Helgarpósturinn - 03.03.1988, Side 35
SÍSnn er ekki ljóst hvaða popp-
hljómsveitir koma á Listahátíð í
sumar, en eins og alþjóð veit hefur
það gjarna verið helsti höfuðverkur
þeirra sem um hátíðina sjá að finna
sveitir til að koma hingað og spila.
Fyrirtækið enda dýrt og popphljóm-
sveitir vinsælar og flestar bókaðar
langt fram í tímann. Einn fjölmiðill
kom fram með nöfnin Eurythmics,
Bon Jovi og U2, en samkvæmt
heimildum HP eru þau nöfn úr lausu
lofti gripin. Umsjónarmenn þessa
þáttar Listahátiðar, Jón Óiafsson í
Skífunni og aðstoðarmaður hans
Kristján Gunnarsson, sem einnig
starfar í Skífunni, verjast allra frétta,
en hins vegar mun vera ljóst að ver-
ið er að leita samninga við færri
hljómsveitir en komu síðast. Þá
voru þær fjórar en í ár verða þær í
mesta lagi tvær. Eftir því sem HP
hefur fregnað hefur gengið erfið-
lega að ná samningum við þær
hljómsveitir sem hafa verið í sigtinu
enda slíkir samningar víst alltaf tor-
sóttir þegar stórstjörnur eiga í
hlut. . .
Góð ferð — Örugg ferð — Odýr ferð
H
X
Heriólfur h.f.
VESTMANNAEYJUM
SÍMI 98-1792 & 1433
REYKJAVÍK SÍMI 91-686464
—FERJA FYRIR ÞIG-
5% staögreiösluafsláttur í öllum deildum.
Opið laugardag frá kl. 9—16
Verslið þar sem
úrvalið er mest
og kjörin best.
VISA
JIE
KORT
E ■■■§
EUROCARQ ■
wl5
f A A A A, A A
1 k i i Z — J QiJQíj1
____, _ _ ~
- -
uBiriiuaj«Jfe«yiii iifen
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600
MEIRAPROFSNAMSKEIP
Námskeið til undirbúnings
meiraprófi verða haldin í
Reykjavík og annars staðar á
landinu þar sem næg þátttaka
fæst.
Umsóknir berist bifreiðaeftir-
litinu fyrir 10. mars nk.
Bifreiðaeftirlit ríkisins,
bifreiðastjóranámskeiðin,
Dugguvogi 2-104 Reykjavík - Sími 685866.
HELGARPÓSTURINN 35