Helgarpósturinn - 28.03.1985, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 28.03.1985, Blaðsíða 26
HELGARDAGSKRÁIN Föstudagur 29. mars 19.15 Á döfinni. 19.25 Knapaskólinn. f 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Kastljós. 21.15 Skonrokk. 21.40 Skólalíf 2. Framhaldslíf. I þessum þætti heimsækja sjónvarpsmenn Al- þýðuskólann á Eiðum og fylgjast með því í einn sólarhring hvernig nemendur heimavistarskóla verja tímanum í frístundum. | 22.20 Shalako. Bresk bíómynd frá 1968. Aðalhlutverk: Sean Connery, Brigitte Bardot, Jack Hawkins, Stepen Boyd og Peter Van Eyck. Myndin gerist í Nýju-Mexíkó um 1880. Hópur fyrir- manna frá Evrópu fer í heimildarleysi inn á yfirráðasvæði indíána til dýra- veiða. Fyrrum hermaður gerist bjarg-' vættur hópsins þegar indíánar skera upp herör. Þýðandi Baldur Hólmgeirs- son. 00.15 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 30. mars 16.30 Íþróttir. 18.30 Enska knattspyrnan. |9.25 Þytur í laufi. 9.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 25 Auglýsingar og dagskrá. '.35 Við feðginin. 1.05 Kollgátan. 21.30 Bræðurnir frá Ballantrae. (Master of Ballantrae). Ný bandarísk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Robert Louis Stevenson. Leikstjóri Douglas Hickox. Aðalhlutverk: Richard Thomas, Michael York, John Gielgud, Finola Hughes og Timothy Dalton. Myndin gerist á 18. öld og er um deilur tveggja skoskra bræðra og ævintýralega atburði sem þær leiða af sér. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 31. mars 17.00 Sunnudagshugvekja. 17.10 Húsið á sléttunni. 18.00 Stundin okkar. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, menning- armál og fleira. 21.45. Rígolettó. Ópera í þremur þáttum eftir Giuseppe Verdi. Ný uppfærsla flutt á ensku af bresku þjóðaróperunni undir stjórn Jonathans Millers. Hljóm- sveitarstjóri Mark Elder. Hér er sögu- svið óperunnar hverfi ítalskra innflytj- enda í New York um miðbik 20. aldar. í stað aðalsmanna í Mantúa á 16. öld ! koma mafíuforingjar en Rígolettó er barþjónn. Aðalhlutverk: John Rawns- ley, Marie McLaughlin, Arthur Davies, John Tomlinson og Malcolm Rivers. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sjónvarpið hefur tvívegis sýnt Riolettó áður í hefðbundnum búningi, 1975 og 1981. 00.15 Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. mars 19.00 Kvöldfréttir. 19.50 Daglegt mál. 20.00 Leikrit: „Þiðurhreiðrið" eftir Viktor Rozof. Þýðandi: Árni Berg- mann. Leikstjóri: Kristín Jóhannes- dóttir. Leikendur: Erlingur Gíslason, Þóra Friðriksdóttir, Kristín Bjarnadótt- ir, Helgi Björnsson, Arnar Jónsson, Lilja Þorvaldsdóttir, Halldór E. Lax- Æ ness, Bryndís Schram, Vilborg Hall- dórsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Aðal- steinn Bergdal. 21.40 Einsöngur í útvarpssal. 22.00 Lestur Passíusálma (45). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 Minnisstætt fólk — ,,Ljóðadísin og fákurinn". Emil Björnsson segir frá kynnum sínum af Einari Þórðarsyni frá Skeljabrekku. 3.00 Músikvaka. !3.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 29. mars 17.00 Veðurfregnír. Fréttir. Á virkum degi. 7.20 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur frá kvöld- 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,AI- bert" eftir Ole Lund Kirkegaard. 9.20 Leikfimi. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 1|ip5 ,,Það er svo margt að minnast á". 11.15 Morguntónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 14.00 „Eldraunin" eftir Jón Björnsson. 14.30 Á léttu nótunum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Johann Sebastian Bach — Ævi og samtíð eftir Hendrik Willem van , Loon. Þýtt hefur Árni Jónsson frá ' Múla. Jón Múli Árnason les (5). 1(y>0 Síðdegistónleikar. 1710 Síðdegisútvarp. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.55 Daglegt mál. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. a. Jónas og Alsnjóa. b. Af Margréti Benedictsson í Vest- urheimi. c. Hann er góður greyið; ég gef honum fjóra. 21.30 Píanókvartett í g-moll K. 478 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 22.00 Lestur Passíusálma (46). