Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Page 6

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Page 6
II 1816 12 1812 fýndift hin bretíka þiód ad vera kom-J in i eina hina meftu þraung; kauphöndl- un lanzins og verkfmidiur voru eydilagdar ad meftu, bá'nkofedlar tóku (í fyrsta fínn) ad lækka ódum í gildi, og almertnings neyd orfakadi mikil og hættulig upphlaup; en þegar meft lá vid spenntu Frakkar bog- ann ofhátt, fvo)Rúfsar l'neruft opinberlega á móti þeim, hvarvid höndlun Eníkra, idiufemi og almenníivgs velfcrd 'rökntrdu vid á ný, úr því halladi ftrídinu Og á Frakka, hvörium Bretlanz gull, Gardaríkis vetrarkuldi og fleftra meginlanzins þióda vopn gátu lokfíns komid á knén. Eníkt herlid lendti (1814) í Hannover, Hollandi og vídar, og hrálpadi þannig til ad kliá ltrídid á enda. Skömmu eptir voru þau furítadæmi í pýzkalandi, er Englanz kóngr nú hafdi aptr feingid, fameinud undir nafni af kóngsríkinu Hannover. Um jólaleitid 1814 var fridr faminn milli Bret- lanz og Nordrameríku frílanda, þá nær því allt komlt í fama lag og ádr þeirra ríkia á nvitli, án þefs ad neinum férligum nýdngum væri vidbætt. Eptir ad ríkisftiórnarinn prinfínn af Wales var ad nokkru ieiti íkilinn vid konu fina, giptift dóttir þeirra Skarlotta (arf- borin til ríkis í Bretlandi eptir fráfall föd- ur fíns og afa) 1816 þeirn þýzka prins Leopold frá Hcrtogadæminu Saxen- Kóborg, er ádr hafdi vcrid rúfsiíkr hers- höfdíngi. Um ársmótin 1814 var öll kaup- verflun á svörtum prælum frá Sudrálf- unni til Veftindíanna ftrángliga fyribodin i Englandi, og flíkr þrældómr upphafinn framvegis innan vifs tímabils. Ríkisftiórn- in giördi sér einnig mikid ómak fyrir ad koma ödrum þiódum til ad fylgia fama ept- irdæmi (hvört Danmörk fyrft allra hafdi fyri laungu fýnt). Á konunga stefnunni í Víen fama ár; kappkoftadi fá nafnkendi Admiral Sir S i d n e y S m i t h miög ad ftofna famband allra kriftlnna þióda mót þeirn barbariíku edr tyrkneíku ræníngia- ríkium í Alfír, Túnis og Trípolis til ad enda kriftinna manna þúngu þrælkun þar um flódir, en þó þad góda fyritæki ei þá yrdi framkvæmt, hefir England loks á'þefsu ári giört góda gángíkör þarad, og þvíngad Túnis til ad Ikila aptr mörgum kriftnum þrælum, en liætta allra kriftinna ftrídsfánga þrælkun framvegis. Allfr- ar menn hafa ei híngad til viliad fullnægia fömu kröfum, hvörsvegna England rétt- nýliga hefir fendt mikinn flota á mót þeim, og munu fleftir kriftnir óíka honum af hiarta fígurs og lukku. pótt hins ríka Bretlanz kauphöndlun nú féallstadar friálsog hardla mikil, kvart- ar almúgi þefs, er ádr vann í ótal verk- fmidium, fem vegna ftrídfins og annara þióda þaraf vöktu ydiufemi í fmídum, vefnadi o. f. fr. voru nidrlagdar, miög fvo yfír fátækt og húngri, fvoad Jiósliga má ráda héraf fannindi hins forna ordskvidar: ad í öllum löndurn féu pottar brotnir. Hollcmz fvonefnda fríftiórn var ad íönnu í raun réttri Frökkum ávallt undir- géfin, en þad opinberadift helzt igoó. pá Napóleon keifari giördi bródur finn Lodvik ad Hollendíngum fornfpurdum, til konúngs þeirra, og 1810 þá hann aptr fvipti þefsu léni af honum og fameinadi öll hans lönd med því ftóra franska keifar- adæmi. 1808 giördi enfkr her forgéfíns landgáng á eyunni Valchern, hvöria hann ad fönnu inntók, en eydilagdift ad meftu af drepfótt, þá þeir eptirlifandi yfirgáfu eyuna og fneru heim aptr. 1814 komu Eníkir loks fínu framm, lendtu án

x

Íslenzk sagnablöð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.