Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Síða 20

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Síða 20
39 1816 40 lögíkipad borgunarmedal í ríkjunum og hertogadæmunum. I þesfari íkipan íkédi íú umbreytíng qaed ofannefndu opnu bréfi ad filfurmynt nú, íem ádr ríkisbánkinn ílofnadiíl, fkuli vera ein- afta lögíkipad borgunarmedal í hertoga- dæmunum. Af bánkafedlum má undir eng- um kríngumftædum útgéfa meira enn 45,000,000 rbd. ínafnverdi, hvaraf 24 milliónir voru ætladar til innlaufnar daníkra kúrantfedla, 3 milliónir til inn- laufnar holfetulenzkra peníngafedla, og 19 millignir til útláns og til varafiárfióds- fyri ríkifins útgiöld. Innlaufnin af döníkum kúrantfedlum átti ad íké og íkédi med 1 rbd. nafnverds fyri 6 rd. í döníkum kúranti, eptir hvörjum jöfn- udi hvör rikisdalr kúrant fýnift ad hafa verid nidrfærdr til 16 rbsk. eda 10 ík. kúrant ; en þegar adgiætift , ad eptir ádrfögdu kúrantfedlarnir voru fvo diúpt fokknir í kaupverzlan milli manna, ad hvör ríkisdalr naumaft var 7 ík. virdi, er þad, fem hér er kallad nidrfæríla (redúkfión), ekkért annad en lögfett ákvördun, ad fedlarnir Qcyldu gilda fvo mildu minna, fem þeir ádr voru fallnir í kaupverdflan, og þesfi ákvördun var þvi naudfynlegri, fem fedlarnir þáng- adtil eptir lögunum áttu ad gilda 96 ík., hvaraf þeir, fem áttu lögfettar tekiur eda gamiar íkuldir ad krefia, audfiáan- lega lidu mikid fjáitjón. Fyrir ádrtédum bánkafedlum llanda allar rikifins fafteignir í vedi, á þann hátt, ad kóngrinn hefir uppábodid, ad 51 útliftunar um ríkisbtínkaíedlanna filfurver 2 rbd' fyri einalpefin, 215 er 2 rbd. 24 lk. SCO— s 1 bd., 52; — j rbd. 24 (k„ 350 ~ jafnadartal, fetr þann 1 fta áugúfti I8>3' er** n. v. , fyrir hvörn ríbisbánkadal í ftlfurvcrdi. bánkinn íkuli med fyrfta fyrigángspant- arétti, fremr öllum kröfum og kvöd- um, eiga 6 af hvörju hundradi, af verdi allra fafteigna, í filfri, þó má bánkinn ei krefia þesfarar íkuldar, en þad er vidkomandi eigendum innanhandar, ad lúka hana í gjaldgéngu filfri; þángadtil þctta íkér, greidift bánkanum árlega renta af henni med 6§ rbd. í filfrverdi, af hvörium 100 rbd. í filfurmynt. f. Ríkisbánkafedlunum er ákvardad tvenn- flags verd , nefnilega filfurverd og nafnverd. Nafnverd er þad fem fedl- arnir hlióda uppá, og er ætíd hid fama. Silfurverd þeirra þarámóti er umbreit- íngu undirorpidog ákvardaft af bánkan- um tvifvar á ári, nefnilega ifta febrúa- rii og ifta ágúfti, eptir medaltölu af þeim verdjafnadartölum (kúrfum) rík- isbankafedla mót eins miklu í filfri og þeir hlióda uppá, fem uppteiknadar hafa verid á kaupmanna-íamkundu í Höfn á næftundanförnum 6 mánudum. peífi ríkisbánkans verdjöfnudr (kúrs) ákvard- aft ætíd med tölum fem íkipta má med 25 fvo eckert verdi afgángs*). Undireins og þesfar tilíkipanir voru útgéfnar i Danmörku og hertogadæmunum var yfírvegad med hvörium atkvædum pen- ingaumbreytíngin giæti innleidft í Island, því ad kúrantfedlarnir ekki giætu þar haldid finu fyrra gyldi var ekki íkodunarmál, þar þeir voru nidrfettir í Danmörku og þarad- auki fallnir. miög diupt í kaupvetzlan á Islandi. Urgrefdfla þefla fpursmáls kom meft uppá, hve mikla verkun kúrantfedl- anna fall hafdi haft í famníngum og kaup- d bætlft hérvid: 2O0 pro Cto er jafnt med filfri, nfl. > 2 rbd. 48 Ik., 275 ZZ 2 rbd. 72 ík., tj rbd. 48 lk., og 375 fem er þad núgyldandi verd- j rbd. 72 Ik. fyrir eina fpeciu, edur 1 rbd. 84 