Íslenzk sagnablöð - 01.01.1816, Side 31
59
1817
60
n hauíti mikla lángferd hédan til þeirra
kákaíiíku fiall - landa fyrir auftan Tana-
kvííl, í heimsálfunni Afíu, til ad grenílaft
eptir túngumálum og uppruna þeirra þidda
er þar búa í þefsum landsplátfuin, hvar
Asgardr hinn forni var, og hvadan
forfedr vorir viku hér til nordrlanda. Ad
nokkru leiti íkédr ferd þefsi á koftnad eins
hins mefta merkismanns og örlátafta vífind-
aelíkara í Danmörk, Herra Geheime-Kon-
ferenzráds Byldvs á Fidni (fem ádr er
nefndr rnedal félagfins döníku velgiörda-
manna). Herra Rafk hefir á þefsum vetr-
i dvalizt í Stokkhdlmi, höfudftad Svía-
ríkis, og útgéfr þar nú Snorra Eddu
vora og þaradauki íslendfka leftrar-
bdk (Chreft omathíu fyrir útlend-
ínga ’).
Vegna tédra forfalla Herra Rafks
valdi félagfins deild í Kaupmannahöfn á
auka-fundi þann isda Octdber 1816, Se-
kretéra og Fullmektugan í enu konúnglega
Réntukammeri Biarna porfteinsfon
til fíns foríeta.
pann 3ita Martii 1817 var hcr al-
mennr félagsfundr vegna, vors ftiftunardags
þefs 3ota f. m. (fem nú bar uppá funnudag).
Eptir lögunum var ný kofning fyritekin
um þefs embættismenn, og voru hinir
fömu án atkvæda mismunar valdir ad nýu
fyrir næfta félagsár. Félagfins forfeti upp-
Jas á þefsum fundi ftutta íkírílu um þefs
áfigkomulag, er hliódar þannig.
M. H.
‘’ÖIIum ofs er kunnugt, ad þann 3ota
Martii f. a. ftofnadift fú grein ens islenzka
bdkmenta-félags fem hefir ftadfeftu hér í
ftadnum. pad væri ónaudfynligt med mörg-
um ordum ad umtala félagfins ftiptun, og
útlifta þefs tilgáng, því hvorttveggia er án
alls efa fleftum af ofs í feríku minni. par-
ámóti er íkylda mín, famqvæmt félagfins
lögum, í dag, — fem vér álitum ad vera
félagfins ftiptunardag hér, — ad giöra grein
á félagfins áftandi, og athöfnum fídan þad
byriadi fína tilveru.
Eg verd ad iáta, ad mín héradlútandi
íkírfla er miklu dfullkomnari og drífligri
enn eg fiálfr óíkadi. Er þartil fú en fyrfta
orfök, ad brddur félag vort á íslandi var í
fyrra hauft, ef eg má fvo ad ordi komaft,
nýliga komid úr fædingu, og gat því ei
þá géfid ofs greiniliga undirvífun um fitt
áftand og áfetning framvegis. Líka hcfir
félag vort, bædi hér og þar, ennþá fvo
íkamma ftund ftadid, ad þefs atgiördir ei
hafa gétad ödlaít þann þroíka og blóma,
fem verda mun þegar ftundir ]ída fram.
En hvörnig fem þefsu er varid, á eg
og verd eg nú ad fegia hlutinn eins og hann
er. Vík eg því fyrft til þeís, ad eptir
þeim íkiölum fem komu frá íslandi í hauft,
er tala félagslima þar yfir fiögur hundrud,
og egtir bréfi forfetans, Dómkyrkiuprefts
Sra Arna Helgafonar, ci ólíkligt, ad enn
muni fleiri vidbætaft. Af Jöndum vorum
') Auk Rafks vors kafa fleiri útlendíngar, er á feinni árum hafa ferdazt í íslandi, fídar reift inikid
nmKring í odium löndum. Dr. Holland, er var þar med Baronet SirGeorgeMackenzieum
fumand I810, og famdi med honum hans hér nafnkéndu ferdabrtk, reifti l'kömmu eptir bad til
Spáns, og nokkru feinna (i8ia) til Grikklands, um hvöria reifu hann hefr látid prenta merkileet
S'aar yard hann lfflæknir Prinfefsunnar af Wales íem reifti frá Englandi til Vallands, þadan
til Gnkklands og Gydingalands, og ætlar nú, eptir fögn fréttabladanna, til Perfía-lands. Síra
Ebenezer Henderfon korn híngad um hauftid 1814 og var hér næfta vett;, en hefir fídan reift
umkrfng f Danmörk og þyzkalandi fyrir biblíufélagi. Fyri fköminu var hann ftaddr í Pétursborg,
og hefir ei fídan af honum fpurzt.
