Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Side 24
47
1816
48
þad tálmad heilli bók eins árs tíma eda
iengr; þvi þó þad vanti ekki nema eina
örk, verdr þó bókin ekki útgéfín fyrr enn
fu tilkemr; og þó ekki nema fáeinir félagnr
deyi edr falli fra, þá mundi þad giöra fodd-
an tkard í fumnaunni, ad því fyrirt ki
fem væri byriad, yrdi kanníké ekki fram.
haidid; þar fyrir utan er audsætt, ad félagid,
þótt þad gæti vidhaldizt med þefsu móti,
mundi giöra miklu minna ad verkum, þegar
fleiri ar lidu ámilli férhvörra þefs fyrirtæk-
ia. peisvegna þegar flödugt félag á ad
vera, er naudfynligt ad þad hafi allténd
töluverda penínga til í kafsanum, fvo þad
géti bættvid árs-tiHagid þegar þaderoflítid,
fem opt kann ad verda, og þurfi ckki ad
hætta í midiu kafi. En þad er ómöguligt
nema þad komi inn peníngar áriiga, fem
ekki krefiafl tilbaka aptr, hvörki i bókum
ne ödru. Tii þreifanligs dæmis héruppá
vil eS einungis nefna þad, ad þeir eru nokk-
rir er hafa teiknad fig til ad géfa tillag fitt
einu finni fyrir öll; verda því félagfins
efni ad ári naudfynliga þeim mun rírari;
gángi nú þarhiá nokkrir útúr okkar félag-
fkap, þá niunar þad ftrax í fyrfta finn um
nokkur hundrud rbd., fem er töluverdr
fkortr þegar á þarf ad halda. pefsvegna
hafa mennog ádr hlotid ad hætta ívo mörg-
um agætum bókum, án þefs ad vid þoer
yrdi lokid, f, f. t. d. Gamni og Alvöru,
Noregs Konúngafögum, Minnisverdum Tíd-
indum o. fl., en eg giördi rád fyrir ad þeir
fem géfa penínga til þefsa félags, og þad
til Sturiungu nú, munu heldr vilia mifsa
þad áriiga lítilrædi giörfamliga, til þefs ad
fiá hana alla failiga útgéfna og til þefs ad
íérhvör íslenzkr madr géti fídankeypt hana
fyrir giafverd, heldr enn heimta þad aptr
med rentu og þá géta fyrir féd ad aldrei
muni utkoma nema fyrfta bandid.
3) pad var fyrirætlad ad félagid fafn-
adi fér dálitlum fiárfiód, fvo þad gæti
haldid áfram finum atgiördum, þótt nokk-
rir félagar dæu og adrir gengiu úr. Til-
gángrinn hérmed var fá ad þetta félag gæti
fladizt um aldur og æfi, og haldid vid ís-
lenzkri bókaíkrift og prentun, fem annars
eru líkindi til ad muni nidrdetta öldúngis,
og þarmed ad miklu leiti þiódarinnar upp*
lýfíng og álit lída undir lok. En þetta cr
eins ómöguligt og hid ádrtalda nema pcn-
íngar komi til, fem ekki gánga út aptr;
því af aungu kémr ekkért; og án fiár gétr
ekkért félagftad haft né gjört nokkurnhlut
ad verkum.
4) Kunni ennú þefsar þriár orfakir ad
þykia einum og ödrum ekki nægiligar tií
þefs, ad félagid taki vid árligu tillagi, án
þefs ad borga þad aptr ödruvífi en ílágu
verdi á bókunum fem útkoma; þá bid ég
þefsa gjöra fvo vel ad yfiríkoda félagfins
árlegu reiknínga yfir inn- og útgiöldum,
eríþefsum blödum prentaft famkvæmt und-
irlaginu; þeir géta héraf féd hvad af pen-
íngunum verdr, og þad ínun öllum þreif-
anligt, ad þad væri ómöguligt ad géfa ívo
mikid ut nu, væri þad ekki ádr innkomid,
og lika ad fvara eins miklum eda ftærri út-
giöldum ad ári (ef þad bindi eda fú bók
fem þá er ad útgéfa yrdi ftærri eda koftn-
adar mciri; kæmi ekki þá annad eins til-
lag inn eda hérumbil. Og þannig fram-
vegis um allan aldur, fem félagid á ad flanda
og ad verka nokkud gagn.
