Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 21.01.1988, Qupperneq 33

Helgarpósturinn - 21.01.1988, Qupperneq 33
E linn liður í sparnaðaraðgerð- um Ríkisútvarpsins á þessu ári felst í því að taka ekki upp neitt efni frá Listahátíð, eins og ávallt hefur verið gert hingað til. Kostnaður við þetta er um ein milljón króna. Þykir mörgum þetta vont mál, því for- senda sjónvarpsþáttanna hefur ver- ið að færa Listahátíðina til þeirra sem búa úti á landi. Að þessu sinni verður iandsbyggðarfólk látið mæta afgangi... Allur akstur krefst varkárni Ý ■ m; msir hafa velt því fyrir sér hvað Ragnar Kjartansson, fyrr- verandi Hafskipsstjóri, hefst að þessa dagana og mánuðina. Eftir því, sem Helgarpósturinn kemst næst, mun Ragnar sitja við skriftir, nánar tiltekið við að skrifa um Haf- skipsmálið og þátt fjölmiðla í því mikla máli. . . Ytum ekki barnavagni á undan okkur við aðstæður sem þessar BILALflGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:..91-31815/686915 AKUREYRI:....96-21715/23515 BORGARNES:..........93-7618 BLÖNDUÓS:......95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:..95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:......96-71489 HÚSAVÍK:.......96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: .......97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: .97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖROUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ...97-8303 interRent vf fáið ekki vatn í munninn yfir fra þá er eitthvað að N ú eru allar kirnur, krókar og trog stútfull af landsins besta þorramat hjá listakokkunum í Múlakaffi, enda eins gott ef við eigum ekki aö iáta éta okkur út á gaddinn N Hringið í okkur eða verið velkomin á staðinn ú þegar þorrinn gengur í garð erum við tilbúin með glæsiiegan afrakstur margra mánaða vinnu til að tryggja þúsundum vandlátra og þakkiátra viðskiptavina Múlakaffis bezta þorramat markaðarins j HALLARMULA, sfmi 37737 OG 36737 ið getið komið til okkar og borðað úr trogunum á staðnum eða farið með matinn heim og svo bjóðum við auðvitað einnig uppá hinarrómuðu . þorraveislur okkar heimsendar eða sendar | á vinnustað HELGARPÓSTURINN 33

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.