Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Qupperneq 4

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Qupperneq 4
7 1816 8 þau hanndveriíku og fleiri þýzk furíla- dæmifvo og fleft hin teknu vallenzku lönd til finna fyrrverandi arfbornu eigenda, en eyin Malta, þad þrætu-epli er hafdi helzt orfakad hid feinafta ftríd, féll nú ad öllu leiti til Englanz; Praufsenfékk einnig, auk finna fyrri eigna í pýzkalandi nokkur lönd vid Rín, ogRúsland her- togadæmid Varíká edr þann part Pólens er ádr var úthlutadr Sax a-kóngi af Bdna-1 parte. Sú rófemi, fem Fránkaríki þannig hlaut eptir lángt og blódugt ftríd, varadi naumliga eins árs tíma, Napdleon Bónaparte leiddift kyrrfetan á Elba til leingdar, og tnerkti í kyrrþey ad margir af har.s fyrr- verandi hershöfdíngium og rádherrum voru tíánægdir med þá nýu ftidrn i Frakk- landi; líka vifsi hann ad hcrlidid mundi honum trúara enn kóngi fínum, og villdi því freifta Iukku finnar ad nýu til ad ná aptr keifara -völdunum. pann eöta febr. 1814 gékk hann á 1 lítid ftrídsíkip og 4 kaupför med 1100 ftrídsmanna og 4 fallftykki. Med þefsum audvirdilega her- búnadi lendti hann þann ifta martsi nálægt ftadnum K a nn e s í Sudr- Fránkaríki og útgaf auglýfíngar til ríkifins innbyggiara, ad hann væri kominn til ad fetiaft aptr í háfætid, en útreka þá kdnga-ætt fem þeir af útlendum her hefdu verid þvíngadir til ad hylla á ný. pd konúngr íkipadi hers- höfdíngium línum ad fánga edr drepaBdna- parte og hans ftyrialdarflokk , hlýdnadift einginn þefsu bodi, því allt herlidid hlidp fmámfaman undir hans merki , fvo ad kdngr fiálfr, hans ættíngiar og vildar- menn urduad flýa úr Kofudftadnum og rík- inu, en Napdleon hélt ad nýu fína inn- reid í París, dnýtti fleftar kdngfins tilíkip- anir og giördir, fetti ný ftiórnarrád 0. f. fr. Lodvík i8di flúdi til N i d r I a n d a, og ftrax íem þetta Napdleons fyritæki fpurdift, íkédi ný fameiníng þ. 25 martsi milli Auftrríkis, Rúslands,Prufsa« lanz og Englanz (hvörri fleiriríki fídar íamþyktu) til ad hindra þad, en koma Frakklanz rétta konúngi aptr til valda. Strídid byriadi þó ekki fullkomlega fyrr enn þann iöda júnii, þá Frakkar mættu ! Prufsum, fyri hvörra lidi Blucher rédi, 1 og Eníkum med þeirra hershöfdíngia Wel- | lington (fem nafnfrægr var ordinn ádr, einkum af frægdarverkum á Spáni). Napd- leon rédift fyrft á þá, á takmörkum Fran- • karíkis og Nidrlanda, og vegnadi 1 heldr betr í fyrftu, en þann 1 sda fama mánadar vid Vaterld (Mont St. Jean edr Belle Alliance) hlaut hann einnhinn ftædfta dfigur, er nokkru finni íkéd hefir, mifti meginpart lids fíns, er þd bardift miög .! hrauftliga, og flúdi ílippr í meftu íkynd- J íngu til Parífar. par þótti þeim nýu ftidrnarherrum allt nú vera í defni komid, ogneyddu þeir þvíBónaparte þann 22 júnii til ad fráfegia fér keifara-valdid i annad finn. Fimm stdrhöfdíngiar voru þá ftrax valdir til ad ftidrna ríkinu um finn, en næfta dag var fonr hans, fá fyrrverandi Rdmaborgar kdngr, úthrópadr til keis- ara fráverandi og nefndr Napdleon fá annar. pefsar rádftafanir vúldu þeir fam- cinudu einvaldsherrar aungvanvegin álíta gildar, og fettuft því um höfudftad Frak- ka, fem gaf fig í þeirra vald þann 3da júlii. Napdleon eldri hafdi, ftrax eptir ad hann fagdi af fér völdin, farid huldu höfdi frá París og ætladi ad figla alfarinn til Ameríku frílanda, en þá hann kom til þeirrar hafn- ar, hvadan fú ferd átti nd ftofnaft, var hún umkringd af eníkum ftrídslkipum. Hann fá fér þá hid fniallasta rád ad géfa fig á

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.