Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Side 28
53 — 1816 — 56
Medal pýzkalands nýuftu frétta
tel eg þefsar merkilegaftar. F r i d r i k
konúngr annar í Vurtemberg dó
þann 3oaOctóbr. næftl. j en fonr hans Vi 1-
hiálmr kom í hans ftad, og hefir fídan
nád þiódarinnar áít og hylli mcd ýmfum
velgjörníngum og gddum lagafetníngum.
Medal annara dáinna merkismanna varCarl
Dalberg á 73da aldurs ári, fyrrum kiör-
fyrfti af Maynz, fídan Stór-Hertogi af
Frakkafurdu; og andligr foríngi (Pri-
mas) Rínar-fambandfins, feinaft Er-
kibiíkup af Regensborg o. f. frv. — einn
hinn lærdafti, blídafti og gódgiarnafti furfti
fem verid hefur á feinni tídum. Hann
dó bláfátækr, einkum vegna þefs ad hann
jafnadarlega hafdi géfid þurfamönnum allt
hvad hann fiálfr átti; Géta verdrþefs og ad
keifarinn af Aufturiki hefr nýlega gipzt, í
fidrda finn, Skarlottu Ágúftu, Prin-
fefsu af Bajern , er ádr hafdi íagt íkilid vid
þann núveranda konúng afVurtemberg,
vegna þefs ad þeirra hiónaband var í vifsan
máta orfakad af þvíngun Bdnapartes, en
þau höfdu aldregi búid reglulega faman.
H ún vard fama dag Keifarainna fem hann
vard Konúngr.
Rúfslands Keifari hefir á þefsu
tímabili gjört hrdsverdar tilíkipanir um
undirfáta finna líkamlegt og andlegt frelfi,
friad bændur vída hvar, férdeilis i Eyft-
landi, frá fornri þrælkun, verndad adra
er offdktir vdru vegna trúarbragda, ftirkt
og útbreidt biblíufélög í fínu ftdra ríkí o.
f. frv;
í því eginlega Tyrkia- vel 1 d i hefir
ekkért ofs markverdt til tidinda borid, nema
hvad fagt er ad þar fé mikill ftrídsbúnadr
nú um ftundir. Ekki vita menn enn hans
tilgáng, en optar hafa Tyrkiar á feinni tíd-
um ftadid í ftyriöldum vid Rúfsa, enn adrac
nálægar þiódir.
I Afríku hafa þau barbariíku ríki
afmád þrælkun kriftinna fánga, neydd
þartil af Eníkum, eins og ádr er ritad.
í Ameríku hafa þau fameinudu frí-
lönd í þefs nordrparti enn þá frid vid aliar
þiódir, en nokkur deining er famt nú milli
þeirra og Spaníkra. í fudrpartinum hefir
hin íeinaftnefnda þidd ávalit ad ftrída vid
upphlaupsmeun, er þar hafa ftiptad ýmfar
frílandsftidrnir. Kdngrinn af Brafilía og
Portúgal rédiít í fyrra hauft mdt einni
þeirra, er hefir adfctr fitt í Montevideo,
en her hans var rekinn þadan heim aptr
med dfigri. Vegna; þeís ad hann byriadi
þettad ftríd til ad vinna löndin undir fig,
en ekki þeirra fyrrverandi herra, konúnginn
af Spáni, er díamþykki nokkud uppko-
mid, þeirra á milli.
Ur Afíu heyrift ekkért merkilegt nema
þad ad Eníkir nýlega hafa bætt nokkr-
um löndum vid fig í Auftindium, —
hvarámót Lord Amherft, er fendr var
frá Englandi med dýrdlegar fendingar til
keifarans af Kfna, hefur hlotid ad víkia
þadan med erindisleyfu eina, og ad nokkru
leiti med dvirdíngu (eptir því fem frétta-
blödin herma) vegna þefs hann ei vildi falla
flatr fram á áfiónu fína fyri keifaranum,
eins,og þar cr fidr til.
Ur Svíaríki beraft aungvar férlegar
fréttir þó nýlega hafi þar bryddt á heimug-
legum tilraunum til ad útrýma krónprins-
inum og fyni hans, en koma þeim fyrrver-
anda krónprinsi til ríkifins aptr — en þær
urdu fullkomliga únýttar. í Noregi var
næftlidid hauft dáran á korni, og er því
þar ftakleg dýrtíd, einkum þar norfiíir
bankofedlar núgilda ei meir enn vart fidrd-