Ad giöra þetta áform félagfins (ad
gialda ekki aptr tillögin) fem liósaft var ein-
mitt tilgángrinn med 4du greininni í því
íslenzka bodsbréfi, er hliódar þannig: ”Fé-
lagid á ad vanda mál, prent og pappír fvo
fem verdr, og láta verdid vera fo lítid fem
möguligt; e0 ekki eptirláta félags-
4 9
1816
50
limutn neinar bækr ókevpis, heldr
veria öllu til ad útgéfa fleiri, og framkvæma
tilgánginn hid ýtrafta. En um hitt, ad þetta
tillag eigi ad vera árligt, þegar ekki er ödru-
vífi áíkilid í undiríkriftinni, þá ftendr med
berum ordum í fiöttu grein famaftadar:
”Oíka ég því ad hvör fá, er þóknaft ad ftyd-
ia þefs (fyrirtækis) framvæmd, vilji giöra
fo vel ad íkrifa fyrir nedan hvad mikid eda
lítid .... hann fkuldbindr fig ad
géfa félag inu ár 1 iga.” Vonar mig ad
þetta hvörttveggia fé íkýlauft og audíkilid
hvörium manni þeim er lslenzku íkilr, og
ereg fannfærdr ad enginn muni bera fyrir fig
ávitund eda miíkilníng. Ætla ég fo ekki
fremr ad ordlengia um þetta mal, þar þad
mun öllum audíkilid, ad fú giöf, fem madr
géfr til þefs ad fá aptr annad meira, fem
madr vill heldr eiga, þad er ekki eginliga
giöf, heldr einhvörskonar okur er kémr af
egingirni og fiálfselíku, en þad fem madr
gcfr eptirfiónarlauft, fvo þad megi verda
födurlandinu til gagns og fóma.þad erheid-
arlig giöf og þad má heita födurlanzelíka
fannköllud, og er ekki fízt þörf á henni nú
á dögum eptir þefsara tíma áftandi.
Bid eg því inniliga góda menn erþetta
félag hafa ftofnad ad hætta ekki ftrax a^tr
fyrr enn þad er búid ad bera einhvöria goda
ávöxtu, allra fízt nú þegar þad géfr þá æíki-
liguftu 0g glediliguftu útfión fyrir Islanz bok-
aíkrift og menta vidhald, fem i lánga tima
verid hefir, og þad fvo bág 0g hörd fem
tídin viffuligá í mörgu tilliti er. Eg geng
vakandi ad þvi, ad þad mun á margan hatt
ófullkomid í finni lögun og idiu, og eg tel
ekki eptir mér þá fyrirhöfn, fem þad hefir
koftad ad koma þvi í ftand ; en ég er hræddr
um ad þad kynni ekki fvo fliótt ad koma annad
betr lagad í ftadinn, ef þetta dytti nidr ad
fvo húnu ; og ég fé ekkihvörnin nokkur töl-
uverd íslenzk bók án þefsháttar félags géti
útgefizt; þar þad^tókft ekki einufinni ad
útgéfa Eggerts Olafsfonar kvædi med
fúbíkripfión, og var þó tídin þá mikhí hent-
ugri heldr enn nú til þefsháttar fyrirtækia.
pid erud þad fiálfir, heidursmenn og födur-
lanzvinir hvörífinni ftétt! femhafid byriad
þad góda verk, er án ydar gat ekki einu-
finni þeinkzt; en ekki er nóg ad byria, þid
verdid einnig ad framfylgia ydar egin ráda-
gjörd og ályktun öruggliga. Gjöri lerhvör
þad eptir fremfta megni og fé ykkar augna-
mid þarmed, fem éger vifs um, ekkert ann-
ad enn íslanz heill og fómi; þá mun gódr
gud, fem þekkir hvörs manns hiarta og
efni, vifsuliga þartil géfa fína blefsun ad
því verdi nád, og þid fáid margfalda gledi
fyrir þad lítilrædi, fem þid hértil verjid af
gódum huga.
R. Kr. Rajk.