Helgarpósturinn - 19.06.1986, Side 26

Helgarpósturinn - 19.06.1986, Side 26
analhlanin AÐALBLAÐIÐ 75. ÁRG. 7. TBL. Flestir þingmenn hafa fengiö vinnu í sumar: Þorsteinn Pálsson ljós- myndari á Morgunblaðinu Jón Helgason senni- lega í prófarkir á Tímanum. Óvíst með mynda- söguþýðingar Halidórs Asgrímssonar. Svavar afþakkar rit- stjórastól Þjóðviljans. Nú þykir fullljósl ad Þorsteinn Pálsson, formadur Sjálfslœdis- flokksins, fjármálarádherra og fyrsti þingmaöur Sudurlands, kom- ist ad sem Ijósmyndari á Morgun- bladinu ísumar, ad minnsta kosti út ágústmánud. Arni Johnsen, adal- bladamadur Morgunbladsins, staö- festi þetta í samtali við Aðalblaðið í morgun. Þar með eru allir þingmenn Sjálf- stæðisflokksins komnir í sumar- vinnu, en að sögn Friðriks Olafsson- ar hjá atvinnumiðlun alþingis- manna hefur gengið mjög misjafn- Iega að útvega þingmönnum afleys- ingastörf í sumar, eftir því hvar í flokki þeir eru staddir. Þannig hefur aðeins einum þingmanni Alþýðu- bandalagsins verið boðið starf í gegnum miðlunina. Það var Svavar Gestsson, formaður þess. Honum bauðst að gerast aðalritari Þjóðvilj- ans á næstu mánuðum, en sagðist „Eg er miður mín, hringdu í mig eftir hádegi," sagði Davíð Oddsson borgarstjóri snemma í morgun þeg- ar fyrir lágu nákvæmar niðurstöður sagnfrœðirannsóknar Snorra Þórð- ar Sturlusonar sem fœra óyggjandi rök fyrir því að Reykjavík uerði 202 ára 18. ágúst nœstkomandi, en ekki réttra tveggja alda eins og hingað til hefur verið haldið fram. Blaðamaður hafði samband við bara því miður hafa öðrum hnöpp- um að hneppa. Enn eru fimm framsóknarþing- menn sumarvinnulausir og vafamál með tvo til viðbótar, þá Jón Helga- son, sem þreytir þessa dagana hæfnispróf vegna hugsanlegs próf- arkalesturs í Tímanum, og Halldór Ásgrímsson sem hefur sótt um myndasöguþýðingar á sama blaði, borgarstjóra að umræddum tíma liðnum, en hafði hann þá ekkert frekar um málið að segja, kvaðst ennþá vera jafn miður sín. Sam- kvæmt heimildum blaðsins kallaði hann á sinn fund í morgun formann stjörnufræðinefndar Sjálfstæðis- flokksins, Þorstein Sæmundsson, og hefur hvorugur þeirra farið út af skrifstofu borgarstjóra síðan. Þetta staðfesti hreingerningakona á borg- arskrifstofunum í símaviðtali við en fengið mjög loðin og óljós svör. Jón Baldvin Hannibalsson verður við gluggahreinsun í sumar og tveimur Alþýðuflokksþingmönnum til hefur verið boðin bensínaf- greiðsla hjá Olís, en að minnsta kosti annar þeirra verður líklega að hafnaþessu starfi vegna ofnæmis fyrir tvisti. Enn sem komið er er ekki hægt að birta nafn hans. blaðið núna síðdegis. Hún sagðist ekki geta heyrt betur en þeir væru eitthvað að ræða um það að færa tímatalið aftur um tvö ár, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. „Þetta er bara eftir öllu öðru. Hér er á ferðinni enn ein óreiðan af hálfu meirihlutans," sagði Sigurjón Pétursson, oddviti alþýðubanda- lagsmanna í borgarstjórn, þegar Aðalblaðið bar nýjustu upplýsingar um aldur borgarinnar undir hann. Þingmenn Bandalags jafnaðar- manna verða á interrail í sumar og kvennalistakonur allar heimavinn- andi. Að sögn Friðriks Ólafssonar hjá atvinnumiðluninni, er vonast til að allir þeir þingmenn sem hafa ekki þegar fengið eitthvað að gera í sumar, verði komnir í vinnu um næstu mánaðamót, í versta falli fisk- vinnu. GGGBj. Hann sagðist Iíkja þessu við Ölfus- vatnsmálið og „sukkið hjá Granda," eins og hann komst að orði. Hann kvaðst heldur ekki geta ímyndað sér annað en þarna væru einhver ættartengsl með í spilinu og helst peningaóreiða. Fundur í kvenfélaginu Hvöt hefur verið boðaður í kvöld um þetta mál í vestursal Kjarvalsstaða. Áðgangur er ókeypis. Hverfasamtök Þingholtsins hlynnt klámbúð í hverfið: „Þörf á nýjum atvinnutæki- færum hérna“ — segir í ályktun félagsins, sjá baksíðu, leiðara og lesendasíðu HM í slönguspili: Bjarni Fel knýr fram 24 beinar útsendingar — sjá bls. 5 og viðtöl við íslenska slönguspilara á íþróttasíðum Flugumferðarstjóra- málið að leysast upp í vitleysu: Flogist á í turninum — sjá bls. 2: ,,Mönnum er alltaf að lenda saman hérna“ Nýr taugatitringur á stjórnarheimilinu: Forsætis- rádherra genginn í félag Grænfridunga — sjá baksíðu, dagbók og myndasögur -BMW. Nýr ógnvaldur á fjöllum uppi: / Islenskt fjallalamb - villt og galið - ræðst ítrekað á ferðamenn — sjá baksíðu, síðan bls. 2, þarnæst 15, loks opnu og svo aftur baksíðu Ljósmyndin sem fleytti Þorsteini Pálssyni inn á Ijósmyndadeild Morgunblaðsins, tekin fyrir nokkrum árum, en formaðurinn ku samt engu hafa gleymt. Takið sérstaklega eftir myndbyggingunni. Reykjavík — þetta vinsæla myndefni Þorsteins — verður 202 ára gömul í sumar, segir okkur svo fréttin hér að neðan... Nýjar og óyggjandi sagnfræðirannsóknir — Reykjavík varð 200 ára í hitteðfyrra „MIÐUR MÍN“ — segir Davíð Oddsson sem íhugar í ljósi þessara upplýsinga að færa tímatalið aftur sem þessu nemur. „Eftir öllu,“ segir Sigurjón Pétursson, oddviti Alþýðubandalagsins í borgarstjórn. 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.