Helgarpósturinn - 12.09.1985, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 12.09.1985, Blaðsíða 22
HELGARDAGSKRAIN Föstudagur 13. september 19.15 Á döfinni. 19.25 Bráöum kemur betri tíö. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kosningar í SvíþjóÖ. 21.05 Skonrokk. 21.30 Gatsby (The Great Gatsby). 23.50 Fróttir í dagskrárlok. Laugardagur 14. september 16.30 Iþróttir. 19.25 Hjarðmærin og sótarinn. Lát- 19.40 Svona gerum viö (Sá gör man — spik). Þannig veröa naglar til. Sænsk fræöslumynd fyrir börn. 19.50 Fróttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bundinn í bóða skó (Ever De- creasing Circles). Nýr flokkur. — Fyrsti þáttur. 21.05 Elvis (Elvis, Elvis). Sænsk bíómynd frá 1977 gerö eftir barnabókum um Elvis Karlsson eftir Mariu Gripe. Leik- stjóri: Kay Pollak. 22.45 Lenny (Lenny). Bandarísk bíómynd frá 1974, s/h. Leikstjóri Bob Fosse. Aö- alhlutverk: Dustin Hoffman, Valerine Rerrine, Jan Miner og Stanley Beck. 00.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. september 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Blóa sumarið (Verano Azul). 19.05 Hló. inu. Ungur blaðamaöur, sem er sonur yfirvélstjóra togarans hefur rannsókn j)essa dularfulla sjóslyss. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. 22.55 Samtfmaskóldkonur 7. Régine Deforges. í þessum þætti er rætt við franskan nútímahöfund, Régine Deforges, og lesið er úr einni skáld- sögu hennar. Þýöandi Ragna Ragnars. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 23.45 Dagskrórlok. Fimmtudagur 12. september 12.20 Fréttir. 14.00 ,,Nú brosir nóttin", æviminningar Guömundar Einarssonar. 14.30 Miödegistónleikar: Kammertón- list. 15.15 Af Austurlandi. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á frívaktinni. 17.00 Fróttir ó ensku. 17.05 Barnaútvarpiö. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 20.00 Leikrit: ,,Móöir mín, hetjan" eftir Georg Tabori. Þýðandi: Jón Viöar Jónsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- 21.20 „Sveiflur". 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Trúöar, ský og svartir svanir. 23.00 Kvöldstund í dúr og moll. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 13. september 07.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgun- útvarpiö. 07.20 Leikfimi. 07.55 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Morgun- orð. 09.05 Morgunstund barnanna: „Glatt er í Glaumbæ" 09.20 Leikfimi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.45 „Þaö er svo margt aö minnast ó". 11.15 Morguntónleikar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. 14.00 „Nú brosir nóttin", æviminningar Guðmundar Einarssonar. 14.30 Miödegistónleikar. 15.15 Lótt lög. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á sautjándu stund. 17.00 Fróttir ó ensku. 17.05 Barnaútvarpiö. 17.35 Fró A til B. Létt spjall um umferöar- mál. Umsjón: Björn M. Björgvins- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.40 Tilkynningar. Daglegt mól. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. a. Þilskipaútgerð á Noröurlandi. Jón frá Pálmholti tekur saman og flytur (6). b. Danska sýslu- mannsfrúin ó Helgustööum. Guð- ríöur Ragnarsdóttir les frásöguþátt eftir Viktor Bloch úr safninu „Geymd- ar stundir". Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.30 Frá tónskáldum. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orö kvöldsins. 19.30 Kosningar í Svíþjóö — Bein út- sending. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Johann Sebastian Bach — Fyrri hluti. Kvikmynd í tveimur hlutum frá austurríska og austur-þýska sjónvarp- inu um ævi og verk tónskáldsins gerö í tilefni af þriggja alda afmæli Bachs. í myndinni er rakinn æviferill Bachs en meira en helmingur hennar er helgaö- ur verkum hans sem ýmsir fremstu tónlistarmenn, þýskir og austurrískir, flytja. Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga- son, þulur ásamt honum Árni Krist- jánsson. Seinni hlutinn er á dagskrá mánudagskvöldið 16. september. 