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 Úr blöndukútnum. (RÚVAK). 23.15 Á sveitalínunni. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Laugardagur 30. mars , 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9|30 Öskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Eitthvað fyrir alla. 12.20 Fréttir. 14.00 Hér og nú. 15.15 Listapopp. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Bókaþáttur. 1||0 Á óperusviðinu. 18-10 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Evrópukeppnin í handknattleik. 20.00 Útvarpssaga barnanna: ,,Grant skipstjóri og börn hans" eftir Jul- es Verne. 20.20 Harmonikuþáttur. 20.50 Sögustaðir á Norðurlandi. (RÚVAK). 21.35 Kvöldtónleikar. 22.00 ,,Hrakningsrímur". 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 Uglan hennar Mínervu. Forsendur og tilgangur laga og réttar. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Garðar Gíslason borgardómara. 23.15 Óperettutónlist. 24.00 Miðnæturtónleikar. 00.50 Fréttir. Sunnudagur 31. mars 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. 11 00 Messa í Breiðholtsskóla. Hádegis- tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Glefsur úr íslenskri stjórnmála- sögu — Stéttastjórnmálin. 1. þátt- ur: Jónas Jónsson frá Hriflu. Sigríður Ingvarsdóttir tók saman. Lesari með henni: Sigríður Eyþórsdóttir. 14.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói 28. þ.m. (Fyrri hluti). 15.10 Varadagskrárstjóri í 46 mínútur og 39 sekúndur. Valgeir Guðjónsson stjórnar dagskránni. (Áður útvarpað i október 1983). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. 17.00 Frá píanótónleikum í Lúðvíks- borgarhöll sl. haust. 18.00 Vetrardagar. Jónas Guðmundsson 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Fjölmiðlaþátturinn. 20.00 Um okkur. 20.50 Hljómplöturabb. 21.30 Útvarpssagan: ,,Folda" eftir Thor Vilhjálmsson. (9). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. 22.35 Galdrar og galdramenn. (RÚVAK). 23.05 Djassþáttur. 23.50 Fréttir. 0 Fimmtudagur 28. mars Val Elínar Bergs útgefanda Það á að ferma son okkar um helgina, svo sennilega verður lítill tími aflögu fyrir útvarp og sjónvarp. En á fimmtudag ætla ég að kveikja á út- varpsleikritinu og í framhaldi af því hlusta ég á Olöfu Kolbrúnu, æsku- vinkonu mína. Hádegis- og kvöldfréttir hlusta ég alltaf á, og sama er að segja um þáttinn Á virkum degi. Á laugardaginn kveiki ég sjálfsagt á há- degisfréttum og hef kveikt fram yfir kvöldfréttir. Á sunnudag mun ég ekkert hlusta á nema hádegisfréttir. Ef ég væri ekki í önnum, hefði ég þó gaman af að hlusta á Stefnumót við Sturlunga á sunnudagsmorgun, sem er góður þáttur. í sjónvarpi fylgist ég alltaf með fréttum og veðri. Eg horfi kannski á bíómyndir föstudags og laugardags, og hugsanlega á Kollgátuna. Rás 2 hlusta ég ekki beinlínis á, að öðru leyti en því að ég kveiki á henni í bílnum. 20.00-21.00 Vinsæfdalisti hlustenda rás- ar 2. 21.00-22.00 Gestagangur. 22.00-23.00 Rökkurtónar. 23.00-24.00 Óákveðið. Föstudagur 29. mars 10.00-12.00 Morgunþáttur. 14.00-16.00 Pósthólfiö. 16.00-18.00 Léttir sprettir. Hlé. 23.15-05.00 Næturvaktin. Laugardagur 30. mars 14.00-16.00 Léttur laugardagur. 16.00-18.00 Milli mála. Hlé. 24.00-00.45 Listapopp. 00.45-05.00 Næturvaktin. Sunnudagur 31. mars 13.30-15.00 Krydd í tilveruna. 15.00-16.00 Dæmalaus veröld. 16.00-18.00 Vinsældalisti hlustenda rás- ar 2. •mmmmmmmmmmmmmmmmmm, SJÓNVARP eftir Guðjón Arngrímsson Dugnaður á sunnudaginn Útvarp og sjónvarp eru miðlar augna- bliksins, segir fólk. Síðastliðinn sunnudag miðlaði sjónvarpið augnablikinu af stakri prýði, og nýtti sér vel möguleika hinnar nýju tækni. Þá hófst dagskráin fyrir klukkan tvö á tveggja klukkustunda beinni útsendingu frá knattspyrnuleik í Englandi. Knatt- spyrnuleikir í beinni útsendingu eru reyndar orðnir algengir á dagskránni og teljast ekki til tíðinda lengur, og á sunnu- Klassísk tónlist fékk ágæta kynningu í Söng- keppni sjónvarpsins. daginn leið sjónvarpið fyrir að vera miðill augnabliksins — sólin skein og dró fólk frá skjánum. Eftir leikinn komu fastir liðir fram að kvöldmat. Fréttirnar voru í beinni útsendingu að sjálfsögðu og í