Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Page 5

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Page 5
9 181(5 10 vald hinnar bretíku ríkisftiórnar, og flcédi þad einnig þann i5da júlii, þá hann figldi frá Fránkáríki til Englanz, hvar hann þó aldrei fékk ad ftíga í land, en var fluttr þadan ál'amt 'nokkrum fínum trúuftu áháng- endum mánudi fídar til eyarinnar St. He- lenu, fem liggr í reginhafi, lángt fra öll- um löndum, fyri funnan línuna á milli heimfins Veftr- og Sudrálfu (til hvörrar *fídaftnefndu hún fidvanalega reiknaft). par lét hin eníka ftidrn byggia handa honum falligt íbúdarhús med prýdilignm húsbún- adi, og ver ennþá ærnum peníngum til hans dagligs vidrværis, en þó fleiruin til hans vöktunar af ftrídsmönnum og íkipalidi. petta nýa franska ftríd átti ad heita á enda kliád, med famkomulagi milli þeirra fameinudu einvaldshecra og Fránkaríkis konúngs, er íkédi í París þann 2oda ok- tóbcr 1815. Fyri því var Parífar fridar giördin lögd til grundvallar; þd mifti Frán- karíki nú fidra kaftaia, og vard fyri tölu- verdum penínga útlátum til endrgialds ftrídskoftnadarins ; einnig íkuldbatt þad fig til ad láta xgoooo bandamanna vakta 17 fterkuftu borgir á landamærum fínum, í 7 eda 5 ár eptir kríngumstædum; einnig íkyldu (eptir fídar giördum vidbæti) goooo frarn- andi ftrídsmanna fetiaft ad í París edr þar f nánd, til ad vidhalda almennri ró- femi. pefsi rnikli her á ad fædaft, fataft og launaft einúngis á Fránkaríkis koftnad. peim öánægduog dröagiörnu Frænkismönn- um veitir þeísvegna ei nú hægt ad ftofna mikilvæg upphlaup, þö þeir ftöku finnum aafi til þefs reynt, fídan þefsi útlenzki her fettift í landid; og nú fem ftendr er þar allt kyrrt ad meftu. England hélt eins og ádr er fagt, med mefta kappi ftrídinu fram möt Frökkum og vildi aungvanvegin kannaft vid Böna- partes fiálfteknu keifaratign. 1804 tóku eníkir nokkur íkip, hladin med filfur, er figldu heim frá Ameriku til Spánar, og kom- uít af því tilefni í ftríd vid Spanska. Vid Trafalgar ftód ein hin rnefta fiáfarorrufta á vorum dögum mHlum Eníkra á adrafídu, en Franíkra og Spaníkra á hina. Eníkir unnu bardagann og eydilögdu meiri hluta ftrídsflota óvina finna, en miftu undir eins finn nafnfræga Admíral N e 1 f o n. Sama ár deydi fá ei midr nafnkéndi ftiórn- arherra Pitt, og vard hans fyrrverandi rnikli mótftödumadr Fox hans eptirmadr í því embætti, en dó fiálfr íkömmu ept« ir, ádr nýum frid vard ákomid, til hvörs hann af öllu megni ftyrkti. 1807 rédufl: Enfkir ófyrirfyniu á Danmörk eins og al- kunnugt er. I stridinu vid Frakka vard þeim þó leingft af ei annad ágengt, enn fá mikli framgángr er lid þeirra gjördi i Por- túgal og Spáni fem frelfadi þefsi ríki frá ad komaft algiörliga undir ok Bóna- partes. 1812 fékk fá gamli kóngrGeorg þridji (annars blindr og bá aldradr) vitfirr- ingar veikleika ad nýu, hvörsvegna hans elzti fonr, prinfinn afVVales var kiörinn til ad ftiórna ríkinu i þefsum födur fíns forföllum. 1812 brauzt fú misklfd er Ieing- i hafdi verid milli EngIanz og Nordr- ameríku frílanda, út í opinbert ílrid. I því vegnadi Ameríkönum, eptir tiltölu, betr til fiós enn Eníkum til lanz, því herför Ameríkana til Kanada (hvört land Eníkir eiga í veftrálfunni fyri nordan téd frílönd) mislukkadift ei einúngis, heldr fendu Bretar jafnvel her þadan er inntók nokkurn hluta frílandanna og (1814) um hríd fiálfan þeirra fpánnýa höfudftadWa- fhington, hvar þeir brendu allar þær prýdiligu byggíngar fem ætladar voru til alþiódligrar brúkunar. Á fyrrtédu ári

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.