Helgarpósturinn - 19.06.1986, Page 17
gagnrýnd fyrir „sýndarmennsku-
samkeppni“ og sagt að í raun væri
um sama fyrirbærið að ræða; þrjú
höfuð á sama búk, sama bensín,
sameiginleg innkaup, sameiginleg-
ar bensínstöðvar o.s.frv. Þá sjaldan
koma upp skærur eða eitt fyrirtækj-
anna bryddar upp á nýjungum er
gjarnan talað um að viljandi svið-
setning sé þar á ferð. Ef samkeppni
er raunveruleg þarna á milli mætti
að minnsta kosti ætla að eitthvert
þessara fyrirtækja sækti á meðan
annað yrði undir í áranna rás, í sam-
ræmi við alþekkt lögmál samkeppn-
innar. En tölur yfir veltu þessara fyr-
irtækja á fimm ára tímabili gera hins
vegar vart annað en að ýta undir þá
skoðun margra, að fyrirtæki þessi
lifi saman í sátt og samlyndi með
samkomulag um innbyrðis stærðar-
hlutföll upp á vasann. Árið 1980 var
Olíufélagið-ESSO með 42.3% af
heildarveltu þessara þriggja fyrir-
tækja, en 44% árið 1984. Arið 1980
var hlutfall Skeljungs 32% en var
31% árið 1984. Og hlutfall OLÍS var
25.5% árið 1980 en árið 1984 var
það 25%. Ef eitthvað er, hefur olíu-
félag SÍS-veldisins örlítið sótt á
gagnvart olíufélögum einkarekst-
ursins, en breytingin gæti vart hafa
orðið smávægilegri...
Jafn ferða-
hraði er öruggastur
og nýtir eldsneytið best.
Þeir sem aka hægar en að-
stæður gefa tilefni til þurfa að
aögæta sérstaklega að hleypa
þeim framúr er hraðar aka. Of
hraður akstur er hins vegar
hættulegur og streitu-
valdandi.
L
sm im
Bilbeltin skal að
sjálfsögðu spenna
í upphafi feröar.
Þau geta bjargað lífi í
alvarlegu slysi og
hindrað áverka í minni
háttar árekstrum. Hnakka-
púðana þarf einnig að stilla
í rétta hæð.
Samstarf Búnaðarbankans og Brunabótafélagsins gerir þér nú
mögulegt að kaupa ferðatryggingu um leið og þú kaupir gjaldeyri
í bankanum.
Ferðatrygging Brunabótafélagsins er samsett trygging
sem bætir tjón vegna slysa, sjúkdóma og ferðarofs, auk tjóns á farangri.
Búnaðarbankinn býður ferðatékka
í 7 gjaldmiðlum, seðla í öllum skráðum gjaldeyristegundum
og Visa greiðslukort.
Ferðatrygging og gjaldeyrir á sama stað.
BÚNAÐARBANKINN
TRAUSTUR BAINIKI
KORT
Enginn
korta-
kostnaöur
Jón Loftsson hf. | m.mT.iaitmi
Hringbraut 121 Simi 10600
|husið|
HELGARPÓSTURINN 17
essemm sIa