Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 11

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 11
2£ 1824-25 22 lu herflotans, fem óx til 300 fkipa og flutti 12000 hermanna. Med þeflum dvíga her yfirfdllu Tyrkjar þá litlu ey Pfara edr Ip fara þann 3da Júní. Hún var ad fönnu virkjum kringd hvar líklegt þdtti til land- gaungu, enn aungvu ad fídr nádu -Tyrkjar henni í fyrfla áhlaupi, hvarum nockrir kéndu fvikrádum Albanefiíkra lcigulida fem þar voru til varnar fettir. I landi íkipti herinn fér í tvo flocka. Einn yfirfél-fankti Nikuláfar klauftr, íkamt frá borginni, enn Grickir veittu þar fvo drengilega mótftödu ad þrjú áhlaup fjandmanna vanheppnuduz þeim ad öllu leiti, pd gat ej hjá því farid ad klaufturlidid brádum yrdi undirokad af íkélfilegu ofurefli Tyrkjaherfins; tók því foríngi þefs, hinn úngi Varvakí (fem talinn var þar medal auduguftu og efnileguftu manna) þad til bragds, ad locka fem flefta óvinanna inn í klauftursgardinn; þegar tvö edr þriú þúfundhöfdu þángad íamanflyckft, qveikti Varvaki fiálfr í íkotpúdursklefanum, ogfprengdi þannigfjálfann fig med 80 edal- lundudum ftalIbrædrum, og tddan grúa tyrkn- eíkra hermanna í lopt upp. Hinn áhlaups* flockurinn hafdi á medan bariz vid borgar- menn, er vörduz med ágætri hreyfti, enn urdu þó loks adhörfa úr meftumhluta ftad- arins Ipfara til fárra plátfa er beft voru til vígis fallinn; ftód fvo rimma þeífi nær því fjögur dægur 1 famfellu, enn þann 4da Júní fendi drottinn ofvidri mikid til frelfis Griekjum; fleit þá flota Tyrkja upp af B legunni og vard hann ad forda fér í rúmfjó. Fjöldi landgaungulidfins meinti fig nú yfir- géfín í óvina hendur, og vard því rnjög óttaíleginn. Af þeim felmtrinotudn Grick- ir fér ágjætlega, brutuz framm úr vígjum fínum og ymfum kletta-fylsnum eyarinnar, med endurnýudum krapti, áfamt fjölda hrauftra qvenna er nú tóku til vopna, og unnu brádum ágjætan figur med drápi edur hertekníngu 3000 fjandmanna. pá eya- menn á Hýdru og Spezzíu merktu tvíftrun Tyrkja flotans, hlupu þeir úr höfnum ut med fmáíkip fín og brandara (fcm vel mega nefnaz brandárar) og ollu honum fmámfaman ymfra ófalla, fvo ad Tyrkjar miftu hinn fyrra hluta fumarfins i alit þriár fregátur, auk margra finærri ftríds- og flutnínga-íkipa. pó lidu þeir enn frekara tjón, allt í einu, þá nockur þúfund þeirra lendtu á eyunni Samos (vid fjálfrar litlu Afíu ftrendur) fér til ftakrar ógæfu, því fagt er ad engin þeirra hafi komiz undan fverdum landsmanna. I fömu ívifum og fá bardagi gjördizyfirféllu ftrídsfkip Grickja, fyri hvörjum Saktúris ogKanar is rédu, þann Tyrkneíka flota, er Grickir tjá þá mift hafa þrjú ítór ftrídsíkip enn 94 minni (þó tala þefli, ad fumra meiníngu fé mjög of hermd). Víft er þad famt ad Tyrkjar nú an efa þurftu ftórkoftlegs hjálparlids, og þad veittiz þeim einnig um þeflar rnund- ir i óvægum flota frá Egyptalandi, fendum af landftjórnaranum þar; hann famanftód 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.