Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Side 2
3
1816
4
feinna íkipti vid hann á þvíogSpáni er
hann ödladift á þennan hátt: l fídaftnefn-
du kóngsríki var allmenníngr ordinn óá-
ncrgdr med ftiórn hins fvokallada Fridar-
furfta, er rédi þar öllu í nafni Karls
konúngs hins 4da. Sonr kóngfins elzti,
Ferdínand, notadi fér héraf, og kom
því til leidar ad fadir hans frásagdi fér
kóngdóminn. petta tilrædi áleit- Napó-
leon fyrir upphlaup og brauzt inn í Spán
þá Karl kóngr, eptir hans tilhlutan, kvad
fon finn hafa fyrigiört öllum erfdar- og
ftiórnarétti, en gaf Bónaparte hinn fama
til allra umráda. Nú géfr Napóleon
bródur fínum J ófep Bónaparte kóngs-
ríkid Spán í ftadinn fyrir Neapólis, hvar
hann aptr giörir ad kóngi mág finn, Jó-
akim Murat, er frá lægftu ftétt hafdi
ádr ftigid til Stórhertogadæmis í Berg
í pýzkalandi. Fleftir Spánarbúar voru
óánægdir med þann nýbakada korfikaniska
konúng, og hylltu í hans ftad Ferdínand
^da, hvörn Napóleon hafdi flutt til Fran-
karikis í óhulta geymflu áfamt födur hans;
Eníkir komu þeim til hiálpar med tóluverdu
herlidi og hvörutveggiu börduz hermann-
liga vid Frakka, er nú, fvo ad segia, reyn-
du i fyrfta finn lukkunnar mislyndi undir
Napóleons merkium. Ad fönnu höfdu þeir
um ftund inntekid meftan hluta P o r t ú-
gals, hvörs drottníng og fonr hennar urdu
ad flýa til Brafilíu í Sudr-Ameríku,
en Eníkir ráku þá þadan aptr, og neyd-
du jafnvel Napóleon fiálfan til ad flýa
heim úrSpáni. Auftrríkis keifari
leitadist vid ad nota fér af þefsum óhöppum
Frakka (1809) og byriadi ftríd mót þeim
ad nýu, en þad gékk ekki betr enn fyrr.
Víen var inntekin af FrÖr.íkum í annad
finn, og fridr var enn þá faminn þann i4da
október íAÍtenborg. Ennþá m’iftuAuftr-
ríkíkir nokkur lönd auk penínga útláta,
og jafnvel fuman hluta til Rúfsa, er í þefsu
ftrídi höfdu ftadid med Frökkúm. Skömm-
u eptir ftadfeftift fættin en fremr þar-
med ad Napóleon keifari, er hafdi látid
íkilia fig vid konu fína Jófefínu vegna
þeís at hún var komin úr barncign, gipt-
ift ad nýu dóttur keifara Franz, Maríu
Lovífu; freku ári feinna eignuduft þaul
fon cr íkírdr var Napóleon FranzKarll
Jófep, og ftrax í vöggunni kalladr ko-
núngr Rómaborgar.
Nú íkein Napóleons lukkuíól í hádeg.
isftad. Bródur finn Jófep hafdi hann
giört ad kóngi í Spáni (hvar herlid hans nú
hafdi mikinn framgáng ad nýu); annan,
Hierónýmus í því nýa þýzka ríki
Veftfalen, og hinn þridia, L o d-
vík, ad kóngi í Hollandi, en þa
hann ftiórnadi ci þar ad öllu leiti eptir
vilia keiíarans bródur fíns, íendi hann
honum her á hendr, og þegar Lódvík fvo
fagdi af fér kóngdóminn, lagdi Napó-
leon Holland ad öllu leiti undir Frán--;
karíki. Rómaborg og Kyrkiulöndin haf*
di hann tekid af páfanum, og rédi öllu
eptir egin veiþóknan i þvi ftóra Vallandi.
í pýzkalandi undirokadi hann þá miklu
höndlunarftadi Hamborg, Lýbekk og
B r e m e n med umliggiandi lanzplátfum,
auk margra annara furftadæma, og í því
fyrrverandi þýzka ríki cins og vúdaft ann->
arsftadar í Nordurálfunni, gékk allt, at
kalla, eptir hans vilia og bodum. pá þýzku
furfta af Vurtemberg, Bajern og
Saxen hafdihann giört ad kóngum og und-
ireins lýdíkytda fér. Nú leitadift hann
férilagi vid ad hindra Bretíkra kauphöndlan
til meginlanzins, hvöria Rúísar helzt leyfd-
u þeim, þó meft á laun. Héraf oríak-
adift inisklíd milli Napóleons og Rúslanz