Helgarpósturinn - 20.12.1984, Blaðsíða 5
ft'# * * ♦■‘I t.
- - SJÍf5y jf1
KARLAKÓRí\l
FÓSTBRÆл
oc KJUSTINN SIGML'NDSSo’
Plötur Falkans
um þessi jól
Karlakórínn Fóatbraaóur og Krístlnn
Sigmundsson
Frábœrlega vel gerð plata sem hrífur alla
landsmenn, Stenka Rasin, Ástarsöngur í
frostl og fleiri lög eiga eftir aö heyrast lengi ó
öldum Ijósvakans.
Duran Duran — Arana
Engin hljómsveit á meira fylgi að fagna en
elnmitt Duran Duran, hér eru lokslns saman-
komnir allir smellirnlr á einni plötu.
GRAFIK
BBOHD STBttTÍ
CETÉCl TBKiD C'JP.NS
Paul McCartnay — Give My Ragarda to
Broad Streot
Paul er svo sannarlega ekki al bakl dottinn.
Hér eru ný lög og svo nokkur gömul, en meö
Irábærum útsetningum tekst Palla gamla aö
1á terskan og nýjan blæ á melodiurnar sínar.
Frankie gooa to Hoilywood — Walcoma lo
Pleaauradoma
Frankie goes to Hollywood er þegar komlnn
meö sinn 3 smell, nú er spurningln, hvaö eru
margir smellir á þessari Irábæru plötu.
Gralfk — Get ég tekiö cjéna
Þetta er besta plata sem Grafik hefur sent
frá sér til þessa. Taktu CJÉNS, þú sérö ekki
eftir því.
Tracy Ullman — You cought me out
Tracy er alltaf |afn frísk og fjörug. Smelllrnir,
„Sunglasses" „Helpless" og „Little by Llttle"
prýöa þessa plötu.
U2 — Unforgettable Fire
Það er ekki ofsögum sagt aö U2 koml alltaf
með pottþétta plötu. Hér er ein sem er
ógleymanleg.
Limahl — Don’f Suppoae
Loksins er Llmahl komln með sína fyrstu
breiðskífu. Á plötunni eru smelllrnir „Never
ending story- og „Tar Beach" ásamt „Too
much trouble".
Daa Kapital — Lili Marlene
Ný stórgóö plata meö Das Kapital gerlr
stormandl lukku, Bubbi Mortens og félagar
hans láta ekki deigan siga, þó aö hart sé i
ári.
Deep Purple — Perfect Stranger
Deep Perfect er komin á kreik aftur eftir 10
ára hlé. Þaö er sagt meö viskiiö að það veröi
betra meö árunum, nú er lika hægt aö segja
það um Deep Purple.
Nú höfum við fengið leikritið, Gullna hliöiö á snældur, í smekklegum umbúöum
Tilvalin jólagjöf fyrir unglingana og auðvitað líka þá eldri
Whitesnake — Commando’s
Whitesnake á hljómleikum, það er
hreint stórkostleg sjón. Verö 2.190.-
Duran Duran — Sing Blus Silvsr
Duran Duran myndbandið er loksins
komíð, Duran Duran í 90 mínútur sam-
fleytt, hvaö annaö? Verö 2.190.-
Pink Floyd — Final Cut
Hin stórkostlega Pink Floyd er hér meö
4 lög af plötu sinni Final Cut. Veröl
1.190.-
Cliff Richard & Ths Shadows
Cliff og hans gömlu undirspilarar héldu
hljómleika í sumar á Wembley. Nú gefst
þér tækifæri á aö sjá allt sem fram fór.
Verö 2.190.
David Bowie — Jazzin’for Blue Jean
Bowie-videóiö þetta umtalaöa sem er
bannaö aö sýna í sjónvarpinu. Verö
1.190.-
Hér eru nokkur
myndbönd sem viö
. höfum einnig:
Ready Steady Go — Safn frá árunum 1960—70
Duran Duran — Videoklippur.
Neville Marriner Conducts „The Academy of St.
Martin in The Fields.
Rostropovich — Sello konsert.
The Stranglers — The Video collestion 1977—1982
Bob Marley — The Legend.
Dexy’s Midnight Runners — The Bridge.
Big Country — New Years Consert.
Pavarotti — Concert at Albert Hall.
VIDE0 — VIDE0 — VIDE0 —‘ VIDE0 — VIDE0 — VIDE0
Grace Jones — One Man Show.
FÁLKINN Suðurlandsbrnut 8. S. 84670. FÁLKINN Laugavegi 24. S. 18670. FÁLKINN Austurveri. S. 33360. ® FÁLKINN PÓ8tkröfur sími 685149 ®
HELGARPÓSTURINN 5