Helgarpósturinn - 03.03.1988, Side 33

Helgarpósturinn - 03.03.1988, Side 33
lE^ns og mönnum er kunnugt standa Sykurmolarnir í samninga- viðræðum við erlend stórfyrirtæki um þessar mundir. Eftir því sem HP heyrir hefur áhugi risanna í útgáfu- bransanum aukist stórlega á síðustu vikum og sem stendur eru meðlimir sveitarinnar að reyna að gera upp við sig hvaða tilboði er hyggilegast að taka. Samningar eru langt komn- ir þó enn sé nokkuð í land, enda er ekki hlaupið að því að gera samn- inga sem þessa og heyrir HP að fjöldi samninga sem gera þurfi áður en dæmið er frágengið geti verið meiri en fólk gerir sér grein fyrir. Þar inni í eru m.a. hljómplötusamn- ingur, samningur við fyrirtæki sem sér um kynningu á hljómsveitinni auk ýmissa annarra. Tilboðin sem Molarnir eru að skoða um þessar mundir eru að því er fréttist afar vænleg, enda eiga þar í hlut risastór fyrirtæki sem starfa um allan heim og er það til marks um áhuga hljóm- plötumarkaðarins á tónlist Sykur- molanna. . . í kjölfar efasemda um rannsóknarað- ferðir Hafrannsóknastofnunar á Al- þingi fyrir stuttu tók forstjórinn, Jakob Jakobsson, þá ákvörðun að bjóða þingflokkum í heimsókn í stofnunina og kynna þeim starfsem- ina. Á mánudaginn var mætti þing- flokkur Framsóknarflokksins, sem hér sést hlýða á Jakob í upphafi heimsóknarinnar. Þykja heimsóknir þessar hafa tekist vel og gagnkvæm ánægja ríkjandi með uppátækið. BJARNIJÖNSSON LJÖSMYNDARI LJÖSMYNDASTOFA, TRÖNUHRAUNI 8 HAFNARFIRÐI, SÍMI 54207 / l i v/Laugalæk. S. 3375S. DANSKAR VORDRAGTIR Fjöldi lita — allar stœröir — hagstœtt verö. HELGARPÓSTURINN 33

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.