Helgarpósturinn - 20.12.1984, Síða 19
BRIDGE
Oft er erfitt að vinna slemmuna
Hér er spil sem mig langar til að
sýna ykkur.
S Á-9
H D-9
T Á-K-7-5-2
L Á-D-7-2
S D-6-3
H K-G-10-8-6-5-3-2
T 6
L 3
Sagnir voru þessar:
norður austur suður vestur
1 tígull 2 lauf 2 hjörtu pass
3 lauf pass 4 hjörtu pass
6 hjörtu pass pass pass
Vestur lætur laufaáttuna.
Viltu taka við og vinna slemm-
una áður en lengra er haldið? Ég
er hræddur um að makker minn
hafi verið heldur bjartsýnn þegar
hann skellti okkur í slemmuna.
Andstæðingar fá á trompásinn og
ég sé ekki nema ellefu slagi. Mér
virðist eina vonin vera sú, að ef
tíglarnir liggja 3—4 hjá andstæð-
ingunum, þá vinnist spilið. Úr því
að austur sagði lauf, þá er svínan
þar algjörlega vonlaus, svo við
tökum á ásinn. Innkomurnar í
borðinu verðum við að spara eins
og hægt er. Við spilum tígli og tök-
um á ásinn og kónginn. Það hlýtur
að vera óhætt, því ótrúlegt er að
hann liggi 6—1. Við látum þriðja
tígulinn og trompum með háspili.
Því miður kemur í ljós, að legan er
5—2. Vestur átti aðeins tvo. Þar
fauk sú vonin. Nú spilum við
trompi. Austur átti ásinn. Hann
spilar tígli, sem við trompum með
háspili. Trompum aftur og þá kem-
ur í ljós að austur átti trompásinn
blankan. Hann kastaði laufi.
Hvernig liggja spilin?
ímyndunaraflið er sett í gang og
niðurstaðan er þessi:
S Á-9
H D-9
T Á-K-7-5-2
L Á-D-7-2
S G-8-7-5-4-2
H 7-4
T G-8
L 8-6-4
S K-10
H Á
T D-10-9-4-3
L K-G-l 0-9-5
S D-6-3
H K-G-10-8-6-5-3-2
T 6
L 3
Austur hefur að sjálfsögðu ekki
sagt lauf á færri en fimm spil. Út-
spil vesturs, laufaáttan, staðfestir
það. Vestur á því í hæsta lagi þrjú
lauf. Hann er búinn að sýna, að
hann átti aðeins fjögur rauð spil.
Þar af leiðandi hlýtur hann að eiga
sex spaða. Hefði hann átt kónginn
sjötta, eða gosann sjöunda hefði
hann ekki sagt pass þegar austur
sagði tvö hjörtu.
Við erum komin það langt í
þessum vangaveltum að auðséð
er, að vestur á engin spil sem þarf
að hafa gát á. Því er ekkert af hon-
um að hafa þótt við spilum tromp-
inu látlaust áfram. Það er því aust-
ur sem er með spilin sem eru okk-
ur hættuleg. En hvernig getum við
þjarmað að honum?
Við tökum á hjartaníuna í annað
sinn sem við spilum trompi. Þá lát-
eftir Friðrik Dungal
um við lauf, sem við trompum.
Báðir andstæðingarnir fylgja lit.
Þá er trompið spilað látlaust þang-
að til staðan er orðin þessi:
S Á-9
T 7
L D
S D-6
H 6-5
S K-10
T 10
L K
Við höfum að sjálfsögðu fylgst
náið með hverju spili sem and-
stæðingarnir hafa kastað. Enn hef-
ir áætlun okkar staðist. Nú látum
við næstsíðasta trompið og þá er
spaðanían eina spilið sem við höf-
um efni á að láta úr borðinu. En
austur má ekkert spil missa og það
er okkur ljóst. í vandræðum sínum
neyðist hann tii þess að kasta
spaðatíunni. Eins og örskot látum
við spaðaásinn og þar datt kóng-
urinn. Tígli eða laufi spilað.
Síðasta trompið notað og spaða-
drottningin var orðin hæsta spil.
Áætlunin hafði verið rétt og hjart-
að fór að tifa eðlilega.
S G-8-7
L 6
LAUSN Á KROSSGÁTU
R L V 5 ■ •
iV G F f) J3 R e T r l 5 L 'fí T R fí
R 5 'fl S 'fí R 5 V fí N £ T fí R ’o m
P r <s fí L i / V R fí u G u m
5 K O R r u R V fí N 5 n L fí V S R f) X
K fí F Pt R 'fí L. fí R r R fí L L fí K - V 'fí
0 /? F T R R u Ð n R ■ K fí F L / 1 m fí R
'y L~ n 5 R R r T fí R fí 'fí fí / o S 'o m /
5 r fí R f 5 l>l f . £ 5 / t> R £ 5 ~r fí .
/ K í= / 5 F\ R fí / L L - / L fí u -r T
/V 0 R N 'O 3 F fí á ‘fí m h S- T fí R r /
R E /V N / q (1 fí U r u m 5 K / P T /
(5 p [Y\ /K1 R Í3 rn fí R R fí r fí fí U R fí
SKÁKÞRAUT
Úr tefldu tafli
Hvítur leikur og vinnur. Lausn á bls. 12
VEÐRIÐ
Á laugardaginn nálgast iægð
suðvestan úr hafi sem þýðir að á
Norður- og Austurlandi verður
ágætisveður en á Suður- og Vest-
urlandi gengur í vaxandi suðaust-
anátt þegar líður á daginn.
Á sunnudaginn verður djúp
lægð nálægt landinu, líklega við
suðurströndina með leiðinda-
veðri.
ÍÚ / l VfíTHfí 5vrí£>/ £/N VRE6/Ð ’/LR. FELftG v£RK UR GLUf/? DREPi/íi 'fí T>YR Wlju6 Hft lé/VD/ £!</<! SftHN ftt)
Þfíi), fíÐ BL-Tfí
S£/f> SKRfl rr/ MJDG , VfíK/Ru fíV/R Kjprk, SPofí/ QoRÐ/j
r?£//n LE/Kfln ÆD
FK05K móNH , PKi ‘H'ftr
i Rum 5 t/£Í>/ SftrnjT-
SKoR F)R PfíUS FDPSK
GREríJ /R JJÝRfí /rí'ftL
ÖNU& LE/k /N/J FDúLft rfífíL rí£//nr/ /NN
Rent fíN HE/rr/T /n<£ u voGft
% f H£YRfí foRN. HUfípfíg Pfíí-S £ TÓN/f FLOH
UNN - /NN fí£L FUOL S/<Uá/S Sj'fí F/SK- UR//J/J
v~ KNÆPfl ?EH>m GvÐ / KIJÖG
VÖHSK fíLOPfí Ðfífí
hruR ’r rífíNfí útt.
V - STLTr /?£/rfí S/)/mJ
fíö&N HljúKfítf WJk jtqT 'fíVÖxT - y
9 t/QKKUf, GPt/N/g UNG T)b/ri uRrí/N
Rft/a ÞRftTft
r) TuJ6ft kúrfíST
GEYkrí bsftdi
Rns/N fíULfí VÉRS NfíR ► SNJO
% VfíG SLfít) PLYJfí ’OM'ÐI
F£R fí SJÓ 7. E/HS
UPP. /yijoR Klettur UríN/HN ULLfífí ÞRfíÐ
fíun- V/ 5/ ‘nrr - »
HELGARPÓSTURINN 19