61
1817
6 2
í Danmörku 36 félagslimir, fem nær því
allirhafa búfeftu eda uppihaldhér í ftadnum.
Álít eg þad góds vita, ad fvo margir
landar vorir, af hærra og lægra ftandi,
bxdi hér og á Islandi, hafa ei einafta fam*
finnt félagfins ftiptun og fyrirætlun, heldur
og fvo bodid því ftirk, margr hvör eptir
efnum, og allir af godum vilia. ^
Okkar döníku medborgurum hér, hefr
félagid, í fréttablödum, og a annan hatt,
géfid vitund um fína tilveru, og þarhiá
látid fína óík í liófi, ad þeir vildu ftoda
félagfins fyrirtæki. En allfáir hafa híngad
til látid ofs nióta fínnar gódvildar. Af
þefsum fáu álít eg annars íkyldu mina ined
íériigri virdíngu og þakklæti, ad nefna:
Herra Prófefsor og Dr. Theologiæ B.
Thorlacius, Greifana A. W. Moltke
og K n u t h, Stiptamtmann Castenfchiold
og Geheimirád Bylow á Fidni, íent allir
hafa géfid, og ad 'r.ockruleiti íofad félaginu
tillagi ödrum fremr.
Baronet Mackenzie a Skotlandj hefir
og tilkynnt íélaginu, ad hann vilji veita
því nockurn árligan tilftirk, fyrir hvört
tilbod honum, félagfins vegna, er vottad
þacklæti, og er nú von a hans frekari
ávífun.
Eg leyfi mér annars ad frambera þá
athugalemd, ad en helfta oriök, hvörs
vegna fvo fáir her i landi hafa ftirkt fc-
lagid, er máíke ad nockruleiti þari innifal*
in, ad félagid enn þá ei hefir gétad, med
útgéfnum búkum, fannad íína tilveru og
athafnir. Ei er heldr úlíkligt, ad fú fe-
lagfíns reglugiörd, ad útgefa Isleník rit,
án þefs ad framandi til nockurrar hlýtar
géti dæmt um innihaldid, fé þeim felagfins
áletningi, ad njóta gódvildar manna hér í
landi, ad nolýkru leiti til liindrunar. A
enu fyrra verdr nú ftrax bót rádin; en hvört
edur og uppá hvörn máta en fídarnefnda
hindrun verdi afmád, því hlýt eg ad íkióta
til félagfins nákvæmarí yfirvegunar ogálykt-
unar.
Eptir ádrfögdu telr félag vort ftóran
fiölda medlima, nefnilega hérumbil 500.
Ef ein3Íta er til fiöldans litid væri trúligt,
ad félagfins inngiöld féu töluverd. En hér
má adgiætaft, ad færftir á íslandi hafa
lofad ftærri árligum tilftirk enn 1 Rbdl.,
margir minna. Hvörfu ftórt fé tillag allra
félags manna á íslandi gét eg nú ei fagt,
vegna þefs eg ekki veit hvörfu margir fé-
lagfins medlimir þai' eru, líka vantar reikn-
íng frá þefs féhirdi í Reykiavík, yfir þid
fem til hans er goldid. parhiá hafa margir
i landinu lofad tillagi í filfri, fumir í filf-
urverdi, nokkrirí íslenzkum penínga reikn-
íngi, og adrir í nafnverdi, hvörsvegna
tillagfins höfudfumma, ad fvo ftöddu, ei
er audfundin.
Um penínga-áftand félagfins hér, þarf
eg ei ad vera margordr, því féhirdifins
reikníngr géfr þarum nákvæma upplýs-
íngu. Eg vil einafta í ftuttu máli þefs
géta, ad inngiöldin yfirhöfud hafa verid
2349 rbd., hvaraf frá Islandi eru komnir
1552 rbd., frá félagfins íslenzku medlimum
hér í ftadnum 413 rbd. og þeimr döníku
medlimum 383 rbd. n. verds. Utgiöldin
hafa þarámóti híngadtil verid hérumbil 800
rbd., hvörs vegna félagfins höfudftóil nú
er hérvid lag 1500 rbd., hvaraf | partr
íamkvæmt lögunum, er lettr á rentu, en
þad íem afgángs er, hérumbil ncorbd. n.
verds, á ad brúka til útgifta, fem ftrax,
og í fumar, eru fyrir höndum.
Félagfins athafnir á enu lidna ári eru
ofs fleftum kunnar. í fyrra fumar var byr-
iad med ad útgéfa Sturlúnga Sögu, og er
nú, eins og til var ætlad, £ partr þaraf