Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 20

Íslenzk sagnablöð - 21.04.1824, Blaðsíða 20
39 1824-25 40 fambands fem nú er vidurkénnt af Nordr- Ameríku eins og adrar fríftjdrnir í( fömu heimsáifu,fem eru vid hana í férlegu vinfengi. Ennþáhéldu Spaníkir Kaftalanum Sa n J úa n di Ulloa, nálægt ftadnum og höfninni Vera Crúz, fem vegna íkothrída þarfrá ávallt eru ftödd í geigvænum háíka. Nordur-Amcríku 24 fameinudu frílönd fóru fvo ad fegja dagvaxandi ad ltærd Og frama á margfaldann hátt. Vífíndi og bókmentir , íem ad undanförnu ej hafa mjög þróaz þar, eflaz nú einnig og uppörf- az, þdtt betr gángi margvíslegum handidn- um ogl þefskonar fnilliverkum. Á fljót- inu Miffifippí flgla þannig, til dæmis, jafnadarlega ej færri enn hundrad dampíkip framin og aptur. Lög þau voru hér fett, ad kaupverdslun med fvarta þræla frá Sud- urhálfu íkyldi ftraffaz á fama hátt, fem íkipa- rán á fjó úti edr annar ílíkur ræníngja- liáttur. Eptir ftjdrnarinnar bodsbrdfi veik fá nafnfrægi hershöfdíngi La Fay et te, (hvörs niikilvægu adgjördum, á öndverdri tid hinna froníku ftjórnarbyltínga, greinilega hefir lýft verid i Herra Conferenzráds Dr. M. Stephenfens minnisverduTídind- um) á næftiidnu fumri, þa fjötugr ad ald- ri, úr Fránkariki (hvar hann ej var fem beft þockadr af ftjdrninni enn því betur af þjddinni, eins og þá nógíamlega lét fig í ljdfi med innilegum qvedjum) til Nordur- Ameríku, til hvörrar frelfis hann á úng- ddmsárum ágjætlega ftyrkt hafdi. Nú hlaut hann þar einnig mjog hátídlegar og hardtnær meir enn konúnglegar vidtökur. Sambandsrádid galdt honum þjódarinnar vegna opinbcrt þacklæti, og þar'ad auki höfdíngleguftu ftórgjafir, meft í álitlegum fafteignum, og er því all-líklegt ad hann nú endi þar æfidaga fína i verdíkuldudum heidri og fridi. Rdtt nýlega fréttiz, ad í ftad frílandafambandfins híngadtjl verandi forfeta, Monróes, er Jón Qvincey Adams aptr til þefla ærid mikilvæga em- bættis kjörinn. Ur Veft-Indíum fréttuz aungvar férlegar nýúngar, enn áftand þeirra eya var annars því líkt, hvörju eg í fyrra lýft hefi. Mjög qvörtudu Bretar og Nordur- Ameríkanar yfir útgjörd og adfetri fjóreif- ara á eyunni Kúba (Cuba) Spáni tilheyr- andi, hvad þó til enkis kom. Lá því vid Ijálft bord ad þeir fídarnefndu íkipudu ftrídsfólki fínu ad gánga þar á land upp med heríkyldi, til ad útræta rdnsmönnum úr fylsnum þeirra, og yrdi þad nóg ftríds ordfök þjódanna á milli ef fvo kynni til ad takaz. Á eyu Danakonúngs , Sankti Thdmas, uppgötvadi landftjdrninn heira- uglegt famband frjálsra mannblendínga til ránsferda á fjd, enn forfpracki þefs og ellefu adrir voru ftrax í vardhald fettir og bída þar verdíkuldadrar hegníngar. Víkjum vdrnúfögunni heim til íjálfr- ar Danmerkur — ,og gétum þá fyrft ferd- alags vorselíkadaKonúngs ánæftlidnu fumri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Íslenzk sagnablöð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk sagnablöð
https://timarit.is/publication/49

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.