Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 21

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 21
41 1804-2.5 40 Eptir nd hans ýngri dóttir Prinfeffa V i 1- h el m í n a Marí a, hafdi verid confirmerud í Fridriksbergs ílotskirk}u, med Konúng- legri vidhöfn, þann löda Ma}i, af Confeís- ionarius Liebenberg (fem þá vard Ridd- ari af Dannebroge) figldi hann hédan med Drottníngu finni og tveimur dætrum, á því til flíkra fjóferda frá Englandi nýkeypta prýdilega dampíkipi Kíl (Kiel) tii Hertoga- dæmanua, þann 29da fama mánadar. Frá Ldvífulundi (Louifenlund) adfetursfloti föd- ur drottníngarinnar, LandgreifaK a r 1 s>) ferd- adiz Konúngr fjálfr gégnum Slésvfk og allt Nordurjdtland, jafnvel ytft framm á Skaga, og heimsókti alla þefs kaupftadij rannfak- adi allsftadar áftand landfins og þjddarinnar, enn férílagi framferdi og rádftafanir em- bættismanna, einnig áfigkomulag herlidfins og þefs fordabúra, fvo og kirkna, fkóla, ýmifra verknadarhúfa o. f. frv. Seinafta dag mánadarins kom Konúngr aptur til Ld- vffulundar. Eptir ad hann á líkan hátt fem nú er umgétid, hafdi heimsdkt allar merk- ilegar eyar vid Sydra Jdtland edur Hertoga- dæmidSIésvík og íkodad medal annars þad nýbygda fjdbad , fem nefniz eptir Prinfeffu Vilhelmínu, figldi hann med drottníngu finni og dætrum heirn á leid, og komu þau heim aptr til Kaupmannahafnar og Frid- riksbergs þann i8da Júlí, Skömmu ádr, þann loda fama mánadar, hafdi Hans Há- heit, Prins Kriftján Fridrik, figlt med hinni konúnglegu fregátu, er Freya nefniz, hérfrá ftadnum til Borgundar- hólms; hann kom næfta dag vid land hjá Nexey, enngatej, vegna ofvedurs, lendt f Kaupftadnum Nexey (Nexöe) fyrr enn morgunin eptir. par og í ödrum eylands- ins ftödum og plátfum (hvör hann niqvæm- legaíkodadi med tilliti tilalmennilegs áftands og einnig til náttúruvífinda, fornleifa og annarar fpeki) voru honum hátídlegar vid- tökur veittar, og fjáifur gjördi hann, þann 2ita Júlí, landsfólkinu þúfundum faman eitt hid merkilegafta og prýdilegafta heim- bod, í íkdgi þeim er Almenníngr (Almind- ingen) nefniz, enn kom aptr med nefndri fregátu heim til höfudftadarins og flotfins Sorgenfrie þann agda fama mánadar. pann nta Agúftí 1B24 medtók Kon» úngur vor þrjár þær heldftu riddaraordur kdngsríkifins Portúgal, enn fendi íkömmu fídar þefs Konúngi þá dönfku fils-ordu. pann i6da Júní fama árs var famníngr gjördur í Lundunaborg, milli Danmerkur og Stóra-Bretlands ríkja, um kaupverdslan þjódanna fín á medal eptirleidis — eptir hvörjum þeirra undirfátar í ílíkum efnum íkulu hafa jafnan rétt og frelfi í beggja kon- únga löndum. Um árferdi í Danmörk er í öndverdu nockud talad, þó má því hér vidbæta , ad kornvöxtr var í fyrra hauft einn hinn befti vídaft hvar, enn vegna votvidrifins vard nýtíngin mjög misjöfn og fumftadar bág. Hid fama var um fleftöll Nordurálfu-lönd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.