
til sín þegar maður horfir á „lif-
andi“ skák, horfir á skákina með-
an hún er tefld, bíður næsta leiks
með óþreyju, setur sig í spor tefl-
andans og hugsar um hverju mað-
ur mundi sjálfur leika; er ánægður
ef meistarinn velur sama leik, en
hugsandi ef hann fer aðra leið.
Það er erfitt að lýsa þeirri spennu
sem gagntekur mann við að horfa
á skák á þennan hátt, mér dettur
frekast í hug spenna í kvikmynd
hjá góðum leikstjóra. Áhorfand-
anum er ljóst að komið er að ör-
lagaríku atriði, en leikstjórinn gef-
ur sér góðan tíma, teygir ögn á
söguþræðinum til þess að auka á
eftirvæntinguna. Þú hefur hugboð
um hvað muni gerast og ert eins
og festur upp á þráð meðan þú
veist ekki hvort það rætist né
hvernig það rætist. En leikstjóran-
um liggur ekkert á...
Eg gat fylgst með öllum skákun-
um úr sæti mínu. Hvarvetna var
eitthvað að gerast, hugurinn
hvarflaði frá einni skák til annarr-'
ar og aftur til baka. Þarna er Dan
búinn að teygja sig ansi langt gegn
Lárusi, skyldi það standast, hvor-
ugur á of mikinn tíma. Margeir á
betra gegn Hauki, hvernig er best
að vinna úr því? Riddari Sævars
stendur eins og klettur úr hafinu
þar sem biskup Halldórs á erfitt
með að finna nokkra fótfestu.
En sú skák sem hélt athyglinni
hvað fastast þegar á leið var við-
ureign Karls við Jóhann. Sú skák
tefldist hægt framan af, enda varð
staðan snemma allþung. Skákin
virtist báðum erfið, klukkurnar tif-
uðu áfram, en leikirnir komu afar
hægt. Engum þurfti þó að leiðast,
þarna komu mörg kunnustu þemu
skákarinnar í röð, eins og myndir
á tjaldi: átök um rými og Íínur,
hangapeðin, staka drottningar-
peðið; síðar veilur í kóngsstöðu og
þrýstingur á þær, skiptamunar-
,fórn og.. .
Loks þegar skáktímanum var al-
veg að ljúka fóru atburðirnir að
gerast með leifturhraða. Það
small í mönnum þegar þeim var
skellt á borðið, eins og í hörðustu
hraðskák, og ungi maðurinn sem
flutti leikina á sýningarborðið
hafði naumast undan, og var hann
þó ótrúlega lipur. Allt fer í háaloft,
nú sýnist mér Jóhann leika manni
í opinn dauðann — en Karl hirðir
hann ekki — gagnkvæm skák-
blinda, eða er það eg sjálfur sem
er sleginn blindu? ...
Karl Þorsteins — Jóhann Hjartars.
borð og reyndu að rifja skákina
upp og skrifa hana niður. Því var
ekki lokið þegar eg fór, Jóhann
mun ekki hafa tapað á tíma. Hann
leysti hnútinn með laglegri fléttu:
1... .Dg2+ 2. Dxg2 e2+ 3. Df2
elD+ og mát í næsta leik.
.. í fyrstu umferð gaf Lárus Jó-
hannesson Jóni Lofti færi á sókn
sem hann nýtti svo vel að úr varð
skóladæmi um atlögu gegn kóngi:
Jón L. ÁrnasonLárus Jóhannesson
01 e4 c6 02d4d5
03 Rd2 dxe4 04 Rxe4 Rf6
05 Rxf6+ exf6 06 c3 Bd6
07 Bd3 0-0 08 Dc2 He8 +
09 Re2 g6
Nú fræ hvítur skotmark sem
hann beinir liði sínu að. Öruggara
Varh6' 10h4Rd7
11 h5 Rf8 12 Bh6 Be6
Og hér var líklega betra að andæfa
með f5.
Hér kemur staðan í lok tíma-
hraksins, Jóhann lék einum leik,
og þá féll vísirinn hans megin.
Kapparnir fluttu sig yfir á annað
13 0-0—0 b5
15 Bxf8 Bxf8
17 Dxg6+ Bg7
19 Hh8+ Kxh8
21 Hhl Hel +
14 hxg6 fxg6
16 Bxg6 hxg6
18 Rf4 Bf7
20 Dxf7 Bh6
22 Kc2
og svartur gafst upp. Lokin eru snotur!
