Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 12.09.1985, Qupperneq 9

Helgarpósturinn - 12.09.1985, Qupperneq 9
LAUSN Á SKÁKÞRAUT 5. Svartur er í leikþröng. Ætti hann leik yrði hann að leika biskupnum og þá mátar hvítur: Dxd6. Hvítur nýtir sér leikþröngina með: í. Kd2 og nú annaðhvort 1. - Bb6(a7) 2. Dxd6 mát, eða 1. - d3 2. e4 mát. 6. Menn hvíts virðast of dreifðir til þess að unnt sé að máta snarlega. En það gengur: 1. Rf5 Kg6 2. Hg8+ og nú: (a) 2. - Kxh5 3. g4 mát, (b) 2. - Kxf5 3. g4 mát, (c) 2. - Kf7 3. Rh6 mát eða (d). 2. - Kh7 3. Rf6 mát. Mátin eru samhverf tvö og tvö, hvíti kóngurinn og peðið á d6 taka að sér hlutverk jaðarsins á borðinu í (b) og (c). FREE STYLE FORMSKi JM * Já — nýja lagningarskúmið frá L'OREAL og hárgreiðslan verður leikur einn. I FJÖLBREYTT | I HELGARTILBOÐ I Frá kr. 150,- | Góður matur þarf ekki að vera dýr. | Opið alla daga kl. 11 —22 12.9 Fimmtuil. Hóskólabíó kl. 21: TETE MONTOLIU OG NIELS-HENNING 0RSTED PEDERSEN; ETTA CAMERON OG OLE KOCK HANSEN, NH0P OG PÉTUR ÖSTUJND. Hóskólabíó kl. 19: TRÍÓ NIELS-HENNING 0RSTED PEDERSENS (NH0P, OLE KOCK OG PÉTUR ÖSTLUND) ÁSAMT STRENGJAKVARTETTI. Á EFNISSKRÁ MA. ÍSLENSK ÞJÓÐ- LÖG í ÚTSETNINGU OLE KOCK HANSENS. Hótel Loftleiðir - Víkingasalur kl. 21: GAMMAR; ETTA CAMERON MEÐISLENDINGUM, Hótel Loftleiðir - Blómasalur kl. 21: KVARTETT KRISTJÁNS MAGNÚSSONAR ÁSAMT GESTUM. Djúpið SÝNING GORM VALENTIN OG TRYGGVA ÓLAFSSONAR. 14.9 Uugard. 15.9 Sunnud. Hóskólabíó kl. 14: MEZZOFORTE ÁSAMT DALE BARLOW OG JENS WINTER. Átthagasalur kl. 20: KVINTETT TÓMASAR R. EINARSSONAR; EMPHASIS ON JAZZ MEÐ PÉTRI ÖSTLUND. Djúpið SÝNING GORM VALENTIN OG TRYGGVA ÓLAFSSONAR. Hótel Loftleiðir kl. 12: FRIÐRIK THEÓDÓRSSON OG HLJÓMSVEIT ÁSAMT GESTUM. Átthagasalur Hótel Sögu kl. 19: TRÍÓ GUÐMUNDAR INGÓLFSSONAR - JAZZMIÐLAR - EMPHASIS ON JAZZ - STÓRSVEIT. BEIN ÚTSENDING FRÁ 20 til 24. Djúpið SYNING GORM VALENTIN & TRYGGVA ÓLAFSSONAR. KÓPAVOGSSTÓRSVEITIN LEIKJR í ANDDYRI HÁSKÓLABÍÓS Á UNDAN TÓNLEIKUM UNDIR STJÓRN ÁRNA SCHEVING. Forsala aðgöngumiða í Karnabæ Aushirstræti 09 tfið innganginn HELGARPÓSTURINN 9

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.