22.00 Njósnaskipið (Spyship). Annar þátt- ur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk: Tom Wilkinson, Lesley Nightingale, Michael Aldridge og Philip Hynd. Breskur togari með 26 manna áhöfn hverfur á Norður-lshafi. Upp kemur sá kvittur að Sovétmenn eigi sök á hvarf- Val Þráins Ingimundarsonar, sölumanns Um útvarpið er það að segja, að ég kveiki á rás 2 og læt dagskrána þar leika undir því sem er að gerast hverju sinni, hvort sem ég er í bílnum eða heima við. Það væri hræsni af mér að segja að ég hefði áhuga á ein- hverju sérstöku á rás 1. Á föstudagskvöld ætla ég hins vegar að setjast niður við sjónvarpið kiukkan átta og horfa á fréttir og kvikmyndina Gatsby. Á laugardagskvöld langar mig að sjá kvikmyndina Lenny, og svo gæti farið að ég liti á Bundinn í báða skó, því að breski húmorinn er nú alltaf góður. Á sunnudagskvöld horfi ég á fréttir og sennilega á Dagskrá næstu viku, og af því að fyrsti þáttur Njósnaskipsins lofaði góðu, horfi ég á þátt númer tvö. 22.35 Úr blöndukútnum. RÚVAK. 23.15 Tónleikar Kammermúsíkklúbbs- ins í Bústaðakirkju 17. mars sl. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá rás 2 til kl. 03.00 Laugardagur 14. september 07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. 07.20 Leikfimi. 07.55 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 08.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 09.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 09.30 Óskalög sjúkiinga. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, frh. 11.00 Drög aö dagbók vikunnar. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. 14.00 Inn og út um gluggann. 14.20 Listagrip. 15.00 Islandsmótiö í knattspyrnu 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. 17.00 Fróttir á ensku. 17.05 Helgarútvarp barnanna. 17.50 Síödegis í garöinum. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Elsku mamma. 20.00 Harmoníkuþáttur. 20.30 Útilegumenn. RÚVAK. 21.00 Kvöldtónleikar. 21.40 Ljóö, ó Ijóð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Náttfari. RÚVAK. 23.35 Eldri dansarnir. 24.00 Fréttir. 24.05 Miðnæturtónleikar. 00.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 15. september 08.00 Morgunandakt. 08.10 Fréttir. 08.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagblað- anna (útdráttur). 08.35 Lótt morgunlög 09.05 Morguntónleikar. 10.00 Fróttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suöur. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. 12.20 Fróttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 „Róttur hins sterka". 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Milli fjalls og fjöru. 16.20 Þættir úr sögu íslenskrar mál- hreinsunar. 17.00 Fróttir á ensku. 17.05 Síödegistónleikar. 18.00 Bókaspjall. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tylftarþraut — spurningaþáttur. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. 21.00 (slenskir einsöngvarar og kórar 21.30 Útvarpssagan: 22.00 Dægurmál. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orö kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur. 22.50 Djassþáttur. 23.35 Guöað á glugga (24.00 Fréttir). Fimmtudagur 12. september 10.00-12.00 Morgunþáttur. 14.00-15.00 Dægurflugur. 15.00-16.00 ÓtroÖnar slóðir. 16.00-17.00 Jazzþáttur. 17.00-18.00 Gullöldin. 20.00-21.00 Vinsældalisti 21.00-22.00 Gestagangur. 22.00-23.00 Rökkurtónar. 23.00-00.00 Kvöldsýn. Föstudagur 13. september 10.00-12.00 Morgunþáttur. 14.00-16.00 Pósthólfiö. 16.00-18.00 Léttir sprettir. 20.00-21.00 Lög og lausnir. 21.00-22.00 Bögur. 22.00-23.00 Á svörtu nótunum. 23.00-03.00 Næturvaktin. Laugardagur 14. september 10.00-12.00 MorgUnþáttur. 14.00-16.00 Viö rásmarkiö. 16.00-17.00 Listapopp. 17.00-18.00 Hringborðiö. 20.00-21.00 Línur. 21.00-22.00 Milli stríða. 22.00-23.00 Bárujárn. 23.00-00.00 Svifflugur. 00.00-03.00 Næturvaktin. Sunnudagur 15. september 13.30-15.00 Krydd í tiiveruna. 15.00-16.00 Dæmalaus veröld. 