Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 29

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 29
57 1824-25 58 Sýngjum Islands munadarínáf, Mundum Islands hamíngjuíkál: Sé þeim heill og fómi íkær Sem vort land og þefs börn eru kær! Nú víkr Herra Biíkupinn hédan til Islands og hefir, medal annars, því til leidar komid, ad Konúngr vor allranádugaft hefir íkeinkt álitlega peningafummu tilbyggíngar fæmilegs múrhúfs, er verdi æfinlegt bi- íkupsfetur, í Rcikjavík fjálfri edr í grend vid hana. Minnaz hlýt eg enn fem fyrr á almenn lærdómsefni Islendínga í Kaupmannahöfn. Fornvinir vorir, þeir Herrar, Prófeífor Rafk og Löjtenant Rafn, ftiptudu á Kon- úngsins fædíngardegi, þann e8da Janúarí 1825 nýtt famband, (til hvörs hinn fyrfti grundvöllur í fyrra var lagdr) er férílagi midar til atláta Islenzkar fornmanna-fögur á prent útgánga mcd döníkum oglatíníkum útleggíngum, áfamt ýmfum fmáritum þeim til upplýfíngar. Lög þcfla Norræna For n fr æda fé íag s eru fárílagi prentud, a Islenzku og Döníku máli, og þarf þeim því hér ej framar ad lýfa; einnig er út- komid hid fyrfta blad af niiífirisriti þefs er Hermódur nefniz, og fjáft þar nöfn og tillög medlimanna og hin fyrfta íkírsla um félagsins fyritæki og atgjördir. pefs em- bættismenn eru nú fem ftendr: Foríeti, Prófeflbr Rasmus Kriftjan Rafk, Auka forfeti: Majór, Kammerjúnkur og Riddari Abrahamfon, Sekreteri edr íkrifari Löjtenant Rafn, Gjaldkéri Júftitzrád Lan- geland. I nefnd þcirri fem fornritinn útgéfa og útleggja eru þeífir hluttakendur: Dr. Philofoph. Gísli B r y n j úl f s fo n, Sóknarpreftr til Hdlma i Auftfjördum, Ad- júnctus vid Beífaftada lærdómsíkóla Svein- björn Egilsfon, Cand. Theolog. por- geirGudmund síonhér íftadnumog vel- nefndr Löjtenant Rafn. pegar 1824 út- gaf nefnd þeífi Jómsvíkíngaföguá fs- lenzku ogDöníku, og mældiz fá verki vel fyri hjá lærdum og leikum. Saga Olafs Konúngs Tryggvafonar, ritud eptir beftu íkinnbdkum, er í prentfmidjunni nú fem ftendr. Frá athöfnum hins ísienzka Bók- mentafélags íkírir forfetans eptirfylgjandi ræda. Hin Konúnglega nefnd er umíjón hefir fyri Stiptun Árna Magnúsfonar lætur nú á prent útgánga Islands eldftu og vandíkilnuftu Iögbdlc er Grágás nefniz, med látíníkri útleggíngu og ordabdk, fömd- um af Sýslumanni pórdi Sveinbjörnsfyni. Af þridja og fídafta parti Sæmundar Ed- du, hvörn fama nefnd útgéfur, eru frekar 60 arkir prentadar, enn famt er hann ej ad finni fullbúinn. Af odrum ritgjördum, vidvíkjandi Is- lands fornfrædum, prentudum á hérum- íkrifudu tímabili, man eg ej ad finni fleiri til ad nefna enn þeflar, 1)Löjtenant Ra fns framhald afNordifke Kjæmpehifto- rier, þridja bindis fyrftu deild, er inni- heldur danflcar útleggíngar af fundi Nor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.