fk. 41 1816 42 höndian í íslandi, og til ad komaft eptir þefsu útheimtift þekkíng urn lanzins áfig- komulag, fem hellft væntift hjá þar inn- lendum mönnum; — þann i9da Maii 1813 var þvi tilíkipud nefnd manna til ad rád- ftafa um þettad efni; þesfir menn voru Stiptamtmadr Caftenfchiold , Júftitsrád Ei- narfen, Asfesfor Thorarenfen, Sekretéri Si- vertfen, og kanpmadr Sivertfen, riddari. En til þefs ad koma í veg fyrir ad íkuldaheimtumenn ei íkyldu hlióta íkada ef íkuldunautar kynnu ad bióda borgun í döníkum kúranti, var í opnu bréfi, dag- feltu iydaMaii 1813 ákvardad, ad enginn Ikuldaheimtumadr, þángadtil frekari laga- íkipanir kjæmu , íkyldi þurfa, fremr enn hann fiálfr vildi, ad taka ámóti lúkning íkuldar finnar í döníkum kúrantí. Adr umgétinnar nefndar rádagiörd og álit var hauftid 1813 innfendt til nákvæmari ran- fóknar, hvareptir tilíkipun áhrærandi um- breytt myntarlag og peníngagildi á íslandi, dagfett softa marz 1815 var útgéfin. Vid þettad lagabod er einkum tvent ad athuga: a) þad var álitid ógiörlegt ad géfa bánkan- um ved í íslenzkum fafteignum, eda upp- rétta þar á landi férlegan bánka, eins og íkéd var í hertugadæmunum. Kaupftadar- byggíngar á ísiandi eru hvörki virdtar né giördar óhultar med géfnum íkadabótarrétti fyrir eldsvoda (asfúreradar), einsog tídt er utanlanz, og verd þeirra því torveldt ad meta, þó eru þær ad handa hófi verdlagdar t'l 56,000 rbd. f. v. Ekki heldr er nein jardabók til , eptir hvörri metaft kunni vcrdlag íslenzkra jardeigna, þvf þær gömlu jaidabækr eru aldeilis fráleitar jardagótfins núverandi verdhæd, og eptir því fram- varpi fem hin feinafta iardavirdíngarnefnd hefir inngéfid til nýrrar jardabókar mátti ei helldr meta verd jardeigna, þar þetta framvarp ennþá ei er ftadfeft af kónginum, Hefdi madr þó eptir fvo óvisfri undirftödu viliad ákvarda ríkisbánkans vedfé, fvo er verdhæd alls jardagótfins, eptir áminziu framvarpi, 472,260 rbd. í filfri, bætift nú þarvid ofannefndir 56,000 rbd. f. v., fvo ætti verdhæd allra íslendíkra fafteigna ad vera 5281260 rbd. Bánkans vedfé í þesfari fummu ætti eptir ádurfögdu ad vcrda 31,695! rbd. í filfri, og renta þaraf til bánkans árlega hértim 2053 rbd. f. v. Um ívo litla tekiu var álitid ad ríkisbánkann í Danmörk ekki munadi; þaradáuki var ved- réttrbánkans í kaupftadarhúíum ekkióhultr, þar engi brunabótar ftiptun (Asfúranfe) er til í landinu, og í ofannefndu verdlaaj jardagótfins er líka medreiknad preítá kyrkna og kónglegt jardagóts og verdhædin þefsvegna ofhátt metin. b) Ad mismunr (kúrs) ríkisbánkafedl- anna filfurverds og nafnverds innfærdift í íslandi var eins óumflýanlegt þar og á Dan- mörku; en fá verdjafnadr (kúrs) fem bánkinn í Kaupmannahöfn ákvardar þann ifta ágúfti, gétr ei kunngiörzt ílslandifyrr enn nærfta vor, og þó ávífun þar um géti fluzt med póftíkipi á hauftum, má þó í öllum kónglegum peníngalúkningum ekki fylgia ödrurn verdjafnadi enn þeim, frá ifta febrúarii næft á undan, því iardabókar reikn- íngr leidift til lykta þann 3ifta Júlii, 0g allar kónglegartekiurgreidaft í þeim mánudi. Á þesfum áftædum er þad byggt, ad einafta fá verdjafr.adr fem ákvardadr er í Kaupmannahöfn hvörn ifta febrúarii gyldir á íslandi, og þar hann ei gétr ordid alkunnr fyrr enn í Júli mánudi f. a., var álitid rád- Iegaft ad láta hann gilda frá einum ifta ág- úfti til annars.

x

Íslenzk sagnablöð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.