Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 22

Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Blaðsíða 22
44 43 — 1816 — Ahrærandi ummrád ríkifms fiárhirzlu f. Stidrnarnefndin yfir lnn kafsanum, (kre- eptirleidis o. fl. ditkafsanum), af hvörjum engi lán eptir- leidis veitaft. Eptir kónglegri auglýfingu dagfettri 5>da febrúarii igi6 hefir vorum kdngi þdkn- azt ad ákvarda eptirfylgiandi umbreytíngar í ftjdrnarrádum (kollegíum) ríkisins. i. Allir efftu medlimir (depúteradir) í enu kónglega Rentukammeri íkulu undir for- fæti ens ypparfta rádgiafa fyri ríkifins fiárhirzlu (finantsminifterfíns) áfamt ödr- um tilíkipudum mönnum , vera efftir medlimir (depúteradir)íférlegu féhi rzl- urádi (Deputation for Finantferne); þettad rád íkal hafa ftiórn yfir ríkifíns féhirzlu ad fráteknum ríkifins íkuldum og penfídnum. Enn framar eru tilfkip- adar. g. Stidrnarnefhdin til ad lúka þær veft- indiíku íkuldir. h. Stidrnarnefndin yfir þeirri kdnglegu veft- indiíku káuphöndlan. i. Nefndin fyri Grænlands og Færeya kaup- höndlan. k. íslands og Finnmerkr höndluriar realifa- tsídns nefnd. parhiá cr (amanfteyptþví kónglega veftindiíka gíneiíka rentu- og almenna toll-kammeri, og því kdng- lega almenna landbúftidrnar og kaup- verdflunar-ftidrnarrádi í eitt, fem nú heitir: almennt tollkammer- og kaup- verdflunar-ftjórnarrad (General Told- kammer- og Commerce-Collegium). 2. Stiórnarnefnd yfir ríkisíkuldum ogenum mínkanda fiárfidd (Direction for Stats- gielden og den fynkende Fond); undir þesfari ítidrnarnefnd ftendr áminnztr fiárfiódr og adrar tekiur er ákvardadar eru til lúkníngar ríkifins íkulda og rentn- a þaraf. 3. Almenn ftidrnarnefnd yfír penfíóns-kaís- anum (Almindelig Penfionskasfe Direc- tion), undir hvörrar forfiá er lagdr fá al- menni penfídnskasfi, og öll þau efni fem vidvíkia penfítínum og bidlundargiöldum af hönum. Nidrlögd eruftraxeptirnefndftidrn- arrád og nefndir: a. Finantscollegíum. b. Finantskafsadírekfídnin. c. Pdftkafsapenfídnsdírekfíónin ; og álídan íkulu nidrleggiaftþegar naud- fýnlegr undirbuníngr er frammkvæmdr. d. Stidrnin yfir þeim mínkanda fiárfidd, e. Skattkammerftidrnin. Gr/mr ffónsfon. Um Lagafetningar íslandi vidvíkiandi. Lokfins ber á ad minnast ad kóngr vor hefir, famkvæmt því höfudaugnamidi fem innifalid er í þeim lagabodum fem vidvík- iandi íslands kauphöndlan útgengu á árun- um 1786 og 17871 med tilíkipun af nta feptembris þefsa árs, géfid íslandi höndl- unar-frelfi vid framandi þiddir, þó ei ödruvífí fyrft í ftad enn fvo, ad framandi kaupmenn , fem á landinu höndla vilia, íkulu fyrir hvört kaupíkip er þeir ætla þángad ad fenda, útvega fér kdngfins fér- legt leyfisbréf, fem veitt verdr med því íkilyrdi, ad fyrir hvöria kaupfaraleft af íkipfins ftærd, gialdiz, í ftadin fyri toll, 50 rbd. 1 filfri, cf íkipfins farmr er annad enn timbr, en fé þad triáfarmr, þá ecki meira enn 20 rbd. fyri hvöria left. Líka er kaupmönnum, fem búandi éru á íslandi, leyft ad höndla þadan í útlendum

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.