Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Page 29
57
1817
58
apart mdt þeim döníku, þótt þvíngad Ián
fé þar uppábodid til ad ftipta nýan bánka.
Danmerkur konúngr var hylítr af
íínuin nýu undirfátum í hertogadæminu
Lávenborg þann 2 Octdber næftl. árs í ddm-
kyrkiu ftadarins Ratzeborg. Skömmu
fídar fendu þeir fína yppurltu höfdíngia til
Kaupmannahafnar til ad færa konúnginum
holluftueidana.
Medal nýdáinna merkismanna má fyrft
nefna þann ypparlega biíkup Balle, hvörs
ódaudlegu verdúng ádr hefr lýft ver-
id í Hra Konferenzráds Stephenfens
minnisverdu tídindum. Hann andadift
þann ifjda Octdber 1816. 73a ára gamall.
Hann var jardadur med meftu vidhöín;
jafnvel Prinsarnir Kriftián Fridrik og
bródir hans Fer d i na nd fylgdu líki hans.
Skömrnu feinna hélt háíkdlinn mikla forgar-
hátíd í hans minning. Nockru fídar dd
hin íkarpvitra og gódfræga Greifinna S k a r-
lotta Schimmelmann. Nafnfræg urdu
einnig lát ýmisra gáfadra liftamanna, férí-
lagi Ballet-edr dansleika-meiftarans Galc-
otti, Confert-edr ftrengjaleiks meiftara
Kunzens (cr bádir voru riddarar af Dan-
nebroge og Pidfefsdrar ad nafnbdt) leik-
arans og íkáldfins Fórfoms*), málarans
Kratzenftein-Stub og eldleikameiít-
arans Dupy (Dupuis).
Á þefsurn vetri hafa fleiri döník Skip
verid í kaupferdum til annara landa enn í
lánga tíd hefir íkéd um þann árfíns títna.
Veturinn hefir og hér í landi og yfirhöfud í
altri nordurálfunni**) verid einn hinn mild-
afti í manna minnum, fvo ad varla má
kalla ad hélad hafi glugga í Kaupmanna-
höfn. A umlidnu hauíli var hér eitt hid
ávaxtarfamafta ár, fvo ad dgnamikid korn
hefir nú verid útflutt úr landinu til Eng-
lands, Hollands, Fránkaríkis, pýzkalands,
Noregs og annara landa fem plágaft af korn-
eklu og dáran. Héraf orfakaft ofs þó dýr-
tíd á korni. bædi eginlega döníku, og því
fem flytft híngad úr aufturfidnum, hvad ad
ÍÖnnu er gott fyri jardegendur og bændur
í Danmörk og fyrir ríkid yfirhöfud, en
bágt og þúngbært fyrir Islandsbúa, fem
naudfynlega hlidta ad kaupa kornvörur dýr-
ara en þær feliaft hér, og þad þefs he'ldr
fem fleftar íslenzkar vörur eru hér nú í
ærid lágum prís***).
Vegna vaxandi kauphöndlunar Dana
(til hvörrar frama eitt varnaríkip, fregát-
an Mínerva nú er útbúin til Midjard-
arhaffins og veftindíanna) fellr filfrid nú í
prís en Rikisbánkafedlarnir ftiga. pannig
koftar nú, (þann isda Aprilis) ein fpecía
freklega 5I Ríkisbánkadal í fedlum, þar
hún þó koftadi í fyrra um fama leiti 7
Rbdli, og einu finni ádr ftrídinu *Iauk,
jafnvel 25.
Félagi voru vidvíkiandi verdr þefs
fyrft ad géta ad höfundr þefs og fyrfti
forfeti, annar bdkavördr háíkólans Ras-
mus Kriftián Rafk, byriadi á umlidn-
*) Géta verdr þefs þá og ad leikari og Dannebrogsmadr Hans Kriftián Kniidfen dó í fyrra Hann
hafdi lengi varid finum ftölui gáfum til hiálpar ekltium og födurleyffngium eptir fallna ftrídsmenn,
fvo og ðrkumfludum edr faungudum hermönnum. Hann hlaut þeís vegna eina hina meftu líkfylgd
, er fézt hefir í Danmörk.
**) I ödrum löndum hafa þó fttmftadar verid tniklar regnhrídir, af hvörjum fkadlig fiáfar- og vatna-flód hafa
orfakazt. I Sveitz ltafa fnióflód giört tnikinn lkada. Jardlkiálftar hafa merkzt á fmfum ftödum.
Mikil nordrliós hafa fézt á þefsum vetri f Dinmörk, þyfkalandi ogFránkaríki hvar þau ann-
ars ertt fjaldfén. Ekkert hefir ennþá bortzt híngad uin vedráttufar í Islandi á umlidnum vetri.
***) Eptir attglffíngnm nm algengt vörttverd þann nta Aprilis, koftadi t. d. Skippund af hördum fiíki frá
88 til /11 Rdla, en faltfilki 70 Rdli í fedlum, og hefir þó kannlké vetid íelc fyvi lægra prís.