Helgarpósturinn - 12.09.1985, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 12.09.1985, Blaðsíða 13
GEFUR Spariskírteini ríkissjóðs eru öll bundin til ákveðins tíma, sem reyndar hefur sífellt verið að styttast er kominn allt niður í 18 mánuði. Þessi binditími þýðir einfaldlega, að sparifjáreigandinn fær hærri vexti af fé sínu en á óbundnum reikningum eða bókum, spariskírteinin gefa meira. Og binding í verðtryggðum spariskírteinum ríkissjóðs er enginn fjötur, þau ganga kaupum og sölum og standa alltaf fyrir sínu. SPARISKIRTEINI RIKISSJOÐS ÖRUGG ÁVÖXTUN HVERNIG SEM ÁRAR Sölustaðir eru: Seðlabanki íslands, viðskiptabankarnir, sparisjóðir. nokkrir verðbréfasalar og pósthús um land allt ISLANDS HELGARPÓSTURINN 13

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.