Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Page 1
Nr. I.
I8l6.
í s 1 e n z k
SAGNABLÖD
útgcfin af pví íslenzka Bókmentafélagi.
bvo ad almenníngi á Islandi ei féu ad öllu
leiti ókunnngar þær merkiligustu biltíngar
er skéd hafa utanlanz frá endíngu þeirra
íslenzku tídinda, er prentud voru í Leir-
árgördum, (edr frá nýari 1804) til uppbyr-
iunar þefsara ad nýu, vilium vér leitaft vid
ad leida þser í líos á styzta hátt er ordid
gétr, og byrium þannig med:
Fránkartki. Arid 1804 lét Napó-
leon Bón aparte. velia fig til Frænk-
ismanna keifara og íkömmu eptir kon-
úngs í Vallandi (Italíu)j og fiálfn pafinn
var vidftaddr krýníngu hans, pad mikla
ftríd vid England fem árinu ádr hafdi
brotizt út ad nýu, vard nú íkélfiligra
enn fyrr, þar nsr þvi allar veraldarinnar
þiódir urdu, hvör eptir adra, ad eiga þátt
i því, viliugar eda naudugar. Fyrst fner-
uft pýzkalanz og Rúslanz keifar-
ar, auk margra annara minniháttar fursta,
mót Frökkum, fem þó þádu ftyrk af ýms*
um þýzkum þiódum, og vard þeirra hlutr
driúgari. V í e n var inntekin af þeim
im hauftid 1805, en fullkomnum figri
irófudu þeir jfir Auftrríkíkum og Rúfsum
vid Aufterlitz þann 2 desbr., og neyd-
du þá til fridarfamníngs í Presborg þann
§27 f. m. þá Auftrríki misti nokkur lönd.
-806 ftofnadi Bónaparte af ýmfum þýzkum
furftum hid fvo kallada Rinar-famband,
ad hvörs foríngia og ftiórnara hann giördi
fiálfan fig, og kollvarpadi þannig því af-
gamla þýzka edr fvonefnda heilaga
rómverfka ríki, hvörs fyrrverandikeis-
ari þadanaf einúngis nefndi fig keisara af
Auftrríki.
Um hauftid 1806 kviknadi ftrídid ad
nýu á Nordráifunnar meginlandi, fyrft
millum Frakka og Prussa. peir fídast
nefndu hlutu hraparligan íkada, einkum í
bardaganum vid Jena þann i8da okto-
ber, og innan öríkamms tíma var höfud-
stadrinn, Berlín, og meftr hluti hins
pruísiíka ríkis í Franskra valdi. Um fama
bil urdu Rúfsar fiandmenn Frakka, en
þeim var ei heldr neitt ágeiogt, þángadtil
meginher þeirra var yfirbugadr vid Frid*
land þann i4da júnii 1807. pá vopna-
hlé komst á, og þann gda júlii algiördr
fridríTilfit.þá Prufsakóngr miftifrek-
an helmíng landa finna, erBónaparte íkipti
ad egin þótta millum frænda og vina, en
annann helmíng Prufsaríkis vaktadi hann
fiálfr fér í þarfir, med frönsku herlidi,
er hafdi öll umrád þeirra fterkuftu kaftala
í landinu.
Ádr hafdi Bónaparte (1805) rekid
Ferdínand konúng 4da úr Neapólis
til Sikileyar hans annars kóngsríkis,
hvar flotar enfkra vördu hann ad meftu.
Kóngsríkid Neapólisgaf hann fyrst bród-
ur fínum Jófep, en hafdi íkömmu