Helgarpósturinn - 19.06.1986, Qupperneq 29
Haraldur
mjög mikilvægt að hafa stöðugt í
huga.“ Gerður er ákveðin. „En
svona þess fyrir utan reyni ég bara
að láta mér líða vel, sætta mig við
hlutina og vera kát.“
Og tekst þér alltafad uera sátt vid
tilveruna?
„Já, ég er sátt við lífið og ánægð
í mínu starfi. Mér finnst gaman að
vinna með góðu fólki. Ég nenni
heldur ekki að setja einhvern leik á
svið, — maðurinn er ekki amaba, —
og ég reyni bara að vera ég sjálf og
sætta mig við tilveruna. Já, það
tekst bara nokkuð vel. Eigum við að
segja svona í 97,5% tilvika." Gerður
hlær.
Haraldur Blöndal
hœstaréttarlögmaöur:
Hann hlær. ,,Ég hef nú verið alinn
upp við það að menn eigi ekki að
láta kúga sig. Ef maður er sannfærð-
ur um að eitthvað sé rétt þá á maður
ekki að láta kúga sig til að víkja frá
þeirri sannfæringu. Þetta er einfald-
ur hlutur og sem dæmi má taka að
ég hefði aldrei látið Bandaríkja-
menn kúga mig eins og kommarnir
gerðu í atkvæðagreiðslu á Alþingi
þegar þeir tóku afstöðu í hvalmál-
inu."
— Læturöu þá aldrei kúga þig?
,,Ég segi nú ekkert um það, en
þetta er nokkuð sem ég vil gjarnan
lifa eftir. En svona sem lögfræðingur
þá hef ég það sem reglu að leggja
það til mála sem ég tel réttast og
reyni að lifa ekki á óhamingju ann-
ars fólks."
Ölafur
leftir G. Pétur Matthíasson myndir Árni Bjarnasoni
Þórður Björnsson, afmælisbarnið, tekur á móti ráðuneytisstjóranum í dómsmálaráðuneytinu, Þorsteini Geirsyni, og ráðherranum sjálfum, Jóni Helgasyni frá Seglbúð-
um. Magnús horfir á Þórð alvarlegum augum meðan ráðherra kímir.
Þórður Björnsson ríkissaksóknari varö sjötugur laugardaginn 14.
júní síöastliöinn. Á árunum 1950 til 1962 var Þóröur borgarfulltrúi
Framsóknarflokksins í Reykjavík. Hann gafekki kost á sér 1962 þar
sem hann var nýoröinn sakadómari í Reykjavík en haföi á árunum
frá 1941 veriö fulltrúi sakadómara. Áriö 1964 var hann skipaöuryfir-
sakadómari og þvístarfisinnti hann til ársins 1973 er hann var skip-
aöur ríkissaksóknari. Eftir 1962 haföi hann ekki afskipti af stjórn-
málum heldur valdi leiö starfsframans.
Þóröur Björnsson fœddist í Reykjavtk 14. júní 1916, sonur hjón-
anna lngibjargar Ólafsdóttur Briem og Björns Þóröarsonar, lög-
manns og forsœtisráöherra um hríö. Móöurafi Þóröar var Olafur
Briem, bóndi á Álfgeirsstööum, alþingismaöur og fyrsti formaöur
Framsóknarflokksins.
Helgarpósturinn óskar Þóröi Björnssyni til hamingju á þessum
tímamótum.
Feðgarnir Sigurbjörn Þorbjörnsson rlkisskattstjóri og Markús Sigurbjörnsson
skiptaráðandi í Reykjavík ræðast við og svo virðist sem þeir séu að segja hvor öðr-
um gamansögur úr heimi skattanna, enda líklega af nógu að taka.
Kristfn Matthíasdóttir, Rolf Johansen stórkaupmaður og Njörður Snæhólm rann-
sóknarlögreglumaður. Skyldu þau vera að ræða um heimsmeistarakeppnina I
knattspyrnu?
Þóröur lœtur von bráöar afstörfum sem ríkissaksóknari fyrir ald-
urs sakir. Helstu kandídatar í starfhans eru Hallvaröur Einvarösson
rannsóknarlögreglustjóri, Bragi Steinarsson vararíkissaksóknari og
Jónatan Sveinsson saksóknari.
Þóröur tók á móti gestum á afmœlisdaginn ásamt konu sinni, Guð-
finnu Guðmundsdóttur. Helgarpósturinn hefur alla tíö átt gott sam-
starfviö Þórö Björnsson, enda var blaöamanni og Ijósmyndara tekiö
opnum örmum þegar þeir mœttu óboönir í afmœlishófiö. Hér á síö-
unni birtast myndir afnokkrum gestum sem heiöruöu Þórö sjötugan.
Samkvœmt áreiöanlegum heimildum Helgarpóstsins var Ulfari
Þormóössyni, galleríhaldara og stórvini Frímúrarareglunnar, ekki
boöiö í þetta ágœta samkvœmi og eru þeir Þóröur Björnsson þó
frœndur.
Magnús Torfason hæstaréttardómari gýtur augunum til Sigurðar Llndal, lagapró-
fessorsog forseta Bókmenntafélagsins, en til hliðar stendur María Guðmundsdótt-
ir, kona Sigurðar og skrifstofustjóri. Liggur það ekki I augum uppi að Magnús og
Sigurður eru að ræða einhverja interessant lagakróka, — eða kannski ýmsa van-
kanta á íslenska skólakerfinu?
Gamla kynslóðin og kynslóðin sem er
aðeins yngri og búin að erfa landið; I
bakgrunni Böðvar Bragason lögreglu-
stjóri, en framar Eysteinn Jónsson, fyrr-
verandi ráðherra og göngugarpur, og
Gissur Bergsteinsson, fyrrverandi
hæstaréttardómari. Þetta heitir víst að
stinga saman nefjum...
Benedikt Blöndal hæstaréttarlögmaður
og Björn Sveinbjörnsson hæstaréttar-
dómari.
HELGARPÓSTURINN ÓBOÐINN í AFMÆLISHÓFI:
ÞÓRDUR „FRÆNDI BJÖRNSSON
RÍKíSSAKSÓKNARI SJÖTUGUR
HELGARPÚSTURINN 29