Helgarpósturinn - 24.10.1985, Page 21

Helgarpósturinn - 24.10.1985, Page 21
u H Halldór Blöndal er maður orðhvatur. Um daginn lagði hann bifreið sinni í Garðarstræti en var greinilega á hraðferð því hann park- eraði bil sínujn í stæði rússneska sendiráðsins. I sama augnabliki og Halldór fór úr bifreið sinni, bar starfsmann sendiráðsins að. Starfs- maðurinn horfði á Halldór þungu augnaráði og mælti hægt á ensku: „What are you doing in my parking place?" Halldór svaraði að bragði með annarri spurningu: „What are you doing in Afghanistan? ...“ Þ rír góðkunnir dagskrárgerð- armenn á Rás tvö hafa nú tekið sig saman og stofnað fyrirtæki augljós- lega vegna væntanlegrar gildistöku nýrra útvarpslaga snemma á næsta ári. Þetta eru þeir Páll Þorsteins- son, Ásgeir Tómasson og Jón Axel Ólafsson. Það eru þeir Páll og Ásgeir, sem hafa stofnað annars vegar fyrirtækið Góða punkta og hins vegar Frétta punkta, en þar verður Jón Axel jafnframt með, því hann er eigandi Ljósra punkta, sem stjórnarkosningarnar í vor. Frá Höfn í Hornafirði fréttum við, að talsverð- ur hljómgrunnur sé fyrir óháðu framboði og kynni það að verða óháð kvennaframboð samkvæmt grein eftir Heimi Þór Gíslason í Eystrahorni. .. | Langholtsprestakalli stendur séra Siguröur Haukur Guöjóns- son fyrir fjársöfnun vegna bygging- ar Langholtskirkju. í bréfi, sem séra Sigurður Haukur sendi út á dögun- um kvartar hann undan lélegri svör- un við síðustu óskum sínum um fjár- framlög, sem námu aðeins 10% af safnaðarbúum. Sigurður segir: „Sú staðreynd er mér sár vonbrigði og gerir sóknarnefnd þungt fyrir með- al þjóðar sem fann upp þá fjárhags- speki að lán hækka, þó að borgað sé af þeim.“ Svo mörg voru þau orð prestsins... er hljóðver, og munu þeir Páll og Ásgeir hafa gert samning við Jón Axel um tæknivinnu. Tilgangur þessara tveggja sameignarfélaga er að gera útvarpsþætti, annarskonar fjölmiðlaefni, reka fjölmiðla alls- konar, eins og segir í Lögbirtingi. Tilgangur Frétta punkta er svo hins vegar gerð fréttaefnis fyrir fjölmiðla (sjónvarp, útvarp, blöð)... u m land allt eru menn farnir að pæla í framboðum fyrir sveita- STJÓRNA ÉG ÓÐRUM STJÓRNA AÐRIR MÉR? Laus staða Staða framkvæmdastjóra kvikmynda- sjóðs íslands er laus til umsóknar. Framkvæmdastjóri sjóðsins skal jafn- framt veita Kvikmyndasafni forstöðu. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4, fyrir 1. nóvember 1985. Menntamálaráðuneytið 17. júlí 1985. Einstaklingar — Stofnanir — Fyrirtæki Nómskeið um eitt hagnýtasta hjólpartæki nútímasólarfræði: Transactionaí Analysis (boðgreiningu). Á nómskeiðinu færðu: • Skrifleat mat ó leikni í samskiptum • Mat ó hvernig vinnustaður hentar þér • Aðferðir til að greina eigin og annarra samskipti • Markvisst hjólpartæki til að nó persónulegum órangri — í starfi sem utan. Leiðbeinendur eru sálfræðinqarnir Álfheiður Steinþórsdóttir Guðfinna Eydal. Nánari upplýsingar oq tiikynninq þátttöku í sima 68 70 75 kl. 10—12 Sálfræðistöðin Tökum hunda í gæslu til lengri eða skemmri dvalar. HUNDAGÆSLUHEIMILI Hundavinafélags íslands o° Hundaræktarfélags íslands ARNARSTÖÐUM, Hraungerdishreppi 801 Selfoss - Símar: 99-1031 og 99-1030 Frá fjárveitinga- nefnd Alþingis Fjárveitinganefnd Alþingis mun sinna viðtölum vegna afgreiðslu fjárlaga 1986 frá 28. okt. — 15. nóv. nk. Beiðnum um viðtöl við nefndina þarf að koma á fram- færi við starfsmann nefndarinnar, Jón R. Pálsson, í síma 1-15-60 eftir hádegi eða skriflega eigi síðar en 9. nóvember nk. Skrifleg erindi um fjárveitingabeiðnir á fjárlögum 1986 þurfa að berast skrifstofu Alþingis fyrir 15. nóvember nk. ella er óvíst að hægt verði að sinna þeim. Fjárveitinganefnd Alþingis GLÆSILEGT ÚRVAL HJÓNARÚMA VIRONIOUE Rúmteppi — rúmfatnaður — sængur og koddar. Verslið þar sem úrvalið er mest og kjörin best. VISA l|H Ifáj iSB fcs 8 S 93' EVÍj§j, £L El E B E OJ l- zí uíiJDaj^ ■ Ulinii ii IIIII ilun Jón Loftsson hf. ________________ Hringbraut 121 Sími 10600 HELGARPÖSTURINN 21

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.