En var ekki 18. -Dc7 haldbetri vörn?
VEÐRIÐ SPILAÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU
Vegna verkfalls bókagerðar-
manna hafa veður skipast skjótt í
lofti, og óveður í aðsigi. i Amman
mun þó hafa verið logn og blíða,
einn allsherjar brakandi þurrkur yfir
Miðjarðarhafsbotni. Hins vegar hef
ég alltaf álitið kínverskar mýs hinar
mestu þarfaskepnur, og víst að
landbúnaðinum héðra vegnaði bet-
ur ef þeim væri meiri gaumur gef-
inn. En hvað með svona amriskai
jussureinsog Hússein hefur komið
sér upp? Ég heyrði pena gamla
prentara, meira að segja framsókn-
armenn, nota mælieininguna tví-
klofið aftan vinstra. Sumsé: rigning
og rok þaðra.
S K-G-10-9
H G-10-9
T 3-2
L D-10-8-7
S Á-D-3-2
H K-D-6-3
T Á-D
L Á-K-9
S 5-4
H Á-8-5-2
T 9-8-7 6-5-4
L 6
S 8-7-6
H 7-4
T K-G-10
L G-5-4-3-2
Vestur spilar sex hjörtu.
Norður lætur hjartagosann.
Hvernig vinnur þú slemmuna? Lausn á bls. 10.
; n P 5 £ 'A K F
’P \* CO (3 o T i N u fí S f U
Æ 5 T fí fí 'O Q N fí fí L f T u /71
H 'fí u r U R fí R £ G U /V R IB L fí P
R Æ L. L fí rV fí a * C L fí U m U R T fí ro u R
Ll T r fí R / N r 'fí L u R ■ R ú K U R L D
T n F t F r £ c- U R t> 0 £ T U R T fí L
B U R N o T fí T Æ /Y) R fí T ft K * S fí G fí
m fí 5 K fí K T D G fí R / L u m P fí /V
rf\ / N a/ K fí t> / R ■ K fí F n f3 f) K fí R tA
K j fí R. R / fí S fí m T Þ ú ■ Z> R b fí
L p Ð ! /V fí f) /V R fí u L- fí fí L L- fí R
T fí L / Ð Pt u /n T fí p fí R L fí U rJ fí /c K
íj
2s flKL L/ HNtlóÐI TV/H£ • BftRft OF- 5VÉF/L flL/T,K —1, KftPP SK-Sr. HvÍl L>! F£R 0R LffíG / ftORáft Ss UPPHftf TTrftfí B/lS BfíÚK R fí
OL'iKIR
.Lji L ./■* T © 5ÉRHL. H'fí rrufj fív/v Dýpi'
n*
'■h-m ■ Wl/- V röL/fí VÖRO^ 3 iFRElt £JN FHPV ur? vonT ’flR- FERÐJ
VinNU bTfíí) Ufi DUR) UR_ I !<v£H fú&L*
/Y/OTfí HÍGÐUH 6£RR RÐ VENjU TlT/LL flRNflZ
HRÚ6 Hfí/ FÆVD Sm'ft „ ftSKfíR fty fí
UOL. KftKÍftR
VRH5l F0R DRK/t) - VEfíJU -r / 7 £/N S X 'SE/NS
VERSHI ’/SLftNJ) BftDft
r FTftJ/UK THJ6N fíÐua verímk L/F LftT
fl/Sft , 7o rvT t/0KKm '/ 5Tro JLXNU/A RfVFflK SOFGft
KÚúffD V/N SÍÚKUR
OL/K/R Rt/Kft
f VEL flrutu Sftm-D £RTf) þuRFft LtNGj
NiÞuR Túrrfí fl/k
KLRKt IL/KS p/m BYP’Ð/ Lörp — F /yi t
GjftLD SKRIF/ -~r F? SÉRHL -r
OF rn/K/LL KlfíJuR 1 Koivft Kmm FOR m'oV/R
%E/HS ÖSLFföl T
/Ð/V 5KOFP) f>/ lY/fíL TómR Dfl/t> ‘oHRth/ Kft
LfíNL> RRUSj HÆúR *.
18 HELGARPOSTURINN