þeim að venju splunkunýtt gervihnattaefni utan úr heimi. Að þeim loknum var tilkynnt um breytingu á dag- skrá — nú skyldi sýna handboltaleik í Laugardalshöll í beinni útsendingu. Og það var gert fumlaust og vel, myndataka, hljóð og lýsing Ingólfs gaf því lítið eftir sem enskir starfsbræður höfðu gert fyrr um daginn. Á meðan handboltinn stóð yfir hafa sjónvarpsmenn ruslað til í stúdíóinu því strax eftir að þulan kynnti næsta dag- skrárlið (í beinni útsendingu) var söng- keppni í beinni útsendingu komin af stað. En hvers vegna söngkeppni sjónvarps- ins? Fram hefur komið að áhugi ungra söngvara á keppninni var litill (aðeins 9 skráðu sig til leiks) og ólíklegt finnst mér að sjónvarpsáhorfendur hafi almennt þráð svona keppni. Ef við hinsvegar lítum á það sem eitt af hlutverkum ríkisfjölmiðlanna að halda góðri tónlist að þjóðinni þá er söng- keppni ungs fólks ekki verri leið en hver önnur — jafnvel betri. Ég er viss um að margir hafa heyrt söngvarana, og virki- lega hlustað eftir söng þeirra til að reyna að átta sig á getu þeirra, og beðið spennt- ir eftir úrslitunum. Umgjörð keppninnar var sömuleiðis þokkaleg á íslenskan mælikvarða, Anna Júlíana Sveinsdóttir röskur kynnir og allt gekk þetta tiltölu- lega snurðulaust fyrir sig. Klassísk tónlist fékk þarna alveg ágæta kynningu. Samtals sendi sjónvarpið út efni í 10 klukkustundir á sunnudaginn var og þar af milli 5 og 6 klst. í beinni útsendingu — meirihlutann innlent efni. Kannski er sjónvarpið ekki alvont eftir allt saman! ÚTVARP eftir Halldór Halldórsson Forgangur rásar 2? Mér hefur lengi þótt það heldur skringilegt, að útvarpið virðist gera ann- arri af tveimur rásum sínum hærra undir höfði. Hér á ég við þá staðreynd, að rás tvö hefur ævinlega forgang á þeirri bylgjulengd, sem hún er send út á. Þeir útvarpshlustendur, sem stilla tæki sín á rás 2, missa átómatískt af öllu því út- varpsefni, sem sent er út frá rás 1 á út- sendingartíma rásar 2. Samkeyrsla rás- anna á útsendingartíma rásar 2 verður þess valdandi, að rás 1 verður útundan. Nú má auðvitað segja sem svo, að fólk sé frjálst að því að stilla tæki sín á rás 1 og þar með sé valið frjálst. Hins vegar er dagskrá tónlistarrásarinnar þess eðlis, að á hana er gjarnan hlustað t.d. í vinnutíma og á öðrum þeim tíma, sem krefst þess ekki af hlustendum, að þeir séu beinlínis límdir við útvarpstækin. En fyrir vikið fer geysimargt gott og spennandi útvarps- efni framhjá þeim, sem eru orðnir sjálf- virkir hlustendur rásar 2. M.ö.o.: Rás 1 hreinlega gleymist. Nú skilst mér, að þetta sé hægt að skýra með tæknilegum atriðum. En ef þetta er tæknimál, þá finnst mér, að dagskrár- deildin á Skúlagötunni eigi að svara þess- ari „ógnun" við rás 1 á viðeigandi hátt, sem er fólginn í því að kynna efni á dag- skránni af meiri krafti og með nútíma- vínnubrögðum. Stakir dagskrárgerðar- menn hjá rás 1 hafa gert þetta, búið til lít- il, áhugavekjandi innslög, sem vekja at- hygli á þáttum viðkomandi. Þannig dett- ur mér í hug, að aðstandendur þáttar fréttastofunnar á laugardögum, „Hér og nú“, ættu að koma frá sér kynningu á þættinum áður en rás 2 tröllríður heim- ilum, þar sem ungt fólk hefur stillt út- varpstækin á rás 2. Þá er ekkert á móti. því að vera með kynningarinnslög á hinni rásinni. Þótt í raun sé samkeppni á milli þessara tveggja rása, eru þær þó altént báðar sendar út á vegum sömu stofnunar, Ríkisútvarpsins. Með sama áframhaldi fer ásókn dag- skrárgerðarmanna hjá rás 1 í útsending- artima utan útsendingartíma sjónvarps- ins að gilda einnig um rás 2, þannig að ásóknin verður í að fá dagskrártíma á rás 1 utan útsendingartíma á rás 2. Annars er ég á þeirri skoðun, að þeir félagar Gunnar Stefánsson, Ævar Kjart- ansson og samstarfsmenn þeirra á dag- skrárdeildinni verði að fara að hugsa sinn gang og „peppa“ upp dagskrána, ef þeir ætla ekki að sitja uppi með lítinn en dygg- an hlustendahóp, sem hefur gaman af ljóðalestri, kvöldvöku (sem reyndar er orðið hið ágætasta útvarpsefni) og upp- lestri kaþólikkans á Passíusálmum Hall- gríms hins lúterska, sem raunar er einnig hið bezta útvarpsefni. 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.