Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Page 27
53
1817
54
færra manna af þeirra lidi hafi fallid edr
verid ftórkoftlega færdir. Oruftan hætti
ekki fyrr en framundir midnætti. Med hon-
um endadift þettad ftutta ftríd fem ávann
eníkum ferílagi mikinn heidur fyrir dugnad
og hreyfti.
Skömmu feinna tók þd miög ad bera
áínnvortis órda og upphlaupum i ftdra Bret-
lands mikla ríki. Almennings neyd, orfök-
ud af ádrnefndum kríngumftædum ogfiöld-
a þeirra ftrídsmanna er braudlauíir urdu
vegna hins almenna fridar, dx enn fremr
af dáran þeirri og korníkorti er kom yfir
landid á umlidnu haufti. í nordrhluta
Skotlands vard kornid t. d. ekki íkorid edr
nýtt vegna dveniulegrar fnidkomu, ívo ad
þad fennti giörfamlega á ökrunum. Al-
múginn í Lun d ún u m héllt um nýársleitid
famkomur nálægt ftadnum, og hdfuft þar
af miklir flokkadrættir, er lokfins urdu
ad opinberu upphlaupi, því grúinn reyndi
til ad inntaka kaftalann Tower og giördi
ýmfar ófpektir í ftadnum, fvo ad herlidid
vard ad fkakka leikinn og handtaka ýmfa,
en einn hinn hellfti frumkvödull órdans,
Natfon ad nafni, komft þd undan, og
hefir ei fídan nádft, þó mikid fé fé fett til
höfuds honum. pann s8da Janúarii þefsa
árs hdfft ný famkoma Parlamentfins, þá
Prinfinn af Vales, vegna födur fíns kon-
úngfins (fem nú erblindr af elli heyrnarlaus
og vitíkérdtr) dk medmikilli dýrd þángad,
umkríngdr af vopnudum hirdmönnum'.
Strax er hann lét fig fiá, tók mikill hluti þefs
fleríls er þyrpzt hafdi faman á ftrætunum
ad æpa háhliddum og blíftra honum til dvird-
íngar, cn héllt fér annars í ftilli, en þegar
Prinfinn ad lokinni vanalegri rædu i Par-
laments húfinu fnéri heim aptr til ílotfins,
vard íkarkalinn enn meiri #). Skríllinn
rédiít á herlidid med fteinkafti og dhlitídi-
um , fem þd ei giördu ftórkoftlegan
íkada, en glergluggarnir á Prinfins ftáts-
vagni mölvuduft í íundr. Kéndu fumir
þad gridthrídinni, en adrir vindbyfsu-íkot-
um. Kammerherra nockur er fat hiá Prins-
inurn, fékk litla íkeinu í andlitid, en ann-
ars hlutu þeir ekkert mein. Skömmu
eptir var oefnd fett til ad ákvarda annann
framgángsmáta enn lög leyfdu mdtþeim fem
grunadir væru um landrád og flokkadrætti.
Skömmu eptir voru margir þefsháttar menn
haftarlega fettir í fángelfi, og þad lögmál er
kallaz Habeas-Corpus-Akt upphafid
fyrft um finn, til þefs ad géta því audVeld-
legar dempad innvortis ftyriöld og órda,
þótt mörgum þækti ad þiddarinnar laga
frelfi ftofnadift mikil hætta af ílikum ftidrn-
arherranna adgjördum. Aungvu ad fídur
hefir nýlega ordid vart vid hættuleg upp-
hlaups- og ftidrnarbyltinga- áform í ýmfum
plátfum ríkifins, hvör þó híngad til hafa
heppnislega komizt upp í tíma og þannig
ordid ad aungvu.
Frá Spáni beraft einnig ýmislegar
fréttir um dróa og fvo upphlaup, fem þó
ei hafa nád neinum férlegum þrofka. Kon-
úngrinn þar giptift á umlidnu haufti einni
ddttur Konúngfins af Portúgal og Brafilien,
en aungvu ad fídr er nokkurt dfamþykki
nýligauppkomid medal ríkianna, útaf landa-
þrætum í Ameríku fudrparti.
Ur V a 11 a n d i heyraft aungvar férlegar
nýúngar, nema þær ad Konúngrinn af Nea-
polisogSikiley hefir fameinad þefsitvö
ríki, og kallad þau med einu nafni beggia
Sikileyanna Kdngsríki.
') Lílit npplilaup íkédi í Lundúnum um hauftíd I79J.
veidu tídindí lfta B. blf. 122.
Siá Herra Konferenzráds Stephensens Minnis-