Helgarpósturinn - 12.09.1985, Page 5

Helgarpósturinn - 12.09.1985, Page 5
FELAG ÍSLENSKRA DANSKENNARA var stofnaö 8. apríl 1984 af ungum og hressum danskennurum semhafa þaö markmið eitt aö hækka staöal í dansi á íslandi Margir mismunandi dansskólar sem kenna alla dansa Betri kennsla — betri árangur Íf JSB Skólinn tekur til starfa 16. sept. Innritun í alla flokka stendur yfir. Frá kl. 12—17 t dag og alla næstu viku. Sími 83730 Jazzballettskóli Báru Suðurveri, Bolholti Innritun er hafin í síma 33388 frá kl. 9—12 fyrir hádegi alla daga Kennsla byrjar miöviku- daginn 25. sept. í húsa- kynnum Nýja dans- skólans aö Ármúla 17A. Allir aldurshópar. Börn frá 7 ára aldri. Léttar æfingar og nýir dansar sem allir geta tekiö þátt í. Auður Haraldsdóílir dansskóli Kennslustaðir: , Reykjavík Skeifunni 17 (Fordhúsiö)1 Geröuberg Breiðholti, Hafnarfjöröur íþróttahús v/Strandgötu, Keflavík Grófin Innritun stendur yfir! Reykjavík símar 11007 og 73626 Hafnarfjörður sími 54551 Keflavík sími 4799 Afhending skírteina! Keflavík fimmtudaginn 19. sept. í Grófinni, kl. 16-19. Hafnarfjörður föstudaginn 20. sept. í íþróttahúsinu, kl. 16—19. Reykjavík laugardaginn 21. sept. í Skeifunni 17, kl. 13—19 og sunnudaginn 22. sept. í Skeif- unni 17, kl. 14-17. Kennum allt það nýjasta í sam- kvæmisdönsum, gömlu dans- ana, freestyle, rokk og tjútt, einn- ig barnadansar og leikir fyrir börn frá 3ja ára aldri. Greíöslukort mzzwí Kennsla hefst mánudagínn 23. sapt. ATH: Kennarar með margra ára reynslu og full réttindi annast kennslutíma. Spor í rétta átt er dansnám hjá góöum Kennarar eru: Níels Einarsson Rakel Guömundsdóttir Rúnar Hauksson Hólmfríöur Þorvaldsdótt- ir og Herborg Bentsen. Kenndir eru: Gömlu dansarnir, samkvæmisdansar, barnadansar og jass- dansar. Skemmtilegir tímar hjá góöum kennurum. Nýi Dansskólinn Sími 38830 og 52996. Ármúla 17a, Reykjavík, Linnetsstíg 3, Hafnarfiröi. Veriö velkomin. dansinn léttir LuND Kenndir allir aimennir samkvæmisdansar. Takmarkaöur fjöldi í tím- um. Innritun daglega kl 10—19 nema sunnu daga. Kennsla hefst miöviku- daginn 18. sept. Upplýsingar í síma 40020 og 46776. DANSSKOU SIGURDAR HÁKONARSONAR AUDBREKKU17 HELGARPÖSTURINN 5

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.