16.00-18.00 Vinsældalisti ÚTVARP eftir Sigmund Erni Rúnarsson * I fréttum er þetta helst.. . Sjöfréttir útvarps — þessi allraheilagra- messa manns — hafa sett taisvert niður í sumar. Mér finnst það að minnsta kosti, veit ekki um aðra. Og þetta hefur ekkert haft með gúrku að gera. Fréttirnar hafa þynnst meira en sem nemur árstíðabundnu hallæri í fréttaöflun. Sama ferskleika hefur einfaldlega ekki stafað frá Skúlagötunni og svo oft áður. Lognmolla hefur verið ein- kennandi fyrir fréttaflutninginn. Dúna- logn. Fyrir það fyrsta hefur framsetning frétt- anna verið með allra einhæfasta móti. Hin- ar almennu staðreyndaþulur innan úr stúdíóinu hafa verið alltof áberandi í stað lifandi efnis að utan. Einhverra hluta vegna hafa menn ekki nennt að fara út á meðal fólksins og hafa upp úr því tiðindi nema í sárafáum tilvikum og skyldi maður ætla að veðrið hefði ekki átt að aftra mönnum um það. Síminn er auðvitað ofboðslega nær- tækur, en mikið rosalega er hann máttlaus milliliður fréttaefnis í útvarpi. Á blöðum reyndar líka. Að ekki sé minnst á sjónvarp. Ljósmyndin af fréttaliði útvarpsins á sýn- ingunni Heimilið ’85er kannski einna mest til marks um þetta. Ég býst við að hún hafi átt að sýna venjulegan vinnudag niðri á fréttastofu. Og hvað sýndi hún svo? Jú, allt liðið bograndi yfir skrifborðið sitt, helm- ingurinn að búa sig undir næsta símtal, hinn að lesa blöð eða gantast. Tvennt það síðastnefnda er náttúrlega sjálfsagt á hverj- um einasta fjölmiðli, en hitt hreint ekki: Allt liðið húkir inni á kontór. Týpísk mynd af fréttamanni útvarps ætti þvert á móti að vera af honum úti á meðal almennings ell- egar inni á gafli hjá æðstu toppum og allt þar á milli. En sumarmynd útvarpsins var sem sagt annars eðlis. Þetta er kannski smáatriði í samanburði við aðra vöntun sjöfréttanna í sumar. Það eru fréttaskýringar fréttastofunnar. Ef sleppir duglegum refum á borð við Atla Rúnar, Ólaf E. og Gissur Sigurðs þá hefur varla heyrst annað í fréttamönnum en þurrar, vita húmorslausar og stundum bar- asta vondar fréttatilkynningar. Megin- reglan virðist hafa verið á síðustu mánuð- um að segja fréttir í stað þess að taka þær fyrir. Sumpart helgast þetta sjálfsagt af þeirri vafasömu vinnureglu fréttastjóra út- varpsins að styggja aldrei neinn með frétta- flutningi sínum og sumpart af því að hverj- um og einum fréttamanni er ekki gefið nægilegt frelsi til þess að eiga við efnið sem hann er með hverju sinni. Viðkvæm mál eru frekar látin eiga sig, en að á þeim sé tekið. Og engar fréttir eru sem fyrr góðar fréttir... 22 HELGARPÓSTURINN SJÓNVARP eftir Jóhönnu Sveinsdóttur Ef ekki sjálfsmorð þá sjónvarp Það ræðst fremur af aðstæðum en efni hvort og hvenær ég horfi á sjónvarp. Ef síðasta orkan fer ekki öll í að melta kvöld- matinn nota ég kvöldin til vinnu eða upp- byggilegs lestrar (stundum sit ég reyndar öls við pel og gamna mér með öðrum eins og gengur). Helst horfi ég ekki á sjónvarp nema gjörsamlega þrotin að hugmyndum og kröftum, axlirnar svo vöðvabólgnar og hálsinn svo aumur og stífur að æskilegasti kosturinn virðist vera að skilja höfuðið samstundis frá búknum. En þar sem ég er til í flest nema sjálfsmorð hef ég prófað allt tiltækt á heimilinu til að lina þessar þjáningar: að láta svarta köttinn minn lúra lon og don á hálsi mér (gamalt húsráð, svart kattar- skinn leiðir svo vel rafmagn, eða þannig); legið með hrafntinnustokk um hálsinn (enskur lífeðlisfræðingur sem staddur er hér á landi hefur fundið út að hrafntinna er einstaklega magnþrungin, t.a.m. hent- ug til að lækna vöðvabólgu); auk þess hef ég reynt heita jurtabakstra og kalda klakabakstra en allt án árangurs. Og þar sem ég er svoddan djöfuls aumingi að nenna ekki út að skokka þegar svona stendur á (sem á víst að vera allra meina bót) er eina lausnin að fleygja sér fyrir framan sjónvarpið. En það er síður en svo nein höfuðlausn vegna þess að þegar maður hefur legið og horft á Sævar Karl drekka Svala án þess að sulla niður á Palla Magg í bestu og einföldustu fötum í bænum og Dallas-Bobby mæla manna heilastan að ekkert sé eins gott fyrir mat- arlystina og vel heppnuð ættleiðing, hef- ur maður hvílt með höfuðið í 30 gráðu horni frá hálsi til að geta séð á skjáinn og mín reynsla er sú að það vilji festast í þeirri stellingu. Og þá er verr legið en uppi staðið því sjónvarpsglápandinn get- ur ekki staðið upp aftur hvernig sem hann reynir. Og þar sem mig grunar að ég búi ekki ein að þessari reynslu fer ég þess á leit að útvarpsráð beiti sér fyrir því að milli dagskrárliða í sjónvarpi verði tek- in upp sýnikennsla í því hvaða víti beri að varast við sjónvarpsgláp — ég býð mig fram sem módel — því slíkt helsi kemur ekki heim við sjónvarpsfrelsi.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.