Helgarpósturinn - 03.03.1988, Side 40

Helgarpósturinn - 03.03.1988, Side 40
hygli að stjórnarandstaðan gengur grímsson sjávarútvegsráðherra hefur sett ráðstefnuna taka við er- indi og viðurkenningar hinna ýmsu aðila. Það hefur hins vegar vakið at- hygli áhugasamra að enginn fulltrúi frá Rannsóknastofnun fiskiðn- aðarins skuli halda erindi á ráð- stefnunni og enginn fulltrúi frá Fiskvinnsluskólanum eða Sjó- mannasamtökunum. Ekki síður vekur það athygli að sá sem svara á til um það, hvort „orðspor íslenskra sjávarafurða" stendur á traustum grunni, skuli einmitt vera fulltrúi frá SÍS, sem nú á fullt í fangi með að passa upp á „orðspor" sitt. . . hart fram í því að fá Jóhönnu Sigurðardóttur til að vera við- stadda umræður í deildum þingsins eftir að hún bókaði andstöðu sína við tvo þætti efnahagsaðgerða stjórnarinnar. Mun t.d. þingflokks- formaður Alþýðubandalagsins hafa lagt á það mikla áherslu að ráð- herrann væri viðstaddur efnahags- umræðuna í gær, enda meta menn það svo að Jóhanna sé þessa dag- ana veikasti hlekkur ríkisstjórnar- innar.. . að hefur vakið nokkra at- ■ dag gengst sjávarútvegsráðu- neytið fyrir ráðstefnu um „gæðamál og ímynd íslensks sjávarútvegs" á Hótel Sögu. Eftir að Halldór Ás- ritstýrt tímaritinu í hálfan áratug, hefur látið af störfum og við tekur Guðmundur Andri Thorsson. . . ■^^itstjóraskipti hafa nú orðið hjá Tímariti Máls og menningar. Silja Aðalsteinsdóttir, sem hefur I kjölfar átakanna innan Sam- bandsins hafa menn velt fyrir sér hverjir kynnu að koma til greina sem eftirmenn Eysteins Helga- sonar, sem sagt var upp störfum snögglega á dögunum. Tvö nöfn hafa verið nefnd í þessu sambandi. Benedikt Sveinsson, sem þykir hafa staðið sig vel við uppbyggingu fisksölufyrirtækis Sambandsins í Bretlandi og Magnús Friðgeirs- son, sem reyndar hefur mikla þekk- ingu á dilkakjöti, en sérstaka þekk- ingu á markaðsmálum í útlöndum. Líklegast þykir að annar hvor þeirra verði ráðinn fljótlega . .. mmskmm að eru erfiðir tímar um þess- SJÓNVARPSBINGÓ Á STÖÐ 2 Aðalvinningur á hverju mánudagskvöldi er VOLVO 740 GL frá VELTI að verðmæti kr. 1.100.000.- Sannkallaður draumabíll ar mundir hjá Val Arnþórssyni, stjórnarformanni Sambandsins og kaupfélagsstjóra Eyfirðinga. Ekki er nóg með að allt sé í loft upp innan Sambandsins heldur hefur Akureyrarbær neitað KEA um stækkun vöruskemmu á togara- bryggjunni svokölluðu, sem kaup- félagið taldi sig hafa haft loforð fyrir. Loforðið var veitt, eftir því sem kaupfélagsmenn segja, fyrir einum sex árum en greinilegt að hafnar- stjórn bæjarins hefur ekki sama minni um sömu hluti og Valur og félagar. .. Aukavinningareru 10 talsins: hljómflutningstæki frá HLJÓMBÆ, PIONEER XZL, hvert að verðmæti kr. 50.000,- Heildarverðmæti vinninga í hverri viku er því Spilaðar eru 2 umferðir í hverjum Bingóþætti: FYRRI UMFERÐ: Spiluð er ein lárétt lína um 10 aukavinninga SEINNI UMFERÐ: Spilaðar eru 3 láréttar línur (eitt spjald) um bílinn. Þú þarft ekki lykil að STÖÐ 2 því dagskráin er send út ótrufluð. Allt sem þú þarft er BINGÓSPJALD, og það færð þú keypt á aðeins 250 krónur í sölutumum víðsvegar um land. ALLTAF A MÁNUDÖGUM KL. 20.30 í ÓTRUFLAÐRI DAGSKRÁ ÁSTÖÐ2 ■ alandi um minni bæjaryfir- valda í höfuðstað Norðurlands. Samkvæmt öruggum heimildum HP innan bæjarkerfisins voru þeim aðilum, sem standa að rekstri Gall- erís Gluggans fyrir norðan, veitt munnleg loforð þegar þeir hófu rekstur gallerísins, um að bæjaryfir-_ völd myndu hlaupa undir bagga. í óskráðum samtölum kom fram að bærinn myndi ef til vill sjá sér fært að taka þátt í rekstrinum að einum þriðja hluta. Þegar aðstandendur Gluggans ætluðu að falast eftir því að loforðin væru efnd voru hins vegar allar dyr lokaðar og enginn mundi neitt... UPPLAG BINGÓSPJALDA ER TAKMARKAÐ, AÐEINS 20.000 SPJÖLD VINNINGAR ERU SKATTFRJÁLSIR OG BER AÐ VITJA ÞEIRRA INNAN MÁNAÐAR •JÓNVARPS GOTT BIL MILLI BILA ^ EYKUR ÖRYGGI UPPLÝSINGASÍMAR ERU 673560 OG 673561 yujJJFEROAP 40 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.